Skuldatryggingaálag Íslands er viđ 450 punkta eđa 4,5%. En, Gylfi Magnússon hyggst samt ryđja brautina, eins og hann kallar ţađ!

Eins og flestir hafa séđ, ţá er Gylfi Magnússon, ađ velta ţví fyrir sér, ađ láta ríkissjóđ sćkja sér lán út á erlenda lánamarkađi. Markmiđiđ ađ ryđja - eins on hann kallar ţađ - brautina fyrir fjármögnun, opinberra fyrirtćkja.

"Slíkri lántöku yrđi ţar af leiđandi ćtlađ ađ senda ţau skilabođ út til markađarins, ađ ríkiđ hefđi ađgengi ađ lánsfé og ţađ ćtti ađ koma ţeim sem fyglja í kjölfariđ til góđa."

 

Áhugavert er ađ hafa í huga, ađ skuldatryggingaálag (Credit Default Swap) Íslands, er um ţessar mundir í kringum 450 punkta, ţ.e. 4,5% umfram áhćttu álag á vexti.

Gylfi hlítur ađ vita, ađ erlendir lántakendur, taka miđ af skuldatryggingum.

Til samanburđar, er rétt ađ koma međ bút af frétt um Grikkland...

 

FT.COM

"The Greek government succeeded in selling €5bn in debt earlier in March, but at an interest rate of 6.25 per centa level that some economists said risked being unsustainably high for a country that needs to raise a total of €53bn this year."

 

...en, ef sérfrćđingum erlendis finnst 6,25% vextir vera á jađrinum fyrir Grikkland, höfum í huga ađ áhćttuálag Grikklands er cirka 100 punktum lćgra okkar cirka 350 punkta eđa 3,5%, svo ađ áhćttuálag Íslands upp á 450 punkta eđa 4,5% ćtti ţví, ađ skila enn hćrri vöxtum?

 

En, ţ.e. ekki af ástćđulausu, ađ ríkiđ hefur ekki veriđ ađ taka nein erlend lán, síđan undir lok ársins 2008.

Ţá rauk skuldatryggingaálag Íslands upp yfir 500 punkta, hefur síđan sveiflast fór lćgt niđur í u.ţ.b. ţar sem álag Grikklands stendur nú, en hćkkađi síđan aftur á seinni hluta ársins, og hefur á ţessu ári haldist viđ 450 punkta.

  • Grunn vandinn er sá, ađ kostnađur viđ erlenda lántöku, er of mikill. 
  • Fyrirtćki í eigu hins opinbera, geta ekki haft lćgraálag, en ríkiđ sjálft.
  • Ţetta er ástćđan ţess, ađ öll fjármögnun verkefna, er átti ađ skila hagvexti, er í vođa; og hefur ekki enn tekist.
  • Án ţeirra er hagvöxtur nćstu árin fullkomlega útilokađur.
  • Ţađ mun leiđa til óhjákvćmilegs gjaldţrots ríkisins, ef ekki er undiđ snarlega af núverandi stenfu, sem er ađ taka lán eftir lán -


Ríkisstjórnin getur ekki skoriđ niđur:

  • Ţetta er grunnástćđa ţess, ađ ríkisstjórnin leggur svo mikla áherslu á lántöku.
  • En, valiđ er á milli ţess, ađ skera niđur um cirka 150 milljar, hjá ríkinu. 
  • ...eđa ađ taka öll ţessi lán, í von um ađ ţetta síđan reddist einhvern veginn.
  • Efnahagsplan ríkisstjórnarinnar og AGS, hefur allt frá upphafi skort allan trúverđugleika. Ţ.e.í reynd alger steypa, sem aldrei gat gengiđ eftir, ţ.s. ţađ plan gerđi ráđ fyrir röđ ţátt, sem algerlega er útilokađ, ađ fari saman hér á landi.
  1. Ţađ fer aldrei saman á Íslandi, í ísl. hagsögu, um samfellt tímabil lengra en 2-4 ár, stór afgangur af erlendum vöruskiptum, og mikill hagvöxtur. Ţetta á viđ hagsögu lýđveldistímabilsins.
  2. Ísland er míkró hagkerfi, sem lísir sér m.a. í ţví, ađ nánast allt er innflutt. Afkeiđing ţess, er ađ hagvöxtur eykur alltaf innflutning, ţannig ađ ísl. hagsveifla hefst alltaf eftir gengisfall á lágu raungengi, afgangi af utanríkisverslun. Síđan, fer sá afgangur minnkandi og ávallt hendir ţađ, ađ á e-h tímapunkti hagsveiflu skiptir yfir í viđskiptahalla.
  • En, međ ţví ađ gera ráđ fyrir stćrri afgangi af vöruskiptum, ţ.e. um 160 milljarđa kr. - ţ.e. enn stćrri en alger metafgangur síđasta árs upp á 90 m.kr. - og ţađ samfellt í 10 ár; og síđan međ ţví, ađ yfir sama tímabil, er gert ráđ fyrir hagvexti upp á cirka 3,6%. Ţá, ţarf ekki frekari vitni til, ađ ţađ plan er fullkomlega ómögulegt.
  • Ţetta hef ég skiliđ, alla tíđ síđan ég fyrst sá planiđ, snemma árs 2009.

Ţ.e. sem sagt, veriđ ađ keyra Ísland eftir plani, sem aldrei gat gegniđ upp, og af einhverjum furđulegum ástćđum, láta ţeir sem ćttu ađ vita betur, eins og ađ ţetta hafi nokkurn möguleika til ađ ganga upp.

Ef ekki verđur snarsnúiđ af leiđ, er hrun innan nćstu 12. mánađa nćr 100% öruggt.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hárrétt hjá ţér Einar Björn, ţetta snýst allt um ađ ríkisstjórnin hefur ekki ţor til ađ skera niđur. Meira en 9% atvinnuleysi á landinu og nánast allt á kostnađ hins frjálsa markađar. Ţađ segir sína sögu.

Nú standa sveitarstjórnarkosningar fyrir dyrum og ríkisstjórnin mun ekki gera neitt til ađ draga úr "vinsćldum" sínum á međan svo stendur á.

En vandamálin hrannast upp og í haust ţarf ađ setja saman ný fjárlög. Er líklegt ađ "velferđarstjórnin" komi sér saman um annađ en ađ slá fleiri lán svo hún komist hjá ţví ađ taka á vandanum?

Ekkert bendir til ţess. 

Ragnhildur Kolka, 16.3.2010 kl. 18:33

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 479
  • Frá upphafi: 847130

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 455
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband