Hefur Pútín grafiđ sér holu sem hann getur ekki mokađ yfir? Er Pútín "klúđrari" en ekki "snillingur"?

Malasíska vélin virđist hafa orsakađ viđhorfbreytingu í Evrópu. Ţá ađ veikja til muna andstöđu innan ESB gagnvart kröfum um "alvöru viđskiptaţvinganir." En nú loksins stendur Rússland frammi fyrir ţvingunum - - sem mjög líklega duga til ţess. Ađ koma Rússlandi inn í efnahagskreppu.

Eins og oft er sagt, ţá hlćr sá best sem síđast hlćr. Malasíska flugvélin virđist vera ađ valda straumhvörfum í deilum Vesturlanda og Pútíns. Ţeim, ađ í kjölfariđ virđist hafa orđiđ, viđhorfsbreyting í Evrópu. Sem virđist hafa grafiđ undan andstöđu, viđ svokallađar - "alvöru refsiađgerđir."

  • Nú loks stendur Rússland frammi fyrir - alvöru refsiađgerđum: 

EU’s sanctions on Russia will fail to be a knockout blow

EU and US present united front with tough sanctions on Russia

As Sanctions Pile Up, Russians’ Alarm Grows Over Putin's Tactics

Coordinated Sanctions Aim at Russia’s Ability to Tap Its Oil Reserves

Sanctions on Russia are a ‘big concern’ for European businesses

Putin battles to keep factions on side

Financial window closes for Moscow businesses

Russia's President Vladimir Putin (C) chairs a government meeting at the Novo-Ogaryovo state residence outside Moscow, July 30, 2014. REUTERS/Alexei Nikolskyi/RIA Novosti/Kremlin

Bann viđ ţví ađ "selja nýja tćkni til Rússlands" á sviđum olíu- og gasnýtingar, getur reynst sérlega tilfinnanleg, ţegar frá líđur

"“The biggest edge that Western energy companies still have is their technological edge — that’s why these sanctions have the potential to have significant impact,” said Michael A. Levi, an energy expert at the Council on Foreign Relations. “Chinese companies can’t step in and provide shale technology where U.S. companies are blocked. They can provide capital; they can provide people. They can’t fill in on the technology front.”"

Í Rússlandi í N-Síberíu, er ađ finna gríđarleg stór slík svćđi, svćđi sem líkleg eru til ađ vera gjöfulli, en ţau í Bandaríkjunum. Svćđi í grennd viđ síberísku árnar, svo vatn er ekki vandamál.

Sjá umfjöllun: "Fracking" getur framlengt olíućvintýri Rússa um nokkra áratugi til viđbótar!

En rússn. orkufyrirtćkin ráđa ekki yfir ţeirri tćkni, ţó tćknilega geti ţau ţróađ hana, yrđi ţađ kostnađarsamara ađ auki tefur ţađ nýtingu ţeirra svćđa, um a.m.k. árabil.

Ţessir samningar verđa bersýniega í hćttu:

  1. "ExxonMobil has a joint venture with Rosneft, the state-owned oil giant, to develop Arctic oil, and is scheduled to start drilling in the Kara Sea within weeks."
  2. BP, which owns 19.75 percent of Rosneft, just signed a joint venture with the Russian firm in May to search for shale oil in the Volga-Urals region."

Öll sala vopna til Rússlands og vopnatćkni, hefur einnig veriđ bönnuđ, nema ađ Frakkar fá undanţágu til ađ selja herskip til Rússlands, sem ţeir voru búnir ađ semja um ađ smíđa fyrir ţá:

"The arms embargo, for instance, applies only to future sales, not to the much-debated delivery by France of Mistral-class helicopter carriers that resemble bigger aircraft carriers."
  • Sjá umfjöllun Wikipedia Mistral Class. Ţetta er sú týpa af skipum Frakkar eru ađ smíđa fyrir Rússland. Ađ fá ţau mun efla stórfelt Svartahafs flota Rússlands.

Rússlandi og rússneskum ađilum, verđur gert mjög erfitt um vik, ađ fjármagna sig í evrópskum og N-amerískum gjaldmiđlum:

""The EU restrictions...include a measure that would prevent Russia’s largest state-owned banks from issuing stock or bonds in European markets, according to EU diplomats.""

"“These sanctions can have quite a substantial chilling effect on the Russian economy,” said Adam Slater, a senior economist at Oxford Economics in London. “That is probably a quite effective way to put pressure on Russia.”"

Sannarlega á Rússland - um 150 milljarđa USD sjóđi. En á sama tíma, skuldar rússn. ríkiđ og rússn. ríkisfyrirtćki, um 100 ma.USD. 

Ţađ ţíđir, í ljósi refsiađgerđanna, geti Rússland líklega ekki "endurnýjađ ţessi lán" og ţess í stađ ţurfi ađ greiđa ţau upp.

Sem ţíđir sennilega, ađ ţađ muni á nćstu árum, ganga hratt á ţessa sjóđi.

Ađ auki, ţá muni rússn. orkufyrirtćki, ekki getađ - - aflađ sér fjármögnunar á "Vestrćnum" mörkuđum, til ađ fjármagna fjárfestingar eđa framkvćmdir í Rússlandi, eđa ţróunarverkefni á nýjum auđlyndum.

Ef Rússland heldur ađ Kína sé vinur í raun: Ađ halla sér ađ Kína getur veriđ leikur ađ eldinum fyrir Rússland

  • Ég endurtek ţ.s. ég hef áđur sagt, ađ Kína sé sennilega eina landiđ - sem sé "tilvistar ógn" viđ Rússland.
  1. Rússland geti sannarlega, leitađ eftir samingum viđ Kína.
  2. En eins og nýlegur samn. Kína og Rússlands sýni, ţá sé ţađ viđ slíkar ađstćđur, er Rússland kemur ađ sem betlari - - ţá líklega leiđi ţađ til afar óhagstćđra samninga. 

Ef Rússland velur ađ verđa - efnahagsleg nýlenda Kínverja.

Sé ţađ framtíđ, sem ég er fremur viss, ađ muni ekki enda vel fyrir Rússland.

 

Niđurstađa

Verđur nafn Pútíns - bölbćn í framtíđinni?

En Pútín virđist vera ađ leiđa Rússland inn í ástand. Ţar sem Rússland, stendur milli steins og sleggju, annars vegar Vesturvelda og hins vegar, Kína - sem muni hafa fullan hug á ađ notfćra sér ástand mála. En ţegar er Kína, í fullum gangi viđ ţađ verk, ađ full yfirtaka auđlyndir Miđ-Asíu er áđur voru undir yfirráđum Rússlands.

Rússland geti samiđ viđ Kína, undir nokkurs konar afarkostum, međ hćtti - sem Kína grćđi á.

Ţađ sé sennilega sú leiđ, ađ verđa efnahagsleg nýlenda Kína.

  • Ég sé ekki hvernig Rússland gangi upp, í samkeppni viđ Vesturlönd. En samtímis, međ hratt vaxandi veldi Kína, á mjög löngum landamćrum í Austri.

Andstađa viđ Vesturlönd, setji Rússland - rökrétt séđ - í afar erfiđa stöđu gagnvart Kína. Sem líklega gangi frekar á lagiđ gagnvart Rússlandi. Eins og Kína er ţegar fariđ ađ gera, í Miđ-Asíu.

Mín spá er ađ eftir nokkur ár, muni Rússland skilja ađ Kína er miklu meiri ógn fyrir Rússland en nokkurn tíma Vesturlönd eru, og hrökkva til baka. Síđan muni enginn en Rússland, láta hćrra um vaxandi ógnina frá Kína veldi - en Rússland.

Ţađ geti veriđ, ađ verđi ekki fyrr - en Rússland hafi orđiđ fyrir frekari tilfinnanlegum búsifjum, af samskiptum viđ Kína.

--------------------------------

Ég bendi á ađ nýlega stofnađur ţróunarbanki, međ ţátttöku Rússa - er undir stjórn Kína, ţ.s. Kína á ráđandi eignarhlut. Ţađ ţíđir, ađ sá mun ekki lána til verkefna, nema skv. hagsmunum Kína.

 

Kv.


Bloggfćrslur 30. júlí 2014

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 454
  • Sl. viku: 1384
  • Frá upphafi: 849579

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 1275
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband