David Cameron, hafnar Tobin skatti!

Vandinn við Tobin skatti "financial transaction tax" er að fjármagn í dag er alþjóðlegt, að mjög auðvelt er nú til dags að færa fjármagn milli landa - tekur sekúndur. Það þíðir að ef eitt land eða eitt svæði í heiminum hefur skattinn, meðan öll önnur lönd eða svæði hafa hann ekki, að það verður mjög auðvelt að komast hjá honum - með því einu að færa peningana sína og fjármunaviðskipti þangað sem enginn slíkur skattur er til staðar.

  • Ég held að það sé algerlega öruggt að ef Evrópa eða t.d. einungis Frakkland eitt og sér, eins og Sarkozy nú hótar, kemur á slíkum skatti - þá muni sjálfselskir eigendur fjármagns, færa það.
  • Með öðrum orðum myndi slíkur skattur skapa umfangsmikinn flótta fjármagns.
David Cameron: I will veto financial transaction tax

 

Sjá hverju slíkur skattur skilaði í Svíþjó:

  • "In January, 1984, Sweden introduced a 0.5% tax on the purchase or sale of an equity security. Hence, a round trip (purchase and sale) transaction resulted in a 1% tax. The tax applied to all equity security trades in Sweden using local brokerage services as well as to stock options."
  • "In July, 1986, the rate was doubled, and in January, 1989, a considerably lower tax of 0.002% on fixed-income securities was introduced for a security with a maturity of 90 days or less. On a bond with a maturity of five years or more, the tax was 0.003%."
  • "15 months later, on 15 April 1990, the tax on fixed-income securities was abolished.
  • In January 1991 the rates on the remaining taxes were cut by half and by the end of the year, they were also abolished completely.
  • Once the taxes were eliminated, trading volumes returned and grew substantially in the 1990s."
  1. "On the day that the tax was announced, share prices fell by 2.2%. But there was leakage of information prior to the announcement, which might explain the 5.35% price decline in the 30 days prior to the announcement.
  2. When the tax was doubled, prices again fell by another 1%. These declines were in line with the capitalized value of future tax payments resulting from expected trades. It was further felt that the taxes on fixed-income securities only served to increase the cost of government borrowing, providing another argument against the tax.[1]
  3. Even though the tax on fixed-income securities was much lower than that on equities, the impact on market trading was much more dramatic. During the first week of the tax, the volume of bond trading fell by 85%, even though the tax rate on five-year bonds was only 0.003%.
  4. The volume of futures trading fell by 98% and the options trading market disappeared.[1]
  5. 60% of the trading volume of the eleven most actively traded Swedish share classes moved to the UK after the announcement in 1986 that the tax rate would double.
  6. 30% of all Swedish equity trading moved offshore.
  7. By 1990, more than 50% of all Swedish trading had moved to London.
  8. Foreign investors reacted to the tax by moving their trading offshore while domestic investors reacted by reducing the number of their equity trades."

Í Bandaríkjunum er reyndar mjög lágur skattur:

  • "Currently, the US has a very minor 0.0034 per cent tax which is levied on stock transactions. The tax, known as Section 31 fee, is used to support the operation costs of the Securities and Exchange Commission (SEC).
  • In 1998, the federal government collected $1.8 billion in revenue from these fees, almost five times the annual operating costs of the SEC."

 

Takið eftir að mjög lágur skattur í Bandr. virkar, meðan sá sænski gekk ekki!

  • Það gefur vísbendingu um að, slíkur skattur geti gengið upp - skilað umtalsverðu, ef hann er virkilega það lítill að þeir sem eiga viðskipti - láta hann ekki pirra sig.
  • Vísbending þess að þessi skattstofn þoli mjög lágann skatt.
  • En eins og sést á sænska dæminu, voru áhrif skattsins mjög mikil - þ.e. verð hlutabréfa féll, en athygli vekur hve stórfellt dróg úr viðskiptum með hlutabréf, og viðskiptum almennt á hlutabréfamarkaði.
  • Vísbending um að skatthlutfallið í Svíþjóð hafi verið vel yfir skattþoli skattstofns.
  • Eftir að skatturinn er afnuminn, leita hlutir aftur í fyrra horf á stuttum tíma.


Ef Evrópa fylgir sænska módelinu gætu afleiðingar verið alvarlegar, eða ef Frakkland það gerir eitt og sér, og fylgir sænska módelinu:

Hvað gerist ef áhrif skattsins eru svipuð innan Evrópu og þau voru í Svíþjóð?

  • Takið eftir að markaðurinn með skuldabréf "bond market" fellur 85%.
  • Málið er, að Evrópuríkin eru mjög háð markaði með skuldabréf, því þau eru nær öll með verulegann fjárlagahalla, þurfa því að selja ríkisbréf á markaði þ.e. skuldabréf, svo þau geti sjálf fjármagnað sig.
  • Þarf að muna að bankarnir í Evrópu, þurfa einnig að selja bréf, því þeir eru einnig í skuldavandræðum.
  • Þar er hreinlega hrollvekjandi tilhugsunin um það, hvað geti gerst ef slíkur skattur er settur innan ESB í dag, eða þó hann væri í Frakkl. eingöngu.
  • En muna verður eftir því að ástandið í evr.fjármálum er erfitt fyrir, bankar þegar í vandræðum með sölu á skuldabréfum, einstök ríki í svipuðum erfiðleikum - það síðasta sem evr. fjármálakerfið þarf á að halda, og evrusvæðið; er að skapa fjármagnsflótta af evrusvæði yfir á önnur svæði.

 

Niðurstaða

Evrópuríkin þurfa að fara mjög varlega með skatt á fjármagnshreyfingar, svokallaðann Tobin Tax.

Vísbending frá Bandar. bendir til þess að unnt sé að skattleggja fjármagnshreyfingar, ef skattprósentan er mjög lág - þá skili skattur tekjum án þess að hafa nein umtalsverð neikvæð áhrif á fjármálahreyfingar.

Miðað við hve sterk neikvæð áhrif svipaðrar skattheimtu var í Svíþjóð. Þá virðist sjá þess merki að fjármagn sé mjög viðkvæmt fyrir því, akkúrat hver skatturinn er. Hann hafi einfaldlega verið of hár í Svíþjóð.

Ef slíkur skattur myndi fylgja hinni sænsku fyrirmynd, og hafa sambærileg áhrif og í Svíþjóð, gætu evrusvæðis-ríkin orðið nær öll með tölu, jafnvel öll með tölu, ófær um að fjármagna sig á markaði innan evrusvæðis. Því evr. markaðir væru að miklu leiti tæmdir að fjármagni.

Þannig að þau neyddust til að fjármagna sig á mörkuðum - utan evrusvæðis. Þ.e. "City of London", New York þ.e. Wallstreet, og Tokyo. 

Bankar innan evrusvæðis gætu lent í enn alvarlegri fjármögnunarvandræðum, orðið enn háðari Seðlabanka Evrópu um fjármögnun, eða svo gæti farið - ef áhrif yrðu svona sterk eins og í Svúþjóð.

Ath. þeir eru þegar í fjármögnunarvandræðum - það sama á um fj. ríkissjóði innan evrusvæðis.

--------------------------

Harakiri - Seppuku?

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 63
  • Sl. viku: 841
  • Frá upphafi: 848995

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 772
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband