Verđur áhugavert ađ fylgjast međ réttarhöldum vegna deilu Úkraínu og Rússlands, út af láni sem Yanukovich var ţvingađur til ađ taka af Pútín

Ţađ er nefnilega sannleikur málsins - ađ öll deilan einkennist alveg frá upphafi af ofbeldi stjórnvalda í Kreml gagnvart landinu Úkraínu.
Ákveđin kaldhćđni í ljósi ţess er síđar gerđir, ađ Yanukovich ţáverandi forseti var í reynd -- eitt af mörgum fórnarlömbum Pútíns í málinu!

Ukraine’s ‘you invaded us’ debt non-payment defence

En margir eru búnir ađ ţví er virđist ađ gleyma -- viđskiptaţvingunum sem Pútín beitti Úkraínu, ţ.e. stjórn Yanukovich --> Til ţess ađ ţvinga Yanukovich ađ falla frá samkomulagi viđ Evrópusambandiđ um fríverslun!

Rétt ađ benda á, ađ sá fríverslunarsamningur hafđi veriđ í umrćđufarvegi milli ESB og Úkraínu í 8 ár -- og ţađ var einungis er sá samningur var tilbúinn til undirritunar!
---Sem Pútín hreyfđi viđ mótmćlum viđ honum, og hóf ţvinganaherferđ gegn stjórn Yanukovich.

  • Trixiđ sem Pútín beitti, er ađ -- formlega voru ţetta ekki ţvinganir!
  • En heilbrigđiseftirlit Rússl. -- hóf rannsóknir á meintum göllum á matvćlum sem Úkraína hefur lengi selt til Rússlands, og sú rannsókn var látin fćra sig upp á skaftiđ -- stig af stigi.

En allir vita -sem vita vilja- ađ ţetta voru raunverulega efnahagsţvinganir, ađ Pútín fyrirskipađi ţessa "rannsókn."
---Rússn. eftirlitiđ t.d. einnig rannsakađi fisk sem Ísl. var ađ flytja til Rússlands, áđur en bann Pútíns á innflutningi frá Rússlandi -- tók formlega gildi.
---Ţar var Pútín greinilega ađ - nota matvćlaeftirlitiđ, til ţess ađ beita Ísl. ţrýstingi.
Pútín hefur einnig beitt sömu ţvingunarađferđ t.d. á Moldavíu -- ţ.e. vínútflutning ţess lands.
Ţađ eru fjölmörg viđbótar dćmi um slíka notkun á rússn. matvćlaeftirlitsins sem ég get nefnt.
---Ţessi ađferđ virđist í einhverju uppáhaldi hjá Pútín.

Skömmu áđur en Yanukovich samţykkti 18ma.Dollara lán -- 3ma. sem hann fékk strax.
---Ţá hótađi Pútín ađ loka fyrir peningasendingar frá Rússlandi til Úkraínu - ţá vísa ég til peninga sem Úkraínubúar er starfa í Rússlandi, senda heim til sín.
---Úkraínu ţá munađi verulega um ţađ fé!

  1. Ţessi atburđarás, augljós tilraun Pútíns til ađ ţvinga Úkraínu ađ taka ađra ákvörđun um framstíđ landsins -- en vilji almennings í Úkraínu stóđ til - skóp mikinn ţjóđernisćsing innan Úkraínu!
  2. Sá ţjóđernisćsingur síđar breyttist í uppreisn almennings í landinu gegn stjórnvöldum í Kíev, er Yanukovich fyrir rest -- lét undan ţvinganaherferđ Pútín; og samţykkti -- ađ svíkja eigin ţjóđ!

En sá samningur er hann undirritađi -- var ekkert minna en landráđ!
En sá samningur fól í sér -- umtalsvert fullveldisafsal landsins beint til Pútíns.
Ţ.e. innganga í efnahagsbandalag undir stjórn Pútíns!

Til samanburđar ţá er samningur Úkraínu og ESB -- sambćrilegur viđ EES samning Íslands!
---Sem ekki felur í sér neitt endanlegt fullveldisafsal!

Ţannig ađ alls alls ekki var um neitt sambćrilegan gerning ađ rćđa!

  1. Ef mađur rekur söguna áfram, ţá varđ reiđi ţjóđarinnar slík -- ađ mikill mannfjöldi fyllti torg helstu borga landsins, ekki síst í Kíev -- og mannfjöldinn í Kíev hafđi ţá ţrautseigju sem til ţurfti, ađ halda út ítrekađar tilraunir stjórnar Yanukovich til ađ brjóta ţau mótmćli á bak aftur.
  2. Ţađ sem á endanum síđan gerđist er stjórn Yanukovich féll -- var sá atburđur ađ hluti ţinghóps "Flokks Hérađanna" - gekk til liđs viđ stjórnarandstöđuna!
  3. Ţá myndađist nýr ţingmeirihluti -- og sá meirihluti fyrirskipađi ađ sveitir Innanríkisráđuneytisins mundu leita til sinna búđa ađ nýju, ţar međ ađ ţćr fćru frá Kíev.
  4. Ţeirri skipan fóru ţćr sveitir ađ hlíđa ţegar sama dag og sú tilskipun var gefin, eftir hádegi daginn eftir -ţ.s. Yanukovich var gćtt af međlimum sveita Innanríkisráđuneytisins- ţá lagđi hann á flótta frá Kíev, er ţćr sveitir sem gćttu hans -- héldu á brott.
    Ţannig ađ hann stóđ frammi fyrir handtöku eđa valkostinum tafarlausum flótta!
  5. Vikuna á eftir, var mynduđ ný ríkisstjórn til bráđabirgđa -- og ţingiđ samţykkti tillögu um traust!
    Ţannig ađ sú valdataka var fullkomlega í samrćmi viđ ţingrćđisreglu, stjórnarskrá landsins og lög landsins.---M.ö.o. ađ fullyrđingar um valdarán -- sé og hafi alltaf veriđ lygakjaftćđi.

Viđ ţekkjum ţćr -- hemdarađgerđir sem Pútín hefur síđan beitt landiđ!

  1. Ţ.e. sérsveitir Rússlandshers, hertóku Krímskaga -- og síđan var ţar framkvćmd kosning međ "sovéskri ađferđ" ţ.e. einungis -- einu frambođi heimilađ ađ halda uppi kosningabaráttu.
    --Ekkert NEI-frambođ heimilađ!
    Utanađkomandi sagt ađ sú kosning hafi fariđ međ ţeim hćtti ađ yfir 90% hafi samţykkt ađ hérađiđ gengi í Rússland.
    --Ađ sjálfsögđu er sú kosning fullkomlega ómarktćk -- ekki unnt ađ samţykkja hana sem mćlingu á vilja íbúa. Sá vilji verđur ađ skođast ţar međ -- óţekktur á ţeim punkti er kosningin fór fram!
    Kosningin hafi ekkert veriđ annađ en -- eitt af leikritum Pútíns. Til ađ skapa ţá ţá yfirborđs ásýnd ađ vilja almennings á svćđinu hafi veriđ fylgt.
    --En ţađ ţarf mikla einfeldni til ađ halda ţví fram, ađ sá vilji hafi nokkru máli skipt fyrir Pútín -- ađ auki ţarf einnig mikla einfeldni til ađ trúa ţví ađ tölurnar úr kosningunni, hafi veriđ sannar!
  2. Eftir ţetta, ţá sendi Pútín til A-Úkraínu fjölda málaliđa til ađ efla til hernađar gegn stjórnvöldum í Kíev, hefur sá málaliđaher haldiđ svćđum í A-Úkraínu!
    Međ vopnasendingum frá Pútín, og ţ.s. málaliđar virđast margir ţrautţjálfađir rússn. hermenn í reynd -- hefur Pútín tekist ađ halda töluverđum hluta A-Úkraínu.
    ---En ţegar Pútín borgar laun ţeirra - borgar einnig fyrir vopnin --> Ţá eru ţetta hans hermenn!
    Ţó ţađ heiti ekki formlega ađ ţeir séu hermenn rússn. hersins -- annađ dćmi um leiktjöld Pútíns!

    Hiđ mikla tjón sem stríđ Pútíns á hendur Úkraínu hefur valdiđ -- ásamt beinu ráni á mikilvćgum skika lands.
    Hefur ađ sjálfsögđu valdiđ verulegu tjóni á efnahag Úkraínu -- auk ţess ađ ţau svćđi sem málaliđa her Pútíns í A-Úkraínu heldur, inniheldur mikilvćgar námur auk ţess ađ ţau eru hluti af mikilvćgum iđnađarsvćđum Úkraínu.

Ţađ er ţví alveg fullkomlega rétt hjá stjórnvöldum Úkraínu!
Ađ ţađ sé Rússland sjálft sem hafi verulega skađađ getu Úkraínu -- til ađ geta greitt af sínum skuldum.

Ađ ţađ fćri stórfellt óréttlćti ađ dćma í vil stjórnvöldum í Kreml.

 

Niđurstađa

Eina réttlćtiđ í öllu ţessu máli vćri ađ sjálfsögđu ađ dómur í London falli Úkraínu í vil. Enda hafi lániđ sjálf veriđ í reynd -- ţvingađ upp á Úkraínu af stjórnvöldum Rússlands. Síđan hafi stjórnvöld Rússlands elft gegn stjórnvöldum Úkraínu her málaliđa sem ţeirra laun stjórnvöld í Kreml greiđa og ađ auki halda uppi međ vopnasendingum, og ţađ stríđ hafi valdiđ Úkraínu efnahagstjóni sem verulega skerđi greiđslugetu Úkraínu.
---Ţannig ađ krafa stjórnvalda í Kreml sé í reynd hluti af herferđ stjórnvalda í Kreml gegn Úkraínu, sem hafi hafist í reynd mánuđum áđur en Viktor Yanukovich hrökklađist frá völdum.

  • Ţetta er hinn sanna saga í málinu.

Á hinn bóginn er mjög útbreiddur lygaáróđur sem heldur uppi allt öđrum hlutum.

 

Kv.


Bloggfćrslur 28. maí 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 36
  • Sl. sólarhring: 182
  • Sl. viku: 388
  • Frá upphafi: 847029

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 366
  • Gestir í dag: 32
  • IP-tölur í dag: 31

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband