Jacques Delors og Romano Prodi, umvanda við leiðtoga Evrusvæðis, segja þeim að klára samkomulag til að tryggja efnahagslegann stöðugleika svæðisins.

Þetta eru engin smávegis nöfn, en Jacques Delors and Romano Prodi eru báðir fyrrum æðstu yfirmenn Framkvæmdastjórnar ESB. Jacques Delors forseti Framkvæmdastjórnarinnar árin 1985-1994, mjög mikilvæg ár þegar kommúnismanum lauk í A-Evrópu, A-Evrópu ríkin gengu í ESB og innri markaðurinn var tekinn upp. Romano Prodi, forseti Framkvæmdastjórnarinnar, 1999-2004. Delors er sá sem lengst hefur setið af Forsetum Framkvæmdastjórnarinnar, nánast í dýrlingatölu meðal aðdáanda ESB.

 

Europe must plan a reform, not a pact :

  1. "The next two weeks will reveal whether European Union leaders have the stomach to address Europe’s underlying economic problems.
  2. Some member states remain outside the eurozone, but even they are not insulated against the risks of unco-ordinated growth strategies.
  3. The last time EU leaders met, in early February, a Franco-German proposal for a competitiveness pact was thrust upon them.
  4. It received short shrift from many around the table, as much for the indelicate manner of its presentation as for its content.
  5. Now an alternative is needed."

Fyrir neðan er smá innskot sem inniheldur þ.s. vitað er um tillögur Frakka og Þjóðverja, sem hafa fengið svo slæmar móttökur af öðrum meðlimaríkjum, og Jacques Delors and Romano Prodi vilja lagfæra.

Þ.s. vekur einna helst athygli, af því sem Jacques Delors and Romano Prodi segja að ofan, er að þ.e. bara 2. vikur eftir af þeim tíma, sem leiðtogar Evrusvæðis hföðu skammtað sér, til að leysa Evrukrýsuna. Ath. 2. vikur.

En, málið er að í apríl eru nokkrir stórir gjalddagar hjá nokkrum meðlimaríkja Evrusvæðis, og það getur hugsast að vandræði geti skapast við þau útboð á ríkisskuldabréfum, ef markaðurinn verður ósáttur við lausnir leiðtoganna.

Jacques Delors and Romano Prodi vilja nýjan samkeppnisviðmiðs sáttmála, nokkurn veginn í anda hugmynda Frakka og Þjóðverja, en þó með nokkrum breytingum, frá því sem fram kemur að neðan.

-------------------------------the unpopular French/German competitiveness pact proposal

  1. Abolition of wage/salary indexation systems: An important policy tool in many eurozone states, where it is considered an untouchable provision by labor unions, it indexes wages to inflation, automatically increasing salaries with price rises. Belgium already has objected vociferously to the provision.
  2. A mutual recognition agreement on education diplomas and vocational qualifications for the promotion of labor mobility in Europe: EU member states jealously guard their professional certification and standards to prevent an influx of cheap foreign labor. Streamlining this has been on the EU agenda for some time.
  3. A common assessment basis for corporate income tax: A redline for Ireland
     
    , which at 12.5 percent has one of the lowest corporate tax rates of the EU member states. The proposal was carefully worded to emphasize a “common assessment basis,” not a common corporate tax rate, showing that Berlin is willing to negotiate.
  4. Adjustments to the pension system to reflect demographic development (i.e., average age of retirement): A redline for many labor unions in Europe, the decision by Sarkozy to raise the retirement age in France from 60 to 62 caused widespread rioting and protest in late 2010
     . Germany would like to see all eurozone states set the retirement age at 67.
  5. An obligation for all member states to inscribe a debt alert mechanism into their respective constitutions: Already a constitutional provision in Germany
     
    , France has adopted it
     
    , too — albeit not to the same extent. The provision would set a constitutional limit for budget deficits in eurozone member states.
  6. The establishment of a national crisis management regime for banks: This provision could force eurozone member states to contemplate some sort of a eurozone-wide financial sector profit tax as a buffer in future crises. -upplýsingar Stratfor-"

-------------------------------the unpopular French/German competitiveness pact proposal

 "The French and German governments were right to note that Europe needs more effective economic governance...Finding a formula that works for all is no easy matter. But that task should be the preserve of the European Commission, not a cabal of two or three countries imposing a model on the rest."

Þarna koma Delors og Prodi að kjarna ástæðu þess hve tillögur Frakka og Þjóðverja hafa verið fordæmdar víða, að þær þjóðir ætluðu sér að setja þetta fyrirkomulag upp án yfirumsjónar Framkvæmdastjórnarinnar, sem flestir mátu þannig að Frakkar og Þjóðverjar ætluðu sér að stjórna málum. Hvað sem segja má um Framkvæmdastjórnina, þá nýtur hún sennilega meira trausts - þ.e. ríkin séu líklegri til að vera tilbúin að afhenda henni meiri völd yfir þeim sjálfum en að afhenda Frökkum og Þjóðverjum - þau sömu völd.

"EU leaders should adopt a “Community Act” for economic convergence and governance. This would aim to push forward in the most vital economic fields where closer alignment and co-ordination is needed.

  1. These should include pension reform,
  2. wage levels,
  3. corporate taxation rates,
  4. research and development, and
  5. investment in transport, telecommunications and energy infrastructure."

Jacques Delors and Romano Prodi nefna þau svið, sem þeir vilja fela Framkvæmdastjórninni, frekari yfirumsjón með í samvinnu við meðlimaríkin. En, þeir skilgreina ekki akkúrat hvernig - heldur segja að nánari skilgreiningar þurfi að spretta upp úr samstarfi Framkvæmdastjórnarinnar og meðlimaríkjanna, um hvernig beri að vinna að samræmingu innan þessara sviða.

 

Síðan hafa José Manuel Barroso, núverandi forseti Framkvæmda stjórnarinnar og Herman Van Rompuy, forseti Ráðherraráðsins - komið fram með eigin tillögur að framtíðar jafnvægis sáttmála

"Diplomats who have seen the plan, called “enhanced economic co-ordination in the euro area”, said the new measures were grouped into three clusters: competitiveness, employment and public finances." -

  • "Among the competitiveness proposals is a monitoring system for wage and productivity levels that would force countries to lower employment costs if they rose too quickly." -
  • "The “debt brake” proposal preventing countries from overshooting EU spending and debt limits does not require them to adopt a German-style version of the law but it would oblige eurozone members to make their own plans." -
  • "similarly, the new pension monitoring system would not force countries to raise retirement ages but it would develop indicators showing whether state pension schemes could be sustained under existing funding levels."

Þessar tillögur virðast til muna skilvirkari en tillögur Frakka og Þjóðverja, sérstaklega tillagan sem myndi, skuldbinda ríki til að halda niðri launakostnaði og jafnvel til að lækka laun - ef þau teljast hækka of hratt miðað væntanlega við eitthvert vegið meðaltal.

En, undirrót vandans á Evrusvæðinu er einmitt samkeppnisvandi, þ.s. launaþróun var mjög misjöfn milli landa. Þau lönd þ.s. laun hækkuðu mest umfram meðaltal svæðisins alls, lentu nær án undantekninga í vandræðum, þ.s. innflutningur varð meiri en útflutningur - skuldir söfnuðust upp í hagkerfunum.

En, rót vanda þeirra landa sem eiga við mesta erfiðleika að stríða, er ekki síst mjög miklar skuldir meðal almennings og fyrirtækja, janfvel enn frekar þær skuldir heldur en skuldir ríkisins sjálfs - ásamt viðskiptahalla sem í nokkrum löndum er enn of mikill og hagþróun þar því enn ósjálfbær t.d. Portúgal.

Þarna virðist gæta skilninga á því, hver undirrót krýsunnar raunverulega eru. Skilningur sem virðist alveg vanta, í hugmyndir Frakka og Þjóðverja.

En, þessar hugmyndir hafa þó sama galla og hinar, að vera að leysa krýsu framtíðarinnar þegar krýsa dagsins í dag, er enn óleyst.

 

 

Ég held  að það sé klárlega rétt, að Evrusvæðið þurfi að stíga frekari skref í átt að efnahagslegri samþættingu, til að efla efnahagslegt samræmi milli landa, koma í veg fyrir upphleðslu misræmis eins og þ.s. er undirrót vandans í dag - en lausn hugsanlegra framtíðarvandamála leysir ekki núverandi krýsu!

  • Það er megingagnrýni þeirrar áherslu, sem virðist ríkja um að leysa vandamál framtíðarinnar.
  • Að fyrst þarf að leysa vanda dagsins í dag!

Frank Walter Steinmeier, foringi þýska sósíal demókrata flokksins, er einmitt sammála þessari afstöðu minni.

Frank Walter Steinmeier: EU pact proposals will ‘not end this crisis’

"“It may be a crisis programme,” he said, “but if it is, then it is for another crisis than the one we have . . . Not a single element is appropriate to end this European crisis, which is not so much a currency crisis, but rather one caused by economic instability in big parts of Europe.”"

Nákvæmlega, upphleðsla efnahagslegs ójafnvægis sem átti sér stað á sl. áratug, er raunbakgrunnur núverandi vanda. Og áður en, ákveðið er hvernig ber að leysa næstu krýsur - verður að leysa þessa.

Frank Walter Steinmeier:

  1. "The core question at next month’s EU summit should be whether the eurozone rescue facility was big enough to calm the financial markets, he said.
  2. The agenda should also include the role of the ECB in the crisis, and whether steps should be taken towards launching European bonds, “whether they are called euro-bonds, or something else”."
  3. "It was also necessary to decide – not just for Greece but for other countries – whether debt restructuring involving private sector creditors was needed, Mr Steinmeier said. He argued last year in the FT for an “intelligent haircut” for bondholders by restructuring Greek, Irish and Portuguese debt."
  4. "Mr Steinmeier criticised Ms Merkel’s government for negotiating Franco-German deals in back rooms and ignoring Germany’s traditional close ties to the smaller EU member states. “That art seems to have been lost,” he said."

Það er merkilegt hvað ég er mikið meir sammála þýsku sósíal demókrötunum, en hægriflokki Merkel kanslara, um þessar mundir. En, Steinmeir ólíkt Merkel er til í að sjá raunveruleikann eins og hann er:

  • Að Grikkland, Portúgal og Írland - séu öll gjaldþrota og þurfi afskriftir.
  • Að auki, þurfi að skoða fyrir alvöru útgáfu sameiginlegra Evrubréfa svo lönd í skuldavanda, geti lækkað greiðslubyrði með því að skipta erfiðum skuldum fyrir ódýrari skuldir að sama andvirði en með lægri vaxtabyrði.
  • Ekki síst, geti þurft að stækka björgunarsjóð ESB, svo hann hafi örugglega úr nægu fjármagni að spila.
  • Síðast en ekki síst, harmar hann aðferð Merkel að taka ákvarðanir á leynifundum með forseta Frakklands, og síðan leitast við að þvinga þær upp á hin ríkin. Þetta sé að skapa samskipti Þýskalands við mörg smærri aðildarríki ESB.

 

Niðurstaða

Það er alveg ljóst, að starfaðferðir Merkel og Sarkozy, hafa valdið úlfúð og andstöðu. En, meðlimalönd Evrusvæðis virðast ekki til í að láta þau tvö segja sér fyrir verkum. Enn síður, vera til í að afhenda þeim tveim, hluta síns fullveldis.

Innslag fyrrum og núverandi forseta Framkvæmdastjórnarinnar, er áhugavert. En, ef einhver útgáfa þeirra hugmynda nær fram að ganga, þá munu áhrif Framkvæmdastjórnarinnar eflast umtalsvert innan Evrusvæðis, og Evruaðild fela í sér umtalsverða viðbótar eftirgjöf sjálfsforræðis miðað við það hvernig ástand mála hefur verið fram að þessu. En, líklega er til muna meiri efnahagsleg samþætting milli meðlimaríkja þess nauðsynleg, ef Evran á að ganga upp til frambúðar.

En þ.e. einmitt málið að krýsan er það alvarleg, að sjálf tilvist Evrunnar er í húfi. Í því ljósi ber að skoða fyrri fyrri forseta Framkvæmdastjórnarinnar, að það lýsi þeirri spennu og áhyggjum sem fyrir hendi eru.

Á hinn bóginn, vantar enn lausn á núverandi krýsu. Án þeirrar lausnar, getur Evran raunverulega hrunið. Steinmeier hefur rétt fyrir sér, að það liggur á. En, eins og Delors / Proti benda á, hafa ríkisstjórnir 2 vikur til stefnu, áður en kemur að þeim tímamörkum til að ná samkomulagi, sem þær settu sér í janúar sl. 

En á sama tíma, hefur andstaða innan Þýskalands við það að taka á sig kostnað, vegna vandamála hinna ríkjanna - eflst stórum. En, niðurstaða fylkiskosninga í síðustu viku veikti stöðu ríkisstj. Merkel í efri deild þýska þingsins, og hefur hún ekki lengur meirihluta þar. Í þeim kosningum náðu kjöri, andstæðingar þess að Þjóðverjar taki á sig frekari byrðar. Að auki, er samstarfsflokkur Merkel mjög andsnúinn því, að samþykkja slíkt. Þannig, að það lýtur úr fyrir að Merkel sé bundin í báða skó.

Í síðustu viku, kom fram listi þ.s. 189 helstu hagfræðinga Þýskalands, undirrita harðorða andstöðu við það, að leggja kostnað á Þýskaland í formi aðstoða við meðlimaríki Evrusvæðis í efnahagsvandræðum.

Að auki í síðustu viku, kom fram sameiginleg yfirlýsing meirihluta þingmanna sambandsþingsins þýska, um það að hafna því að gefa björgunarsjóði ESB frekari valdsvið, sbr. réttindi til að kaupa skuldabréf ríkja í vanda til að aðstoða við að halda niðri vaxtkakröfu á þeirra skuldum, réttindi til að veita ábyrgðir fyrir útgáfu ríkja í vanda á skuldabréfum svo þau geti fengið lægri vexti o.s.frv. Í reynd, lagðist Sambandsþingið pent gegn, öllum hugmyndum um að víkka út hlutverk björgunarsjóðsins.

Allt leggst þetta saman, og ég fæ ekki betur séð en að Merkel hafi ekkert pólitískt svigrúm heima fyrir, til að samþykkja tillögur um kostnaðarsama aðstoð við meðlimaríki Evusvæðis í vanda.

Þ.s. ég er fullkomlega sammála Steinmeier, um það að Írland - Portúgal og Grikkland, séu gjaldþrota ríki, og þurfi aðstoð til að vinna sig úr sínum vanda. Þá verð ég að segja, að mér lýst alls - alls ekki á blikuna; þegar kemur að líkegri niðurstöðu þeirra flóknu og erfiðu samningaviðræðna sme eiga sér stað milli aðildarríkja Evrusvæðis.

En, ef engin aðstoð við ríkin í versta vandanum mun koma, þá mun þetta ár eiga eftir að reynast þeim, alveg óskaplega - óskaplega erfitt.

Að auki, hrýs mér hugur við því hvað á eftir að gerast í apríl - þegar markaðurinn sér hve léleg útkoman líklega mun reynast vera. En, þá munu nokkur aðildarríki Evrusvæðis þar á meðal Portúgal og Spánn, leitast við að selja mikið magn af skuldabréfum.

Ég óttast að apríl og fyrri hluti sumar, geti reynst mjög - sögulegt tímabil. Heimssögulegt.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 823
  • Frá upphafi: 848181

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 795
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband