7.3.2010 | 18:52
Þ.e. mikill misskilningur, að Icesave hafi e-h að gera, með vandræði með að fjármagna framkvæmdir hérlendis.
En, þetta blaðrar ríkisstjórnin samt sí og æ.
Hver er þá vandinn?
- Við áramót voru viðskipti við útlönd 50 milljarðar í mínus, þegar tekið er tillit til fjárhagstekna.
- Þarna koma til greiðslur vaxta af skuldum, sem eru það háar, að 90 milljarða hagnaður af vöruskiptum, verður 50 milljarða halli samt.
Þarf ekki að leita lengra að skýringum.
- Enginn lánar aðila, sem er svo djúot sokkinn í skuldir, að þegar í dag, á hann ekki einu sinni nægar tekjur fyrir vöxtum.
- Að halda því fram, að Icesave, hafi e-h með þetta að gera, er mjög villandi.
- Þó lán kæmu frá Norðurlöndum, og AGS, breytti það þessari stöðu í engu.
- Við værum eftir sem áður, í sömu stöðu að vextir af skuldum væru yfir tekjustreymi.
- Bankar myndu eftir sem áður, neita að fjármagna þessar framkvæmdir.
Niðurstaða
Líklega verður ekki af þeim.
- Ég vísa til ummæla viðskiptaráðherra í vikunni á undan, þess efnis að ef til vill væri mögulegt að leisa þetta vandamál, með því að bjóða erlendum fjárfestum eignaraðild að þeim virkjunum, sem stendur til með að reisa.
- Þetta er auðvitað hugsanleg lausn, en þá þarf náttúrulega að deila hagnaðinum af þeim virkjunum, með þessum meðeigundum. Einnig, má velta fyrir sér, hvort við erum til í að bjóða upp á slíkt, þ.s. væri í reynd, að deila arðinum af okkar auðlyndum með slíkum fjárfestum.
- Ljóst er, að þetta mál leisist ekki, nema einhver djörf ákvörðun verði tekin.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 9
- Sl. sólarhring: 83
- Sl. viku: 569
- Frá upphafi: 864539
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 517
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning