Endanlega stađfest, Malasíska vélin sem skotin var niđur yfir A-Úkraínu, var skotin niđur međ eldflaugavopni er fyrr sama dag kom yfir landamćrin frá Rússlandi

Ţetta ţíđir ađ flestum líkindum, hafandi í huga ađ BUK skotvagninn var fćrđur yfir landamćrin frá Rússlandi nokkrum klukkustundum fyrr - sama dag, síđan fćrđur aftur til baka yfir landamćrin til Rússlands - áđur en ţeim degi lauk; ađ líklega hafi honum veriđ stjórnađ af rússneskum hermönnum!

MH17 shot down by Buk missile brought from Russia, say investigators

MH17: Buk missile finding sets Russia and west at loggerheads

9M38M1 9M317.svg

Skv. Wikipedia, ţá er BUK 9M38 flaugin, međ 70kg. sprengju, vegur heilt yfir um 700kg., hefur hámarks hrađa Mac 3, er 5,55m. löng og 40cm. breiđ, hámarks flughćđ 15km. - hámarks drćgi 30km. -- stýrt međ radar, og sprengjan sprengd af radar rétt framan viđ skotmark.

This satellite image shows the primary crash site of Malaysia Airlines Flight 17 between the towns of Hrabove (spelled Grabove in Russian) and Rasypnoye, Ukraine. The Boeing 777 was shot down Thursday, July 17, with a surface-to-air missile in Ukrainian territory controlled by pro-Russian rebels. All 298 people aboard died. The satellite imagery was collected on Sunday, July 20, by <a href=

Afar auđvelt er ađ hafna öđrum kenningum!

  1. Úkraínustjórn t.d. hefur aldrei beitt í átökum innan Úkraínu - loftvarnarflaugum, hefur ekki ástćđu til ađ setja slík kerfi ţar upp, vegna ţess: A)Andstćđingar Úkraínustjórnar, hafa fram ađ ţessu - aldrei beitt flugvélum, B)Ţađ síđasta sem Úkraínustjórn mundi vilja gera, ef rússnesk herflugvél flygi yfir - vćri ađ skjóta ţá vél niđur.
    Ţađ sé ţví algerlega órökrétt ađ ćtla ađ Úkraínustjórn, hafi haft sambćrilega skotvagna á svćđinu.
  2. Radargögn frá Rússlandi og frá Úkraínu - hafa sýnt fram á ađ engar ađrar flugvélar voru á svćđinu á slóđum nokkru stađar nćrri flugleiđ Mh17 er hún var skotin niđur.
  3. Ţar međ verđa fullyrđingar frá Rússlandi -- ţess efnis ađ niđurstađan sé pólitísk, eins og hver annar hávađi.
  • Rétt ađ benda á ađ auki, ađ Mh17 - flaug yfir Kiev borg, ţađ ţíđir ađ ţegar hún flaug í átt ađ landamćrum Rússlands, ţá mundi ađilum sem ekki vissu hvađa vél var á ferđ - eđa voru ekki í ađstöđu til ađ hafa talstöđvasamband viđ hana.
  • Vel geta dottiđ í hug, ađ um úkraínska flutningavél vćri ađ rćđa, en 2-dögum fyrr var Antonov vél skotin niđur -- einnig 2-ja hreyfla, en miklu minni vél -- en sú flaug í ca. 20th. fetum, međan ađ Mh17 flaug í 30th. fetum.
  • Hćđarmunur upp á 10th. fet, getur vel ţurrkađ út stćrđarmun af slíku tagi, sjónrćnt séđ - frá jörđu.

Rétt eftir ađ vélin var skotin niđur, birtist í skamman tíma á netmiđli, sem svokallađir uppreisnarmenn höfđu áđur notađ -- yfirlýsing ađ Antonov vél hefđi veriđ skotin niđur. Sú var fljótlega á eftir fjarlćgđ!

Sú kenning hefur mér ţví alltaf veriđ ljós sem langsamlega líklegust!
Ađ -hvort sem rússn. hermenn skutu hana niđur- eđa -svokallađir uppreisnarmenn- ađ ţá sennilega hafi menn gert mistök.

Ađ skotvagninn sé síđan snarlega fluttur aftur yfir landamćrin til Rússlands.
--Sé ţá klassískt "cover up."

Ţar fyrir utan, hafa margvíslegar misvísandi fullyrđingar komiđ frá rússn. stjv. -- flestar á ţann veg, ađ Úkraínuher hafi sjálfur skotiđ hana niđur -- ţćr kenningar hafa veriđ misjafnar, allt frá ţví ađ hún hafi átt ađ hafa veriđ skotin niđur af herflugvél, yfir í ađ Úkraínuher hafi haft BUK skotvagn til taks.

Slíkar kenningar eru einfaldlega -- fullkomlega fáránlegar.

  1. Ţar sem, eins og ég benti á, höfđu úkraínsk stjv. enga ástćđu til ađ hafa loftvarnarkerfi til taks í A-Úkraínu, ţ.s. engum lofthernađi hafđi veriđ beitt af andstćđingum Úkraínustjórnar.
  2. Og fyrir utan ađ Úkraínustjórn vissi nákvćmlega hvađa flugvél var á ferđ, enda flugleiđsögumenn í Kíev, í sambandi viđ Mh17 allan tímann.

Á sama tíma, höfđu andstćđingar Úkraínustjórnar, ítrekađ skotiđ niđur flugvélar Úkraínuhers, orrustuvélar - ţyrlur og flutningavélar, daga og vikur á undan -- sem er fullkomin sönnun ţess ađ ţeir höfđu loftvarnarkerfi til umráđa í ţau skipti.

Og ađ auki, höfđu ţeir ekki ţá ađstöđu sem Úkraínustjórn hafđi, ađ vita hvađa vél var ađ nálgast!
Ţannig, ađ ţađ kemur einungis til greina, ađ vélin hafi veriđ skotin niđur af annađ af tvennu -- svokölluđum uppreisnarmönnum, eđa rússneskum hermönnum.

  • Hver akkúrat skaut hana niđur - hver gaf skipanir ţar um, ef skipanir voru gefnar.
  • Verđur rannsakađ áfram, ađ sögn rannsóknarnefndarinnar --> Og vonast nefndin til ţess, ađ ţeir seku verđi á endanum dregnir fyrir rétt.

 

Niđurstađa

Ţađ er í sjálfu sér ekkert nýtt - nema ţađ ađ ţađ telst nú ađ fullu sannađ hvađan flauginni var skotiđ, sem sprengdi malasísku farţegavélina í 10km. hćđ yfir A-Úkraínu, ţannig ađ henni rigndi síđan niđur í ótal pörtum til jarđar.
Ađ auki telst ađ fullu sannađ, hverrar tegundar akkúrat flaugin var.

Slíkt er unnt ađ sanna međ ţví, ađ nćgilegt magn brota af flauginni hafi fundist -- ţađ getur vel hafa tekist. Og ef einhver brotanna innihalda týpunúmer, er tćknilega unnt ađ vita hvenćr hún var framleidd og af hvar.

  • Í kjölfariđ er sennilegt ađ fjöldi einkamála verđi höfđuđ gegn rússneskum stjórnvöldum fyrir rétti - utan Rússlands, af ađstandendum farţega Mh17.

Hugsanlega geta dómstólar, fryst eignir rússn. stjv. - sem tryggingu fyrir greiđslum skađabóta, ef rússn. stjv. eiga einhverjar eignir í ţví landi ţ.s. dómur fellur.

Rússn. stjv. munu náttúrulega - titla slíkt, ofsóknir gegn Rússlandi.

 

Kv.


Bloggfćrslur 28. september 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 26
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 847384

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 267
  • Gestir í dag: 26
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband