Ríkisstjórn Spánar telur sig búna ađ finna réttu formúluna "ađ björgun."

Ţetta er áhugaverđ hugmynd, en hugmynd ríkisstjórnar Spánar, til ađ komast í ţađ fé sem Seđlabanki Evrópu hefur lofađ ađ veita. En ađeins gegn ţví ađ Spánn hafi fyrst samiđ viđ björgunarsjóđ evrusvćđis. Er ađ Spánn muni einungis fara fram á lánalínu frá björgunarsjóđnum. Embćttismađur ríkisstjórnar Spánar, vill meira ađ segja meina, ađ ţetta eitt og sér dugi. Spánn muni líklega ekki ţurfa ađ draga sér neitt fé úr "ESM". Ekkert björgunarlán međ öđrum orđum.

"Because the aid would only be a credit line and not immediate payments to Madrid, the scheme is expected to face less political opposition in northern creditor countries."

Og Seđlabanki Evrópu, muni geta hafiđ kaup á ríkisbréfum Spánar "án takmarkana."

Lykilatriđiđ er ţó enn, hvađa skilyrđi um semst milli ađildarríkjanna og Spánar.

Tveir ţekktir ţingmenn úr ríkisstjórnarflokkum Ţýskalands, tóku undir ađ ţetta vćri vert íhugunar, en sögđu á móti sagđi ađ samkomulag viđ björgunarsjóđinn, yrđi aldrei án einhverra bindandi skilyrđa.

Miđađ viđ ţetta, virđist samkomulag ekki í höfn - en ađ ađilar standi nćr ţví en áđur.

Opposition wanes to Spanish aid request

Germany Open to Spanish Precautionary Credit

Moody’s holds firm on Spain rating

Ţetta var ţannig séđ bćrilega jákvćđur dagur - Moody's ákvađ ađ halda mati á lánshćfi Spánar óbreyttu enn um sinn, en horfur eru enn neikvćđar. Moody's vonast einnig eftir ţví, ađ áćtlun Seđlabanka Evrópu komist til framkv., ţegar samkomulag nćst milli Spánar og ađildarríkjanna um akkúrat hvađa skilyrđi.

Ţađ má reikna međ ţví, ađ ef ekki verđur af ţví samkomulagi, ţá endi Spánn mjög fljótlega eftir ađ ţađ verđur ljóst - í ruslflokki. 

En ţessar tvćr fréttir ţ.e. innkoma ríkisstjórnar Spánar "sem virđist pólit. snjöll" - ađ tveir áhrifamiklir ţýskir ţingmenn tóku frekar vel í ţá tillögu, og ákvörđun Moody's skapađi vellýđunartilfinningu á mörkuđum í dag, sem hćkkuđu nokkuđ auk ţess ađ gengi evrunnar styrktist gegn helstu gjaldmiđlum.

 

Niđurstađa

Ef ţessi hugmynd gengur upp, ađ Spánn fái lánalínu frá "ESM" og ţađ rennur í gegnum Ţýska ţingiđ, án ţess ađ ţar rísi ţingmenn upp og setji "óađgengileg fyrir Spán skilyrđi," ţá getur áriđ runniđ í gegn til enda. Án ţess ađ evrukrýsan fari á ný á suđupunkt.

Hugsanlega - - ţá er ađ krossa fingur.

Tak ţó fram ađ ţó svo geti veriđ, ađ Spánn dragi sér ekki fé. Ţá í stađinn myndi ríkisstj. Spánar líklega auka á útgáfu ríkisbréfa. Ef ECB tryggir t.d. 3% vexti eđa e-h ţar um bil, ţá myndi ţađ hjálpa mjög ríkisstj. Spánar ađ ná endum saman.

Spurning hvađ ađilar á markađi gera, en ein hugsanleg útkoma er ađ fj. ađila notfćri sér "kaup ECB" til ađ losa sig viđ ríkisbréf Spánar í ţeirra eigu, á ţví sem í ţeirra augum verđa ţá "kostakjör."

Ţannig ađ ECB smám saman eignist nćrri allar skuldir Spánar í eigu erlendra ađila.

Ţróun ef á sér stađ gćti lyft "hárum" í Berlín - - > hvađ ef Ítalía fer fram á samskonar prógramm?

-------------------------

Svo má heldur ekki gleyma ađ skárri stađa ríkissjóđs Spánar bindur ekki enda á kreppuna á Spáni. Á Spáni virđist einfaldlega ekki vera mögulegt, ađ koma niđur launakostnađi.

En ţar kemur líklega til, ađ fastráđnir starfsmenn hafa skv. vinnuverndarlöggjöf svo trygga vernd gegn uppsögn, ađ líklega skapar 25% atvinnuleysi - alls engan ţrýsting á laun ţeirra. Ţví fyrirtćki geti ekki hótađ ţví ađ reka ţá, og ráđa atvinnulausa í stađinn.

Ţannig ađ ţó atvinnuleysiđ fari versnandi, er ţađ sjáanlega ekki ađ skapa sambćrilega ţróun viđ ţá er átti sér stađ á Írlandi, ađ laun lćkkuđu. 

Ţetta eitt og sér getur veriđ nćg ástćđa til ţess. Ađ Spánn verđi ađ yfirgefa evruna. Ţví ef atvinnulíf heldur áfram ađ spírala niđur, mun ekki einu sinni "hagstćđ lánakjör" bjarga ríkissjóđ Spánar frá gjaldţroti fyrir rest.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 58
  • Sl. viku: 447
  • Frá upphafi: 847094

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 424
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband