Jóhanna viðheldur spennunni - telur enn koma til greina að láta þjóðaratkvæðagreiðsluna ekki fara fram!

Ólíkt hafast menn að. Á meðan hún vinkona vors og blóma, Jóhanna Sigurðardóttir, rembist við að fá fram e-h konar samning við Breta; þá fær þjóðin stuðnings kall frá einum helsta dálkahöfundi fréttaveitunnar Bloomberg.

-------------------
Jóhanna útilokar ekki frestun þjóðaratkvæðis ef nýr samningur næst eða áfangar í deilunn
http://www.pressan.is/Frettir/LesaFrett/johanna-utilokar-ekki-frestun-thjodaratkvaedis-ef-nyr-samningur-naest-eda-afangar-i-deilunni

-------------------
Skoðanir Matthew Lynn, hjá Bloomberg:
http://www.bloomberg.com/news/commentary/lynn.html

-------------------

Mætum öll á laugardag, og greiðum atkvæði gegn samningnum.

Þ.e. mikilvægt, að fá góða mætingu.

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Njáll Harðarson

Ég er ansi hræddur um að Jóhanna Sigurðardóttir muni fá þessum "SKRÍPALEIK" eins og hún kallar þjóðaratkvæðisgreiðsluna, í viðtali í dag, frestað þar til Bretar hafa knúið íslensku þjóðina til þess að ábyrgjast þennan Icesave reikning Breta fyrir hönd einkabankanna og þeirra misyndismanna sem þar fóru glannalega með stolinn þjóðarauð. Auðvitað að mati Jóhönnu á að greiða allt sem íslenskir útrásarvíkingar gera af sér erlendis og öll þjóðin á að sjálfsögðu að blæða fyrir og ábyrgjast það. Það að þjóðin sjálf hafi eitthvað um það að segja er bara SKRIPALEIKUR að mati Jóhönnun. Ég held að hennar tími sé komin.

Njáll Harðarson, 2.3.2010 kl. 17:07

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Þ.e. mjög merkileg þessi afstaða, vinstrimhelmings Samfó og þeirra í VG í kringum formanninn, skoðun sem Indriði ver; að þjóðin sé beinlínis sek, og að þ.sé réttmætt sem einhvers konar form refsingar, að fallin þjóð taki á sig þann hreinsunareld að borga Icesave, svo hún seinna meir fái náð og miskunn, og stimpilinn þar með "góð" á ný.

---------------

Stórfurðuleg.

Annars skv. síðustu fréttum, virðist Jóhanna vera orðin uppiskroppa með afsakanir, því saminganefndin er á heimleið frá Lundúnum.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 2.3.2010 kl. 18:06

3 Smámynd: Gísli Már Marinósson

Ég mundi segja að tími Jóhönnu væri löngu liðinn og hún ætti að sjá sóma sinn í því að hætta í pólítík sem fyrst. Ruglið í þessum forystumönnum ríkisstjórnarflokkanna er þeim ekki til framdráttar.

Gísli Már Marinósson, 2.3.2010 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 726
  • Frá upphafi: 849652

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 669
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband