Venesúela ađ verđa eins og slćmt 3-heims ríki

Sá ţessa umfjöllun um sjúkrahús í Venesúela, en ástandiđ ţar virđist orđiđ ađ raunverulegum mannlegum harmleik - ţ.s. fólk deyr af auđlćknanlegum sjúkdómum ţví lyf eru ekki til "vegna skorts á gjaldeyri" í landi međ stćrstu ţekktu olíulyndir heims - fólk deyr í kjölfar ađgerđa vegna klassískra auđlćknanlegra sýkinga eins og fólk gerđi fyrir tilkomu fúkkalyfja ţví ţau eru einnig af skornum skammti - síđan eiga sjúkrahús jafnvel í vandrćđum međ ađ dauđhreinsa rými nćgilega vel ţví hágćđa hreinsiefni einnig eru af skornum skammti og jafnvel vatn --> Síđan til ađ kóróna allt saman, er svo mikill skortur á rafmagni í landinu nú - ađ rafmagn er á gjarnan einungis hluta af degi, og gjarnan dettur út á óvćntum tímum ţess á milli, ţannig ađ slökknar á öndunarvélum og hjartavélum, og sjúklingar látast.
---Og ţađ ađ sjálfsögđu er gríđarlegur skortur á varahlutum, svo tćki eru gjarnan óvirk, ef ţau eru til.

Dying Infants and No Medicine: Inside Venezuela’s Failing Hospitals

-------------

"A protest last month in Caracas, Venezuela, over the country’s hospital crisis. Credit Meridith Kohut for The New York Times"

Og hvernig tekur fífliđ forseti landsins á umkvörtunum?

  1. "The president’s opponents declared a humanitarian crisis in January, and this month passed a law that would allow Venezuela to accept international aid to prop up the health care system." - "“This is criminal that we can sit in a country with this much oil, and people are dying for lack of antibiotics,” says Oneida Guaipe, a lawmaker and former hospital union leader."
  2. "But Mr. Maduro, who succeeded Hugo Chávez, went on television and rejected the effort, describing the move as a bid to undermine him and privatize the hospital system." - "“I doubt that anywhere in the world, except in Cuba, there exists a better health system than this one,” Mr. Maduro said."

Erfitt ađ skilja ţennan einstakling forseta landsins -- eins og hann lifi ofan í holu svo djúpri og svo dimmri, ađ enginn skilningur á ástandi landsins nái ţangađ niđur.

Hann bannađi sem sagt lög - sem hefđi heimilađ landinu ađ ţyggja neyđar-ađstođ, sem án efa hefđi veriđ veitt góđfúslega - í ljósi ástandsins.

Ég er alveg viss ađ "Lćknar án landamćra" vćru til í ađ mćta á svćđiđ - hjálparsamtök tilbúin ađ koma međ sjálfbođaliđa og lyf, ásamt tćkjum í farteskinu - međ sín farandsjúkrahús.

Enda er ástandiđ skv. lýsingum fariđ ađ líkjast ástandi í -- hamfaralöndum, t.d. virkilega slćmu landi í Afríku eđa landi ţ.s. stríđ er í gangi - t.d. Afganistan.

En eins og ađ -- menn haldi dauđahaldi í stoltiđ!
Eins og ţađ sé ţađ eina sem menn eiga eftir!

Einhvers konar -- innihaldslaust stolt, algerlega úr tengslum viđ raunveruleikann!
Á sama tíma deyr fólk!

Ég held ađ ég verđi ađ taka undir ţađ -- ástandiđ sé orđiđ fullkomlega glćpsamlegt.

 

Niđurstađa

Ţađ er stórmerkilegt hvernig ţađ er mögulegt ađ koma olíu-auđugasta landi heims í slíka algera vonarvöl! En t.d. orkuskortur -- í landi međ gríđarlegar byrgđir af olíu. Ađ allt vanti til alls -- í landi međ gríđarlegar byrgđir af olíu. Ađ sjúkrahús séu komin niđur á ástand sem ţekkist á verstu hamfarasvćđum heims -- í landi međ gríđarlegar byrgđir af olíu.

Ţađ hlítur ađ teljast til meiriháttar afreka hjá ríkisstjórn lands, ađ takast ađ gera land nćrri ţví algerlega ósjálfbjarga -- sem er eitt ţađ auđlyndarýkasta í heimi hér!

 

Kv.


Bloggfćrslur 16. maí 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 268
  • Sl. viku: 352
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 334
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband