Veldi Kína í Miđ-Asíu vex hratt, međan eru áhrif Rússlands á hröđu undanhaldi - verđur Rússland leppríki Kína?

Ţetta er ákaflega merkileg atburđarás sem hefur veriđ í gangi "eftir 2000" - sem er tilfćrsla Miđ-Asíu frá Rússlandi yfir til Kína. Ţađ hefur blasađ viđ mér lengi, ađ svona mundi óhjákvćmilega fara, ţ.s. ađ Rússland eigi ekki nokkurn möguleika til ţess, ađ keppa viđ Kína á jafnréttisgrundvelli.

  • Ef eitthvađ - kemur ţó hrađinn á undanhaldi áhrifa Rússlands á óvart; en sá hrađi er svakalegur!
  • Mig virkilega grunar - ađ ţađ sé ekki tilviljun, ađ Rússland sé ađ nýju, ađ "hefja átök viđ Vesturveldi" á sama tíma, og veldi Rússlands á Miđ-Asíusvćđinu, hnignar hratt!
  • Ég held ađ tvímćlalaust, verđi ađ skođa ţćr atburđarásir í samhengi, ţ.s. ţróunin í Miđ-Asíu, ađ auđlyndir Miđ-Asíu streyma til Kína í hratt vaxandi mćli, ţíđir ađ Rússland hefur nú ţegar tapađ af mjög miklum tekjum, sem áđur runnu til Rússlands.
  • Ţađ sé ekki tilviljun, ađ seinni ár - sé hagvöxtur í Rússlandi á hröđu undanhaldi, ţ.e. á sama áratug, og Rússland er bersýnilega - - ađ missa tekjurnar er Rússland áđur hafđi af auđlyndum Miđ-Asíu.

Ég hef varpađ fram ţeirri kenningu: ađ Rússland sé međ ađgerđum sínum í Úkraínu, ađ einhverju verulegu leiti, ađ bćta sér upp ţađ tjón, sem Rússland hefur ţegar orđiđ fyrir á Miđ-Asíusvćđinu, og mun halda áfram ađ ágerast!

  1. En eins og ég benti á í fćrslunni - Yfirtaka Rússlands á Krímskaga, getur hafa snúist um olíu - ţá fćrast hugsanlega gríđarlega verđmćt hafsbotnsréttindi yfir til Rússlands, međ yfirtöku Rússlands á Krím-skaga. Mig grunar ađ sú yfirtaka "geti hafa snúist einmitt um ţćr vonir um framtíđar auđlyndir undir botni Svartahafs." Takiđ eftir í fćrslunni, kortinu af svćđaskiptingu lögsögu Rúmeníu." En skv. fréttum vitnađ í innan fćrslunnar, voru stjv. í Kíev í samn. viđrćđum v. erlend olíufélög um sambćrilega svćđaskiptingu.
  2. Ég bendi einnig á, ađ "tilfćrsla" Luhansk/Lugansk -eftir ţví hvort rússn. eđa úkrínska útgáfa nafnsins er notuđ- og Donetsk hérađa, mun ef gerist, fćra mikilvćgar auđlyndir aftur inn fyrir landamćri Rússlands, ţ.e. enn gríđarleg kolalög í svokallađri Donbas lćgđ, ađ auki má ekki líta framhjá iđnađinum á Donbas svćđinu, ţ.e. ţessum tveim héröđum, sem byggist á ţessum kolalögum, og enn ţann dag í dag - - framleiđir varning sem er mikilvćgur fyrir Rússland sbr. Antonov flutningavélar - Zenit eldflaugar sem notađar eru til geimskota - skriđdreka og ađra brynvagna - og margt flr. Hafandi í huga hve mikinn hag Rússland hefur af ţví ađ tryggja efnahagsleg yfirráđ yfir kolalögunum og iđnađinum á Donbas - ţá skapar ţađ ađ lágmarki, mótíf fyrir Rússland ađ vilja fćra ţau héröđ "inn í ţađ ástand ađ áhrif Rússland yfir ţeim séu trygg."

Ţađ er algerlega öruggt - - ađ efnahagslegt tjón Rússland vegna yfirtöku Kína á auđlindum Miđ-Asíu, er ţegar orđiđ mjög mikiđ! Og fer áfram, vaxandi!

Ţađ er a.m.k. hugsanlegt - - ađ Rússland sé ađ bćta sér ţađ tjón upp ađ einhverju leiti, međ ţví ađ "fćra mikilvćgar auđlindir" frá ţví ađ "tilheyra Úkraínu" - "undir trygg rússn. yfirráđ."

Hvađ sem menn halda fram um ástćđur Rússlands - - ţá er ţađ algerlega ljóst; ađ tilfćrsla Luhansk og Donetsk yfir á trygg rússn. yfirráđ og yfirtakan á Krím-skaga; leiđa til umtalsverđs hugsanlegs langtíma efnahagslegs ávinnings fyrir Rússland!

Mín skođun er, ađ í leit ađ ástćđum, í leit ađ skilningi á markmiđum ađila, eiga menn ađ skođa - - hver grćđir -annars vegar- og -hins vegar- hver tapar!

The struggle for Central Asia: Russia vs China

China’s energy footprint in Central Asia

Chinese energy investments drive Moscow’s interests in Central Asia

China-Central Asia “Twin-Track” Energy Cooperation

Central Asia’s Energy Rush

Central Asia: a major player in the oil and gas energy industry

http://fs.huntingdon.edu/jlewis/syl/ircomp/Maps/AsiaCaucasus-CentralAsia.gif

Yfirtaka Kína á Miđ-Asíu, heldur áfram á blússandi fart!

Ég skođađi ţetta mál fyrir nokkrum mánuđum: Ég tel ţrátt fyrir allt ađ vesturlönd og Rússland, ćttu eigin hagsmuna vegna ađ vera bandamenn  - ţar sem ég ályktađi, ađ Rússland eigi ekki nokkurn möguleika á ađ keppa viđ Vesturlönd međ Kína andandi ofan í hálsmáliđ af hratt vaxandi styrk. Af ţeim möguleikum sem Rússland stendur frammi fyrir - - vćri sá minnst slćmur, ađ bćta samskiptin viđ Vesturveldi - hćtta stórvelda samkeppni viđ ţau - nota samvinnu viđ ţau sem "mótvćgi viđ Kína."

  1. "All of this made the May 21 deal to bring 38 billion cubic metres of gas from Russia to China annually a logical step for Beijing. Signed following the international fallout from Russia’s invasion of the Crimea it is assumed that the terms of the estimated US$40 billion (240 billion yuan) deal were more favourable to China than Russia, Moscow’s diplomatic isolation speeding up the conclusion of an agreement that was years in the making." - - - > Takiđ eftir umfangi samnings Rússlands viđ Kína.
  2. "The Chinese-Turkmen gas network offers even more potential for dizzying expansion. Built by Chinese companies with cheap Chinese credit it will encompass lines A, B and C, already transporting gas east through Uzbekistan and Kazakhstan, and Line D, agreed upon by China, Uzbekistan, Tajikistan and Kyrgyzstan. This fourth line will take Chinese imports of Turkmen gas up to 65 billion cubic metres per year upon its expected completion in 2016." - - Já ţiđ tókuđ rétt eftir, ţegar Kína klárar sína 4-gaslínu til Túrkenistan, ţá mun útflutningur Túrkmena á gasi til Kína nema 65 milljörđum rúmmetra per ár.
  3. "The residents of Dangahra, Tajikistan don’t seem to know much about the oil refinery Chinese workers are building in a Special Economic Zone just outside their town, but if they did, they probably wouldn’t have much to say. Dangahra is firmly rooted in Tajik president Emomali Rakhmon’s political heartland, and one of the few places in a republic dependent on wages sent back from workers abroad where jobs are being created for locals. It is an ideal place for China to nestle such a strategic investment." - - > Og ţar međ, eiga Kínverjar forseta Takjikistan!
    "The facility, which will be operated by 90% stakeholder Dongying Heli Investment and Development, is just piles of building materials at the moment, but when it is completed in 2016 it will aim to supply the domestic market with over 1 million tonnes of petrol and diesel annually, breaking Tajikistan’s dependence on Russian refined fuel products." - - > Og ţar međ hafa Kínverjar stigiđ stórt skref í ţví ađ fćra Tajikistan af yfirráđasvćđi Rússlands yfir á sitt!
  4. "Another Chinese refinery of similar scale has already been built in Kara-Balta, an industrial city in energy-poor Kyrgyzstan, and a smaller sister facility is being built in Tokmak, another Kyrgyz city. Crude for these two may eventually come from China’s oil fields in Kyrgyzstan’s northern neighbour, Kazakhstan, while Tajikistan’s refinery could one day be supplied by Tajik crude: China National Petroleum Company are one of several companies exploring major, untapped oil reserves in the republic’s south-west." - - > Og ţar međ eru Kínverjar ađ auki, ađ tryggja sér Kyrgyztan.
  5. "The China-Kazakhstan pipeline has been built in several stages with further ‘spurs’ possible, perhaps even one moving south towards Kyrgyzstan and the Kara-Balta refinery. Currently connected to more modest, but still significant, oil fields in western Kazakhstan, it will link up with Kashagan - in which CNPC secured a US$5 billion stake last year - after that field comes on line in the near future." - - > Og Kína er ţegar fariđ ađ flytja inn hluta af olíu og gaslindum Kasaka, er međ mikil fjárfestingaáform uppi, um fjárfestingar í frekari nýtingu auđlinda Kasakstan - ásamt ţví ađ ég er viss um, ađ frekari leiđslur verđa reistar milli Kína og Kasakstan í framtíđinni.
  6. "China overtook Russia as the region’s largest trade partner in 2010, with deals reaching $46 billion in 2012, compared to Russia’s $27 billion." -  -> Takiđ eftir, verđmćti viđskipta Miđ-Asíu viđ Kína, var ţegar orđiđ nćrri 2-falt meira viđ Kína en Rússland áriđ 2012.
  7. "52 percent of Chinese natural gas imports come from Turkmenistan." - - > Túrkmenistan sér Kína fyrir rétt rúmlega helmingi af allri neyslu kínverja á Gasi. Ţetta er mikilvćgt atriđi, ţví ţađ sennilega ţíđir, ađ Kína mundi mćta Rússlandi af fullri hörku - međ eigin herafla - ef Rússland mundi gera tilraun til ţess, ađ skađa ţessi viđskipti.
  8. "However, potential economic sanctions imposed by the West could have a more profound resonance in Central Asia. Kazakhstan is currently the only Central Asian member of the Russian-sponsored Customs Union and Moscow’s key ally in the region." - "Yet, the country is feeling the consequences of Russia’s failing economy. The situation can only get worse if Russia’s economy continues to deteriorate. The Kazakh tenge currency has already devalued by 19 percent in February following the devaluation of the Russian rouble." - "The potential collapse of the Russian economy and Vladimir Putin’s indirect calls for the restoration of the Soviet Union are likely to make CA countries more uncomfortable about further integration with Russia, and might help them see China as the better alternative." - - > Mér finnst ţetta ágćtir punktar - ađ ef eins og líklegt virđist ađ  efnahagslegar refsiađgerđir Vesturlanda skađa rússneskan efnahag verulega, ţá gćti ţađ aukiđ enn á hrađa hnignunar rússn. efnahags áhrifa í Miđ-Asíu. Ţar međ, ađ enn hrađar en áđur, muni fjara undan áhrifum Rússlands á ţví svćđi. Ţađ má jafnvel vera, ađ skođa megi samning Rússa viđ Kínverja um orkusölu - er virđist hafa veriđ á kjörum -mjög hagstćđ fyrir Kína- sem nokkurs konar uppgjöf Rússlands gagnvart ásćlni Kína

http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/7/74/Russia%27s_population_density_by_region.jpg

Ţađ er áhugavert ađ skođa kort af dreifingu íbúa Rússlands eftir ţéttleika byggđar, í samhengi viđ vaxandi áhrif Kína

  • Athygli vekur ađ svćđin í Rússlandi sem nćst eru Miđ-Asíu, og nćst eru Kína!
  • Eru öll fremur strjálbýl - ađ auki eru ţau tiltölulega fátćk og vanţróuđ.

Eins og ég vakti athygli á í fćrslunni -  Ađ halla sér ađ Kína getur veriđ leikur ađ eldinum fyrir Rússland  - ţá á Kína gamla harma ađ hefna gagnvart Rússlandi.

  1. Mér finnst afar ólíklegt - ađ Kína sé í nokkrum skilningi "vinur Rússlands."
  2. Heldur tel ég afar líklegt, ađ sá samningur sem Rússland gerđi nýlega viđ Kína, sýni tóninn á viđskiptum Kína og Rússlands - - > ef átök Rússlands viđ Vesturveldi halda áfram.
  3. Ţađ er, ađ "Kína gangi á lagiđ" - - en skv. fréttum eru kjör á gassölu ákaflega óhagstćđ fyrir Rússland.
  4. En ţ.e. rökrétt útkoma, ađ Kína leggist ţá á Rússland um ađ selja sér gas á hagstćđum fyrir Kína kjörum - - > Útkoman verđi sú, ef Kína mun taka viđ af Evrópu sem meginmarkađur Rússlands fyrir gas, ţá munu tekjur Rússa af gassölu sennilega verđa verulega minni.
  5. Útkoman af gasviđskiptum viđ Kína, verđi verulega óhagstćđari, en ef Rússland heldur sig áfram viđ ţađ ađ eiga viđskipti viđ Vesturlönd međ olíu og gas.
  • Vandi Rússlands, er ađ Rússland er ađ "mestu landlukt" og á "fáar góđar hafnir" - - sem leiđir til ţess, ađ markađs lönd ţess, eru ţau lönd sem eiga landamćri nćgilega nćrri Rússlandi.
  • Kínverjar eru međ öđrum orđum, ađ notfćra sér ţađ ástand, ađ ef markađir á Vesturlöndum lokast á Rússland, ţá verđur Kína markađur nánast eini mögulegi markađur B. Sem gefur ţá Kína sjálfdćmi um verđ.
  • Međ öđrum orđum, ađ ţá getur Kína beitt Rússland "nákvćmlega sömu bolabrögđum" og "Rússland áđur beitti Miđ-Asíu lýđveldin" međ ţví ađ notfćra sér ţađ "ađ vera eina leiđin fyrir ţeirra afurđir á markađi" sem Rússland á árum áđur notfćrđi sér međ ţeim hćtti ađ "kaupa af ţeim ţeirra afurđir á mjög lágum verđum" - svo grćddi Rússl. međ ţví ađ selja ţćr afurđir á mun hćrra verđi inn á Vestrćna markađi.

Útkoman er ţá, ađ Rússland verđur ţá í vaxandi mćli - - efnahagslega háđ Kína.

Ţađ tel ég, ađ mundi leiđa til "efnahagslegra áhrifa" kínv. ađila innan Rússlands, er mundu ágerast eftir ţví sem árin líđa.

Sem ég tel ađ mundi leiđa til, vaxandi pólit. áhrifa innan Rússlands, frá fjársterkum kínv. ađilum.

Međ öđrum orđum, ađ smám saman öđlist "Kína" - áhrif á pólit. ákvarđanatöku innan Rússlands!

  • Ţetta gerist eđlilega fyrst innan hérađa nćst Kína.
  • En síđan eftir ţví sem ţau áhrif verđa víđtćkari, er vel hugsanlegt ađ ţau áhrif, fćrist yfir í landstjórnmál.
  1. Á endanum gćti ţađ orđiđ góđ spurning - hvor rćđur meiru í Rússlandi.
  2. Kínverjar - - eđa Rússar sjálfir.

Ţetta er ţ.s. ég vil meina, ađ ógnin sem Rússlandi stafar af Kína.

Sé miklu mun meiri, en sú ógn sem Rússlandi stafar af Vesturlöndum.

  1. Ég sé ekki nokkra ástćđu ţess, af hverju Kínverjar ćttu ađ vilja púkka upp á núverandi elítu er stjórnar Rússlandi.
  2. Ţeir mundu á einhverjum tímapunki, styđja til valda ţá sem eru vinsamlegir frekari áhrifum Kína.
  • Mér skilst ađ ţessa stundina, ráđi hugsanlega för ađ einhverju leiti, ótti um sambćrilega tilraun frá Vesturlöndum - - > Ađ Vesturlönd muni leitast viđ ađ skipta um stjórnendur innan Rússlands.
  • En ég held ađ međ ţví ađ halla sér ađ Kína í stađinn - - sé Rússland ađ vađa úr öskunni í eldinn, eđa nánar tiltekiđ, ađ stjórnendur Rússlands séu ađ framkvćma meiriháttar villu!

 
Niđurstađa

Ris Kína er án nokkurs vafa - dramatískasta atburđarás sem heimurinn hefur orđiđ vitni ađ í a.m.k. 100 ár. Ţađ nćsta sem viđ komust í samanburđi, er sennilega samanburđur viđ ris ţýska keisaradćmisins eftir 1896. Ţegar ţýsku keisararnir fóru í fullan stórvelda slag viđ ţau stórveldi er fyrir voru - - slagur sem á endanum leiddi til Fyrri Styrjaldar.

Ég held ađ ţađ sé enginn vafi á, ađ megin átakalínur munu liggja milli - - Vesturvelda annars vegar og Kína hins vegar.

Vandi Rússlands er sá, ađ lenda mitt á milli, og vera - - veikari en Vesturveldi og Kína.

  • Stjórnendur Rússlands, virđast vera ađ leita ađ farvegi ţ.s. Rússland getur áfram veriđ stórveldi, ţrátt fyrir ţá dramatísku breytingu sem ris Kína hefur í för međ sér.
  1. Rússland virđist á hinn bóginn, vera ađ "hopa hratt undan Kína."
  2. Međan ađ Rússland virđist vera, ađ mynda "varnarlínu gagnvart áhrifum Vesturvelda." 
  • Ég bendi á, ađ ţetta er ekki í fyrsta sinn sem Rússar bregđast viđ "tilraun Vesturvelda til áhrifa á svćđi sem Rússland telur sitt áhrifasvćđi - - bendi á átök Rússlands og Georgíu. En ţađ "tel ég án nokkurs vafa" hafa snúist um tilraunir Vesturvelda til ađ opna samgönguleiđ í gegnum Georgíu og síđan Armeníu eđa Azerbadjan, ađ olíu- og gaslindum Miđ-Asíu.
  • Rússum tókst ađ verjast ţeirri ásćlni Vesturvelda í auđlindir Miđ-Asíu, en áform Vesturvelda um ađgang ađ olíu og gasi í gegnum Svartahaf og Kaspíahaf, hafa ekki a.m.k. enn orđiđ ađ veruleika.
  1. En kaldhćđnin er sú - - ađ međan ađ rússn. stjv. virđast fókusa á ađ verjast Vesturveldum!
  2. Ţá virđast nćr engar varnir af hálfu Rússa vera til stađar, gagnvart hratt vaxandi ásćlni Kínverja.

Ţađ - - er mjög áhugavert!

Ţannig séđ er nánast eins og ađ Kína sé ţegar fariđ ađ múta landstjórnendum Rússlands!

Til ađ haga stefnu Rússlands á ţann hátt, ađ líkur ţess séu hámarkađar --> ađ Kína nái óskoruđum yfirráđum auđlinda Miđ-Asíu og síđan innan Rússlands - - án samkeppni viđ Vesturveldi.

  • Food for thought - - Hefur Kína mútađ Pútín og hirđ hans? 

En ţađ getur einmitt veriđ útkoman af núverandi stefnu, ađ Kína ótékkađ sölsi Miđ-Asíu til sín.

Síđan, smám saman nái Kína einnig yfirráđum yfir Rússlandi - fyrst í gegnum efnahags áhrif, sem síđan verđi ađ pólit. áhrifum.

En mér virđist stefna Kremlverja nánast ekki getađ veriđ hagstćđari fyrir Kína - en ef ţeir vćru ţegar orđnir ađ leppum Kínverja.

Allt ţađ dćmi, ţ.e. átök viđ Vesturlönd - sem leiđa til refsiađgerđa ţeirra á Rússland, sem veikir rússn. efnahag - - sem síđan flýti fyrir ađ Rússland verđi efnahagslega háđ Kína.

Allt ţađ spili upp í hendurnar á Kína!

--------------------------------

Ţađ getur orđiđ mjög fljótlega mikilvćg spurning fyrir Rússa - - eru ţeir til í ađ sćtta sig viđ afleiđingar ţess, ađ verđa hugsanlega - - leppríki Kína?

En mig grunar ađ til lengri tíma litiđ, verđi útkoman af ţví, ákaflega óhagstćđ fyrir núverandi íbúa Rússlands, ţ.e. Rússa sjálfa!

  • Ţađ getur auđvitađ veriđ, ađ skammt sé í "dramatíska stefnubreytingu í Rússlandi" ţ.s. "Rússland hefur gagnsókn gegn Kína."
  • En Rússar geta ekki beđiđ lengi međ slíka stefnu umpólun!

 

Kv.


Bloggfćrslur 14. september 2014

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 46
  • Sl. sólarhring: 140
  • Sl. viku: 398
  • Frá upphafi: 847039

Annađ

  • Innlit í dag: 42
  • Innlit sl. viku: 376
  • Gestir í dag: 42
  • IP-tölur í dag: 40

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband