Gćti Úngverjaland fellt evruna?

Ţetta hljómar ef til vill fjarstćđukennt viđ fyrstu sýn ţ.s. Úngverjaland er ekki međlimur af evrusvćđi. En, ekki er allt sem sýnist.

Máliđ er ađ erlendir bankar eiga í dag megniđ af fjármálamarkađinum í Úngverjalandi, mikiđ til í gegnum útibú sem rekin eru ţar í landi, en á ábyrgđ tryggingasjóđa heimalands en ekki síst, ađ ţá eru útlánatap slíkra útibúa beint fjárhagslegt tjón fyrir móđurfyrirtćkiđ.

Ţar liggur lykilatriđiđ, en af erlendum ríkjum sem reka bankarekstur i Úngverjalandi bera 2 lönd höfuđ og herđar yfir ađra í umsvifum, ţ.e. Austurríki og Sviss. Umsvif Austurrískra banka ţó íviđ stćrri ađ umfangi.

Austurríki er ađili ađ evrusvćđi og austurrískir bankar eiga mikiđ af útistandandi húsnćđislánum međ veđum í húsnćđi í Úngverjalandi, sem flest hver voru veitt í evrum. 

  • Vegna umtalsverđs gengisfalls fórintunnar undanfarna daga, hefur veriđ ađ eiga sér stađ klassískt gengismisvćgi - alveg eins og viđ könnumst viđ. Ţannig ađ lánin eru ađ hćkka í fórintum.

Spurningin er - hvađa áhrif mun ţađ hafa á fjárhagslega heilsu Austurrískra banka, ef ţeir verđa fyrir umfangsmiklum útlánatjónum í Úngverjalandi?

Hungary's forint falls to record euro low

  • Fórintan sökk niđur í 324 á móti evrunni, í dag - sem er lćgsta gengi fórintunnar á móti evru síđan 2008.  
  • Ţetta gerir fórintuna verulega veikari gagnvart evru en t.d. ísl. krónuna.
  • Fórintan virđist hafa falliđ um 30% sl. 6 mánuđi gagnvart evru, en getur falliđ mikiđ til viđbótar ef krýsan versnar verulega frekar.

 

Punkturinn er sá, ađ hruniđ 1931 í mái nánar tiltekiđ hófst einmitt međ hruni Credit Andstalt sem var einmitt austurrískur banki. 

Sú helsta ógn sem til stađar viđ sjálfa tilvist evrunnar, er einmitt hugsanlegur möguleiki ađ bankahrun eigi sér stađ innan einhver ađildaríkis evrunnar, og ţađ valdi hrinu bankahruna í kjölfariđ.

  • Eins og sést á myndinni ađ neđan hefur vaxtakrafa á ríkisbréf Úngverjalands fariđ hratt vaxandi sl. vikur - ađ auki sést ađ krafan er ađ nálgast ţ.s. hún fór hćst í, ţegar Úngverjaland fékk neyđarlán frá AGS 2008.
  • En núna neitar AGS ađ rćđa viđ ríkisstjórn Orbán - nema tilteknar breytingar á stjórnarskrá verđi afnumdar - ţegar.
  1. Ţar er um ađ rćđa, ađ seđlabanki landsins skuli hafa veriđ settur undir pólit. stjórn.
  2. Og ađ, inn í stjórnarskrá er komiđ ákvćđi um 16% tekjuskatt á alla ţegna Úngverjalands óháđ aldri eđa tekjum. En ţađ kemur í veg fyrir skattahćkkanir, sem AGS vanalega krefst - ţví AGS vill fá endurgreitt. Eftir ţessar breytingar ţykir greiđsluáćtlun víst ekki trúverđug, á ţegar veitt lán, og fyrir bragđiđ neitar AGS ađ rćđa frekari ađstođ.
  • "Standoff" er ţví komiđ upp milli AGS og ríkisstjórnar Úngverjalands.

Sala skuldabréfa í fyrradag var í reynd misheppnuđ, ţví ekki var eftirspurn eftir öllu ţví sem til stóđ ađ selja, ţ.e. 35ma.ft. seldust en 10 vantađi upp á, og krafan var 9,96% á ţessa útgáfu á 1 árs bréfum, sem er mjög - mjög mikiđ.

Hćtta er virkilega fyrir hendi, ađ markađurinn lokist alveg - og ţađ fljótlega. Međ "standoff" í gangi viđ AGS, stendur ríkisstjórnin frammi fyrir eingöngu slćmum kostum - frćđilega getur hún látiđ seđlabankann prenta fórintur og lána ríkisstjórninni.

Ţađ dugar eingöngu fyrir innlendum skuldbindingum í fórintum - hćtta virđist á greiđslufalli gagnvart skuldbindingum í öđrum gjaldmiđlum, einkum evrum.

 

Niđurstađa

Ţađ vćri sérstök kaldhćđni örlaganna, ef Victor Orbán forsćtisráđherra Úngverjalands, myndi verđa međ stefnu sinni örlagavaldur Evrunnar - ţannig ađ í annađ sinn á innan viđ öld myndi stórfellt fjármálahrun hefjast í Austurríki, síđan ganga eins og sinueldur í gegnum heimshagkerfiđ.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleđilegt nýtt ár Einar Björn, er ţetta ekki akkúrat klassíska litla ţúfan sem veltir stóra hlassinu?

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 5.1.2012 kl. 21:56

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ţetta er óvćnt nýtt kridd hiđ minnsta inn í vandamál ESB og evrusvćđis.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 6.1.2012 kl. 00:19

3 Smámynd: Arnór Baldvinsson

Sćll Einar,

Ţeir voru einmitt ađ rćđa um ţetta á Fox Business í gćrmorgunn.  Hvernig sem menn velta ţessu, ţá er ljóst ađ ţađ er gífurlega mikill uppsafnađur skuldavandi í Evrópu, sem einhvernveginn mun leita í jafnvćgi.  Ég get ekki séđ ađ ţetta dćmi geti gengiđ mikiđ lengur án ţess ađ eitthvađ fari ađ kvarnast úr ţví.

Kveđja,

Arnór Baldvinsson, 6.1.2012 kl. 16:05

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Örugglega rétt hjá ţér.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 7.1.2012 kl. 17:27

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 63
  • Sl. viku: 841
  • Frá upphafi: 848995

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 772
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband