Innbrotahrina virđist fylgjast ađ útbreiddum fjöldamótmćlum í Venezúela er stađiđ hafa samfellt í mánuđ

Mér virđist sennilegast ađ innbrotahrinan stafi einfaldlega af ţví, ađ Maduro hafi safnađ háu hlutfalli af lögregluliđi í höfuđborg landsins - saman. Ţađ hafi nú ţađ hlutverk, ađ verja forsetann og ríkisstjórn landsins - gagnvart mótmćlendum.
--Á sama tíma, sé ţá sennilega of fáir lögreglumenn á hefđbundinni vakt viđ almenna varđgćslu á götum.

Amid hungry, violent looting, Venezuelan shopkeepers fortify their businesses

Ţessi grein er ný vísbending um vaxandi lögleysu í landinu.
En áđur hefur komiđ fram í fjölmiđlum - ađ tíđni morđa hafi aukist mikiđ.
Og auđvitađ - innbrotum fjölgađ.

  • Nokkuđ dćmigert - eins og greinin segir, ađ fólk sé ađ stela vistum og nauđsynjum.
  • Ţađ getur hvort sem er veriđ - glćpamenn sem ćtla ađ selja á svörtu.
  • Eđa fólk - sem vanhagar um brýnustu nauđsynjar.

--Höfum í huga, ađ vannćring er vaxandi vandamál.
--Nćrri helmingur fólks, neytir minni nćringar en telst ráđlegur dagskammtur - niđurstađa er lá fyrir, fyrir nokkrum mánuđum síđan.
--Ţetta fyrir utan, gríđarlegan skort á lyfjum og tćkjum til einföldustu lćkninga - svo fólk deyr unnvörpum úr ţví sem er lćknanlegt, sem ađ auđlćknanlegir sjúkdómar breiđast út.

Venezuela says it will split from OAS as unrest continues

Venezuela Says It Will Leave Pro-Democracy Organization

Death toll rises in worsening Venezuela unrest

The art of surviving a Venezuela on the brink

Opposition activists take cover behind advertisement placards during a fight with police in Caracas on Wednesday.

Einhverju leiti má sennilega líkja ţessu viđ götumótmćli á strćtum Kíev fyrir nokkrum árum

Ástćđur fjöldaóánćgju sem drífur áfram mótmćli - eru náttúrulega ekki ţćr sömu.

En ég held ađ ţađ sé enginn vafi ađ mikil örvćnting sé undir liggjandi, hafandi í huga ţađ heilsufars ástand sem vofi yfir landsmönnum - ef svo hátt hlutfall fólks heldur áfram ađ neyta minna en ráđlegs dagskammtar per dag og auđlćknanlegir sjúkdómar halda áfram ađ grassera í vaxandi mćli.

En samtímis sé engin trygging ţess ađ mótmćlendur hafi betur - ţađ hafi t.d. alls ekki veriđ fyrirfram ljóst í Kíev. Ţar stóđu mótmćli yfir í - einhverja mánuđi, man ekki lengur hve marga, ţegar ríkisstjórn landsins loksins - hrundi innan frá.

Kannski getur eitthvađ svipađ gerst - ađ klofningur innan stjórnarflokks landsins, ţ.e. Venezúela - á endanum leiđi til falls Maduros forseta.
--Og loks stjórnarskipta!

En einmitt ţannig féll stjórnin í Kíev - allt í einu fór af stađ spilaborg innan eigin rađa, hluti stjórnarflokksins samdi viđ stjórnarandstöđuna sem stóđ fyrir götumótmćlunum.
--En á hvađa punkti ţađ gerđist, var ađ sjálfsögđu fullkomlega ómögulegt ađ spá fyrir.

Sama má segja vćntanlega um rás atburđa í Caracas.
--Ţađ sé alls ekki enn hćgt ađ útiloka ađ Maduro standi ţessi mótmćli af sér.
--Ţó ţađ geti vel veriđ, ađ örvćnting í bland viđ reiđi í Venezúela sé nú orđin slík, ađ mótmćlendur muni ekki gefast upp - og endanum hafa nćga ţrautseigju.


Niđurstađa

Ţađ er ótrúlegt enn sem fyrr ađ verđa vitni ađ ţessu nćr fullkomna hrunástandi lands, sem býr ađ einum auđugustu olíulyndum heimsins. Ég meina, matarskortur ásamt vaxandi vannćringarástandi - útbreiđsla auđlćknandi sjúkdóma sem líkist meir ástandi fyrir 100 árum síđan en í nútímalandi.
--Hreinlega mögnuđ útkoma ađ bylting Chavezar heitins sé kominn á ţennan punkt, ađ meginţorri landsmanna, ekki lengur á barmi örvćntingar heldur í fullri örvćntingu óski sér einskis heitar en ađ arftaki Chavezar viđ völd - hverfi sem allra fyrst frá ţeim völdum.

Ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ ţví, hvort ađ stađföst fjöldamótmćli geta einhverju megnađ.
En viđ ţekkjum dćmi fyrir nokkrum árum í Úkraínu, ađ nćgilega einbeitt fjöldamótmćli geta á endanum fellt ríkisstjórn lands. En slík útkoma er ađ sjálfsögđu alls ekki í nokkrum skilningi fyrirfram gefin.

 

Kv.


Bloggfćrslur 29. apríl 2017

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 496
  • Frá upphafi: 847151

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 472
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband