Rússar með nýtt gerfihnattavopn?

Rakst á þessa frétt í Financial Times: Object 2014-28E – Space junk or satellite killer? Russian UFO intrigues astronomers. Geimfar sem vestrænir aðilar hafa nefnt "object 2014-28E" hefur sést á ferðinni um himinhvolfið á braut Jarðar. Og vakið athygli vestrænna sérfræðinga.

  1. "The object had originally been classed as space debris, propelled into orbit as part of a Russian rocket launch in May to add three Rodnik communications satellites to an existing military constellation."
  2. "For the past few weeks, amateur astronomers and satellite-trackers in Russia and the west have followed the unusual manoeuvres of Object 2014-28E, watching it guide itself towards other Russian space objects."
  3. "The pattern appeared to culminate last weekend in a rendezvous with the remains of the rocket stage that launched it."
  4. "...interest has been piqued because Russia did not declare its launch – and by the object’s peculiar, and very active, precision movements across the skies."

Það er svo margt sem þessi "hlutur" getur mögulega verið. Allt frá því að vera hannaður til að granda gerfihnetti með árekstri eða með vopni - yfir í að vera tæki ætlað til að "grípa bilaða gerfihnetti" og færa þá til, ef einhverskonar griparmi væri bætt á gripinn.

Jafnvel þó að Rússarnir segi ekki auka tekið orð um "hlutinn" þá er tilvist hans fyrir allra augum ein og sér - - form af skilaboðum.

En þeim hefur vart getað dulist að til hlutarins mundi sjást - - þannig að prógrammið sem hluturinn fór í gegnum, og sýndi þannig færni til að færa sig til á braut Jarðar, nálgast mismunandi rússn. gerfihnetti, og svo að lokum leyfar eldflaugarinnar er skaut honum upp.

Er þá væntanlega fullkomin sönnun þess, ef slíka sönnun vantaði, að Rússar geta grandað vestrænum gerfihnöttum - - jafnvel hugsanlega stolið einum slíkum.

 

Niðurstaða

Það er alveg örugglega ekki tilviljun að Rússar hefja þessa sýningu á braut Jarðar, einmitt þegar deilur milli Vesturlanda og Rússlands standa yfir. Sennilega láta þeir alfarið vera að útskýra í nokkru tilgang hlutarins, og þannig leyfa vestrænum aðilum að ímynda sér -- til hvers hluturinn er. Það auðvitað þíðir að sjálfsögðu, að Rússar viðhalda fullkomnu "deniability" þ.s. þeir geta alltaf haldið því fram að tilgangur hlutarins sé friðsamur. Og það væri á þessari stundu engin leið að afsanna slíka fullyrðingu.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Aha! Fuglahræða!!

Helga Kristjánsdóttir, 18.11.2014 kl. 00:55

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

LOL.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 18.11.2014 kl. 08:18

3 Smámynd: Borgþór Jónsson

Kínverjar sýndu svona græju í júli minnir mig og bæði bandaríkjamenn og kínverjar geta skotið niður gerfihnetti frá jörðu.Það verður ekki mikið gagn í gerfihnattastýrðum eldflaugum í framtíðinni.

Þetta eru orðnar svo flottar græjur að það liggur við að mann langi til að sjá hvernig þær virka.

Hugsanlega eru varnir gegn hátæknivopnum orðnar svo góðar að margar eldflaugarnar komist aldrei á loft eða öllu heldur að það sé ekki hægt að miða þeim á neinn ákveðinn stað.

Það er ýmislegt sem bendir til að Rússum hafi tekist að gera eitt fullkomnasta herskip bandaríkjamanna (USS Donald Cook) óstarfhæft á Svartahafi fyrir nokkru.

Bandaríkjamenn eiga örugglega sambærilegar græjur.

Bandaríkjamenn sögðu að þetta væri "unprofessional" ,en ég er ekki á sama máli.Þetta er einmitt mjög professional ef þeir hafa getað þetta.

Það væri fróðlegt að sjá hvernig hermenn á árásarþyrlum beras sig að þegar þeir missa GPSið og radarinn.

Borgþór Jónsson, 18.11.2014 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 269
  • Sl. viku: 354
  • Frá upphafi: 846995

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 336
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband