Er Pútín ađ gera tilraun til ađ brjóta upp bandalag uppreisnarhópa gegn Assad?

Skv. frétt Reuters - segir Pútín ađ svokallađur "Frjáls sýrlenskur her" sem er hvorki meina né minna, en hin upphaflega uppreisn innan Sýrlands - ţegar hermenn er áđur tilheyrđu stjórnarher Sýrlands, gengu til liđs viđ fjölmenn götumótmćli og tóku vopn sín međ sér.
Ţá breyttust götumótmćli í vopnađa uppreisn, ţegar hluti stjórnarhersins reis upp gegn eigin stjórnvöldum, og kallađi sig - "Hinn frjálsa sýrlenska her."
Sá atburđur varđ ca. í ágúst 2011.

Putin says Russia backs Free Syrian Army alongside Assad troops

"President Vladimir Putin said on Friday Russia is supporting the opposition Free Syrian Army, providing it with air cover, arms and ammunition in joint operations with Syrian troops against Islamist militants."

"Asked about Putin's remarks at a briefing, U.S. State Department spokesman John Kirby said it was "unclear to us ... whether these claims of support to the FSA are true" and noted that "the vast majority" of Russian air strikes had targeted groups opposed to Assad."

Ástćđa ţess, ađ mín tilfinning er ađ ţetta sé - ótrúverđugt.
Er, hve mikiđ blóđ hefur runniđ síđan vopnuđ átök hófust í ágúst 2011.

En, eftir ađ hluti stjórnarhersins reis upp í uppreisn, ţá beitti sá hluti sem hélst hollur stjórnvöldum - - sé virkilega af alefli til ađ brjóta ţá uppreisn á bak aftur.

Fátt bendi til ţess, ađ í nokkru hafi veriđ haldiđ eftir.

  1. Yfir 300ţ. látnir. Meira ađ segja Assad hefur viđurkennt, mannfall eigin liđs yfir 60ţ. Ţó hélt Assad yfirráđum yfir flughernum, gömlum sovésk smíđuđum herţotum t.d. MIG 29 og MIG 27.
  2. Og ekki má gleyma, 12 - milljón á faraldsfćti međal íbúa. Sem er ótrúleg stćrđ, í landi međ ca. 17 millj. íbúa fyrir stríđ.


Sjá kort frá SŢ - yfir dreifingu flóttamanna, innan Sýrlands!

http://www.internal-displacement.org/assets/library/Middle-East/Syria/graphics/201410-map-me-syria-idmc-en-thumb.jpg

  • Öll héröđ landsins, hafa mikinn fjölda flóttamanna.
  • Ţađ bendi sterklega til ţess <--> Ađ hóparnir sem byggja landiđ, séu ađ hreinsa hvern annan. Svipađ og í fyrrum Júgóslavíu, ţegar Króatar hreinsuđu minnihlutahópa á sínum svćđum, sama gerđu Serbar ţ.s. ţeir voru í meirihluta eđa ţeirra liđssveitir réđu, Bosníu Múslimar er voru veikasta fylkingin - var oftar í hlutverki fórnarlamba.
  • En punkturinn er sá - ađ ţegar slíkar gagnkvćmar hreinsanir eru í gangi --> Ţá skapar ţađ gríđarlegan fjölda flóttamanna innan landsins.

Ekki síst - bendi ţađ til, mjög ofsafengins hatursástands milli mismunandi íbúa.

Ţađ bendi m.ö.o. til ţess ađ -- ađ landiđ sjálft sé brotiđ í sundur.
Ađ samskipti íbúa -- hafi flosnađ upp í ástand, fullkomins haturs.

Sem geri samstarf af ţví tagi sem Pútín talar um --> Afskaplega ósennilegt!

Ţetta mikla hatursástand - ađ sjálfsögđu ađ auki útskýri, mikinn stuđning međal Súnní Araba hluta íbúa, viđ afar róttćkar hreyfingar.
Eins og fólk sé tilbúiđ ađ berjast međ hverjum sem er - sem sé fćr um ađ berjast viđ stjórnvöld, og ţeirra bandamenn.

  • Ţađ ađ flestir ţeirra sem hafa flúiđ landiđ - - virđast vera Súnní Arabar, ţ.e. um 4 milljónir flúnar úr landi, og ca. 3-milljónir Súnní Araba, flóttamenn á svćđum undir stjórn uppreisnarmanna.
  • Bendi til ţess, ađ stjórnvöld og Hesbolla --> Séu ađ hreinsa Súnní Araba hluta íbúa, er áđur var meirihluti landsmanna.

Ţetta er af hverju --> Mér finnst svo afskaplega ólíklegt ađ ţađ samstarf sem Pútín og Assad, tala um.
Geti raunverulega veriđ í gangi.

  1. Ţess í stađ, sé sennilegar ađ um tilraun sé ađ rćđa af hálfu Rússlands, og Assads.
  2. Ađ sá tortryggni međal rađa uppreisnarmanna, sem hafa á ţessu ári -- veriđ í samstarfi um sameiginlegan her, og hefur ţađ samstarf virst virka ađ ţví marki.
  3. Ađ ţeim sameiginlega her, virđist hafa tekist ađ -- halda sinni víglínu, ţrátt fyrir árásir úr lofti af hálfu Rússa, og árása á landi á sama tíma frá bandamönnum Írana og hersveita sem enn eru hollar Assad.
  • Ţegar - - hernađur sé ekki ađ virka.
  • Sé nú gripiđ til áróđurs.

En ég efa ekki, ađ ef --> Áróđur mundi duga til ađ rjúfa samstöđu uppreisnarmanna.
Ţannig ađ her ţeirra tvístrađist aftur í - mismunandi fylkingar.

Mundu Rússar ekki vera seinir, ađ siga hersveitum Assads, og bandamanna Írana - á ţá.

 

Niđurstađa

Mér virđist yfirlýsingar Pútíns um samstarf viđ hinn - Frjálsa sýrlenska her - líklegast vera tilraun til ţess, ađ sá tortryggni milli fylkinga uppreisnarmanna, í von um ađ samstarf ţeirra um sameiginlegan her - brotni upp.

En eftir ţví sem ég fćr best séđ, ţá hefur ţeirra sameiginlegi her - haldiđ velli og nokkurn veginn víggsstöđu sinni, ţrátt fyrir stöđugar loftárásir Rússa - samtímis árásir á landi frá hersveitum hliđhollar Írönum, og hersveitum hliđhollar Assad.

Ţetta sé m.ö.o. - hernađarađgerđ.

En of mikiđ hafi gerst síđan stríđiđ hófst í ágúst 2011, til ţess ađ sennilegt sé ađ nokkur möguleiki sé á samstarfi milli fylkinga Assads og einstakra hóp uppreisnarmanna.
Of mikiđ blóđ - of mikiđ hatur.

 

Kv.


Bloggfćrslur 12. desember 2015

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 21
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 286
  • Frá upphafi: 847462

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 283
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband