Spurning hvort ađ Trump hafi gengiđ fram af bandarískum kjósendum

En skv. nýjustu skođanakönnunum er Hillary Clinton komin nú međ nokkuđ mćlt forskot á Donald Trump -- en ekki er langt síđan, ef ţađ var ekki ca. 2-vikum síđan, ţá sýndu sumar kannanir Trump međ smávegis forskot.

 

Vísbending er uppi um ađ nýjustu viđbrögđ Trumps viđ fjöldamorđinu á Florida um daginn, hafi skađađ hann - til viđbótar viđ ţann skađa er hann olli sér međ persónulegri árás á mexíkanskt ćttađan dómara!

En strax í kjölfar fjöldamorđanna á Flórída, ţá ítrekađi hann ákall sem hann hafđi áđur komiđ fram međ -- ţess efnis ađ Múslimum mundi verđa bannađ ađ setjast ađ í Bandaríkjunum, a.m.k. tímabundiđ.
--Hann hélt ţví fram ađ hann hefđi spáđ fyrir um atburđ sem slíkan.
--Hann hélt ţví fram, ađ Clinton og Obama styddu ţađ ađ hundruđir ţúsunda Múslima settust ađ í Bandaríkjunum á nk. árum.
--Hann hélt ţví fram, ađ bandarísku ţjóđinni stafađi mikil framtíđar ógn - af ţeim meinta ađflutningi Múslima.
--Og hann ekki síst, sagđi ađ Obama ćtti ađ hćtta sem forseti - ef hann lýsti ekki fjöldamorđiđ, "íslamista hryđjuverk" og ađ Clinton ćtti ađ hćtta sem frambjóđandi - ef hún gerđi slík ekki hiđ sama.

Á sama tíma og Trump blés í sína lúđra -- ţá hvatti Clinton og Obama til samstöđu međal ţjóđarinnar, gegn glćpum af slíku tagi.
--Bćđi hvöttu til ţess ađ lög gegn byssueign, sérstaklega ţegar kemur ađ fólki undir eftirliti lögreglu, verđi hert.
--Og bćđi fordćmdu afstöđu Trumps gegn Múslimum.

  • Einnig eru sterkar vísbendingar ţess, ađ nýleg persónuleg árás hans á dómara af mexíkönskum ćttum -- virkilega leggist illa í Bandaríkjamenn af mexíkönskum ćttum, og skađi Trump einnig međal Bandaríkjamanna almennt.

__________________

Donald Trump falls behind in US presidential polls

"Seventy per cent of Americans now have negative views of Mr Trump, according to a Washington Post-ABC News poll."

"Trump continues to be deeply unpopular with Hispanics, with 89 percent saying they have an unfavorable view of him, his highest mark in Post-ABC polling this campaign."

"...poll by Bloomberg Politics found that Mrs Clinton holds a 12 point lead over Mr Trump in national polls."

"...according to Bloomberg, 55 per cent of likely US voters say they could never vote for Mr Trump..."

"...while an equal percentage said they were bothered by Mr Trump’s while an equal percentage said they were bothered by Mr Trump’s..."

"A CBS poll found more Americans approved of both Mr Obama’s and Mrs Clinton’s response to the crisis (fjöldamorđiđ) than Mr Trump’s."

"Importantly, 51 per cent expressed outright disapproval for the Republican’s response."

"The same poll also showed Mrs Clinton’s calls for greater gun control had far broader support than Mr Trump’s plans to ban Muslims from entering the US."

__________________Spurning hvort ađ Bandaríkjamenn séu loksins ađ átta sig á ţví, ađ Donald Trump virđist einfaldlega vera -- einkar ógeđfelld persóna!

 

Niđurstađa

Loksins virđist fylgi Donald Trumps vera ađ dragast saman -- í fyrsta sinn má sjá ţess stađ í könnunum, ađ meirihluta bandarískra kjósenda - finnist hann hafa gengiđ of langt, og ađ meirihluti ţeirra sé ósáttur viđ hans nýjustu framgöngu og tillögur.

Skv. könnun Washington Post -- hefur Trump nú 15% forskot í óvinsćldum, umfram Clinton -- ţau hćstu gildi sem hann hefur mćlst međ fram ađ ţessu.
--Ţ.e. 69% skráđra bandarískra kjósenda, mislíkar nú viđ Trump - samtímis ađ 56% skráđra bandarískra kjósenda mislíkar viđ Clinton.

Ţetta getur veriđ ađ stuđla ađ fylgisaukningu Clinton -- ađ hún sé ađ hafa betur í "haturskosningunni."

  • Trump ţarf greinilega ađ breyta um taktík.

 

Kv.


Áhugaverđ viđbrögđ rússnesks varaforseta rússneska ţingsins viđ átökum rússneskra knattspyrnubulla viđ ađdáendur enska landsliđsins

Óhćtt ađ segja ađ viđbrögđ Igor Lebedev hafi vakiđ nokkra athygli -- en í stađ ţess ađ fordćma ţátt rússneskra knattspyrnubulla í átökum viđ ađdáendur enska landsliđsins; ţá er vart unnt ađ skilja orđ hans međ öđrum hćtti - en ađ hann hvetji rússnesku knattspyrnubullurnar til dáđa.

Videó af atburđinum sem varđ til ţess ađ rússneska landsliđiđ fékk -gula spjaldiđ- frá evrópska knattspyrnusambandinu -- Eins og sést undir lok ţess, ţá byrja enskir ađdáendur flótta undan rússnesku bullunum, međ ţví ađ klifra yfir grindverk -- Sjónarvottar virđast almennt sammála ţví, ađ rússnesku bullurnar hafi ráđist ađ ţeim hluta stúkunnar ţ.s. ađdáendur enska landsliđsins sátu!

Auđvitađ gilti annađ um átök hópanna tveggja -- fyrir leikinn, ţ.s. ójóst er, hvor hópurinn átti upptökin -- sjá annađ videó -- Ég held ađ rússneski hópurinn sé sá hópur er virđist klćddur í svarta boli, međan ađ enski hópurinn sé klćddur margvíslegum litum!

Euro 2016: Russian official tells hooligans 'well done lads, keep it up' after Marseilles violence

Moscow football official to violent fans: well done lads, keep it up!

Ég virkilega get ekki séđ ţađ fyrir mér ţađ geta gerst!
Ađ varaforseti íslenska ţingsins - og samtímis einn háttsettasti einstaklingurinn innan knattspyrnusambandsins, mundi bera blak af hópi íslenskra ađdáenda - ef ţeir hefđu gerst sekir um ólćti, hvađ ţá ađ hvetja ţá til dáđa!

  1. “I don’t see anything wrong with the fans fighting. Quite the opposite, well done lads, keep it up!
  2. “I don’t understand those politicians and officials who are criticising our fans. We should defend them, and then we can sort it out when they come home.
  3. “What happened in Marseille and in other French towns is not the fault of fans, but about the inability of police to organise this kind of event properly.
  4. “Our fans are far from the worst; it’s unclear why a lot of media are trying to say our fans’ actions were shameful. You should be objective. If there had been no provocation from English fans, it’s unlikely our fans would have got into fights in the stands.”
  • "...in comments given to the news website life.ru." - “In nine out of 10 cases, football fans go to games to fight, and that’s normal. The lads defended the honour of their country and did not let English fans desecrate our motherland. We should forgive and understand our fans,”

Magnađ eiginlega!

Mjög sérstakt ađ einn háttsettasti einstaklingurinn innan rússneska knattspyrnusambandsins, hafi slík viđhorf.

_________Rétt ađ benda á ađ "ráđherra íţróttamála" í Rússlandi, Vitaly Mutko - tók allt annan pól í hćđina: Russian minister says violent fans brought shame on country.

  • Ţessi senna innan Rússlands -- vekur samt sem áđur nokkurn ugg, í ljósi ţess ađ Rússland heldur Evrópumótiđ 2018.

 

Niđurstađa

Knattspyrnubulla-hegđan sú sem rússneskir og enskir ađdáendur sýndu -- er ađ sjálfsögđu báđum ţjóđum til skammar. Á hinn bóginn, ţá kom enginn sem gegnir háttsettu embćtti í Bretlandi - ensku bullunum til varnar. Međan ađ óhćtt sé ađ orđ eins af helstu forsvarsmönnum rússneska knattspyrnusambandsins og ađ auki, eins af varaforsetum rússneska ţingsins - veki athygli.

 

Kv.


Bloggfćrslur 15. júní 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 30
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 516
  • Frá upphafi: 847171

Annađ

  • Innlit í dag: 30
  • Innlit sl. viku: 492
  • Gestir í dag: 29
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband