Ólafur Ragnar, svarar Jóhönnu Sig. - Þjóðaratkvæðagreiðslan ekki markleysa!

Forseti okkar, svarar fullyrðingum Jóhönnu Sigurðardóttur þess efnis, að þjóðaratkvæðagreiðslan sé markleysa. 

 

  • Get ekki verið meira sammála honum.
  • Geri hans svar að mínu.
  • Það gott svar, að ég hef engu við þetta að bæta.

Ég bendi að sjálfsögðu á, að Doktor Ólafur Ragnar, er einn fremsti stjórnmálafræðingur þjóðarinnar, fyrsti doktor Íslands í stjórnmálafræði, og á sínum tíma fjallaði hann mjög mikið um þróun ísl. stjórnkerfisins, reyndar þegar ég var í námi í HÍ voru bækur hans, enn kenndar.

Hann ætti því, að þekkja ísl. stjórnskipunarlög, sögu þróunar þeirra, ástæður sem urðu þess valdandi, að þau eru eins og þau eru í dag, betur en þeir stjórnmálamenn sem hafa verið að gagnrýna hann, í seinni tíð.

 

Sjá svar Ólafs Ragnars Grímssonar: Frétt

"Aðspurður um fullyrðingar Jóhönnu um að atkvæðagreiðslan sé markleysa, bendir Ólafur á

  • að lögin um Icesave-samninginn hafi tekið gildi.
  • Ekkert frumvarp hafi verið lagt fram um að fella hann úr gildi.
  • Samkvæmt íslenskri stjórnskipun sé það þátttaka fólksins í dag og niðurstaðan sem ráði því hvort lögin  taka gildi.
  • Því geti þetta ekki verið marklaus athöfn. "

 


Til hamingju Ísland með þjóðaratkvæða-greiðsluna.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Stutt og laggott svar Ólafs.

Jóhanna og Steingrímur ættu að skammast sín.

Gunnar Heiðarsson, 6.3.2010 kl. 17:53

2 Smámynd: Kristinn Pétursson

Ráðherrar sem bregðast þjóðinni - með því að sitja heima í dag - eiga að segja af sér og vera bara heima hjá sér á næstunni...... 

Kristinn Pétursson, 6.3.2010 kl. 18:06

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 820
  • Frá upphafi: 848178

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 792
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband