Orkumálaráđherra Rússlands hefur sagt Rússa tilbúna ađ rćđa samrćmda minnkun olíuframleiđslu viđ Saudi Arabíu

Ţađ er vitađ ađ hiđ lága olíuverđ veldur löndum eins og Venesúela ásamt Nígeríu - umtalsverđum fjárhags vanda. Og ţau hafa bćđi kallađ eftir ţví, ađ gripiđ verđi til samrćmdra ađgerđa til ađ minnka framleiđslu - ţannig ađ verđ geti hćkkađ ađ nýju.

Fram ađ ţessu hafa stjórnvöld Rússlands ekki sýnt neinn áhuga á slíku samstarfi, ţví er ţađ áhugavert - ađ orkumálaráđherra Rússlands sé nú allt í einu ađ lísa yfir áhuga á ađ rćđa hugsanlega minnkun framleiđslu viđ Saudi Arabíu.

Russia ready to discuss oil output cut with Opec

Eitt í ţessu er ađ ţetta getur bent til ţess ađ vandrćđi ţau sem hiđ ofurlága olíuverđ í ár skapa fyrir Rússland - geti veriđ jafnvel enn meiri en haldiđ hefur veriđ fram ađ ţessu!

En ţ.e. ekki langt síđan ađ Pútín fyrirskipađi niđurskurđ opinberra útgjalda - ţó án ţess ađ heimilt vćri ađ snerta 3-stóra kostnađarliđi, sbr. útgjöld til hermála, útgjöld til ellilífeyrisţega, og útgjöld til stuđnings ofurauđugum einstaklingum sem refsiađgerđir NATO landa beinast gegn.
Kannski gengur sá útgjaldaniđurskurđur ekki nćgilega vel - í ljósi ţess ađ ekki megi snerta ţessa 3-stóru kostnađarliđ.
Ef olíuverđ hćkkađi - mundi ţađ strax draga úr vanda ríkissjóđs Rússlands.

  1. Hinn bóginn held ég ađ afskaplega ósennilegt sé ađ Saudi Arabía taki í mál ađ minnka framleiđslu ađ sinni - ţó vel megi vera, ađ ţar verđi samţykkt ađ funda međ fulltrúum Rússa.
  2. Ástćđa sé -> Áform Írana um ađ auka sína framleiđslu um helming á ţessu ári, stefnt ađ ţví ađ aukning verđi komin fram ca. undir lok júlí nk.
  • Saudar líta sennilega ekki á ţ.s. snjallan leik.
  • Ađ skuldbinda sig til ađ minnka framleiđslu - ţegar annars vegar aukning í framleiđslu Írans er í farvatninu, og hins vegar enn ekki ljóst ađ hvađa marki áform Írana um magnaukningu koma til ađ rćtast.

Ţađ ţíđir sennilega ađ Saudar verđi ekki tilbúnir ađ rćđa ţessi mál af alvöru.
Fyrr en nk. haust ca. bout.

Sem ţíđi vćntanlega ađ stjórnvöldum Rússland verđi ekki á međan mögulegt ađ bjarga sér úr fjárlagahalla vanda -- međ ţví ađ leiđa fram olíuverđs hćkkun í samstarfi viđ OPEC.

 

Niđurstađa

Pútín virđist leitast viđ ađ láta átökin í Sýrlandi, ţá stađreynd ađ Rússland og Saudi Arabía styđja sitt hvoran ađilann í ţeim átökum -- ekki hindra ţađ ađ samskipti Rússlands viđ Saudi Arabíu séu áfram til stađar.
Pútín hefur t.d. alls ekki beitt sér međ sambćrilegum hćtti gegn Saudi Arabíu, og hann hefur í seinni tíđ beitt sér gegn Tyrklandi.

Ţarna koma bersýnilega til - olíuhagsmunir.
Ađ Rússar vilji ekki brenna brýr ţar af leiđandi gagnvart Saudi Arabíu.

En ţađ getur vart samt annađ veriđ en ađ ţau átök, skapi einhverja spennu í samskiptum - ţó út á viđ láti stjórnvöld beggja landa lítt á ţví bera.

  • Ég hugsa ađ orkumálaráđherra Rússland muni ekki hafa erindi sem erfiđi gagnvart stjórnvöldum Saudi Arabíu ađ sinni, varđandi samrćmdar ađgerđir til ađ lyfta upp heims olíuverđi.


Kv.


Bloggfćrslur 28. janúar 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 502
  • Frá upphafi: 847157

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 478
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband