Saudi Arabía hótar ađ auka olíuframleiđslu um 2-milljónir tunna á dag

Olíumálaráđherra Rússlands brást viđ ţeim ummćlum kollega síns frá Saudi Arabíu - međ ţví ađ fullyrđa ađ Rússlandi vćri einnig mögulegt ađ bćta viđ sína framleiđslu:

"He said Russia was "in theory" able to raise production to 12 million or even 13 million bpd from current record levels of close to 11 million bpd."

Ţađ virđist ţó óljóst hvort ađ Saudar láta verđa af hótun sinni, eđa ađ hvađa marki Rússlandi er tćknilega mögulegt ađ bregđast viđ međ líkum hćtti.

Moscow sceptical of oil production freeze after Doha failure

In riposte to Riyadh, Russia says ready to ramp up oil output

 

Óljóst er hvađ vakir fyrir stjórnvöldum í Riyadh!

En Saudar snöggventu um kúrs á fundi olíuframleiđsluríkja í Doha sl. sunnudag -- og höfnuđu óvćnt ţví ađ frysta olíuframleiđslu sína; nema ađ Íran taki ţátt!
Ţetta bersýnilega kom í opna skjöldu!

We learnt about Saudi Arabia’s change of position half an hour before the start of the meeting,” --- Sagđi olíumálaráđherra Rússlands í viđtali.

  1. En Íranar hafa ítrekađ áđur hafnađ slíku samstarfi viđ önnur olíuríki -- vegna ţess ađ olíuframleiđsla Írana er enn í ţví sögulega lágmarki sem hún komst í, af völdum tjóns frá stríđi Írana viđ Írak Saddams Hussains 1980-1989 og refsiađgerđa vesturvelda sem lauk einungis á upphafsmánuđum ţessa árs.
  2. Íranar hafa ekki tekiđ í mál, ađ samţykkja frystingu, án ţess ađ Íran fái ađ auka sína framleiđslu upp í ţađ hvađ hún var áđur en Saddam Hussain réđst á Íran - og Íran síđan lenti í refsiađgerđum Vesturvelda.
  3. Á sama tíma hafa Rússar og Saudar -- ćtlast til ţess ađ Íranar sćtti sig viđ ţađ ađ Rússland og Saudi Arabía - frysti viđ framleiđslu í sögulegu hámarki hjá ţeim löndum.

Saudi Arabía hafđi fyrr á ţessu ári - sćtt sig viđ ađ fá Íran ekki sem ađila samkomulags.
Ekki virđist vitađ - hvađ veldur ţessum snöggu sinnaskiptum í Riyadh.

 

En yfirlýsingar olíumálaráđherra Rússa og Sauda, ćttu rökrétt ađ stuđla ađ nýrri lćkkun heims markađsverđ á olíu!

Í allra síđustu tíđ, hefur olía á heimsmörkuđum sveiflast í rúmlega 40 dollurum fatiđ. Sem er umtalsverđ hćkkun miđađ viđ lágmark ţessa árs -- ca. 27 dollarar fatiđ.
Ţetta hefur gerst ţrátt fyrir ađ enn sé til stađar framleiđsla umfram eftirspurn!
Og ađ á sama tíma séu birgđir í sögulegu hámarki!

Margir virđast ţví vera ađ bíđa međ ađ setja olíu á markađ - ef til vill í von um hagstćđari verđ síđar!
Ţađ auđvitađ gćti veriđ ađ hafa -- tímabundin áhrif á verđlag.

  • Enn fullyrđa Íranar ađ ţađ standi til ađ auka framleiđslu um 50% í ár.
  1. Ef Saudar og Rússar auka framleiđslu sína!
  2. Og Íran síđan gerir ţađ einnig.

Ţá ćtti rökrétt verđlag á olíumörkuđum ađ lćkka -- umtalsvert!
Spurning hvort ađ Riyadh hafi allt í einu ákveđiđ -- ađ lćkka olíutekjur Írana!

Ţađ auđvitađ samtímis eykur hallarekstur ríkissjóđs Sauda!
Skv. fréttum hafa Saudar hafiđ erlendar lántökur: Saudi Arabia takes out $10bn in loans.

Hvort ţćr séu í einhverju samhengi viđ ţetta, veit ég ekki.

Lćgra olíuverđ rökrétt séđ einnig ţrengir ađ fjárhag Rússlands!

Skv. fréttinni um lánveitinguna -- "...fiscal deficit is set to widen to 19 per cent of gross domestic product this year."  -- stefnir í hressilegan hallarekstur á ríkisreikningi Saudi Arabíu, og umtalvert fé hefur horfiđ úr sjóđum Sauda nú ţegar - "... has burnt through $150bn in financial reserves since late 2014..."

Vandi Rússa er svipuđu tagi -- skv. frétt fyrr á árinu stóđ hallinn á ríkisreikningi Rússland í ca. 11% til samanburđar.

  • Saudi Arabía getur hafa ákveđiđ ađ hefja ţráđbeint "game of chicken" viđ stjórnvöld í Teheran.

Ég sé samt ekki ađ Íran vendi um kúrs!

 

Niđurstađa

Miđađ viđ nýjustu vendingar á stefnu Saudi Arabíu og Rússlands, varđandi olíuframleiđslu. Og skyndi ákvörđun Saudi Arabíu - ađ hćtta viđ fyrirhugađ samkomulag Rússlands og OPEC landa annarra en Írans -- um frystingu á framleiđslu. Samtímis ţví ađ Íran segist enn stefna ađ ţví ađ auka sína framleiđslu í ár.
Bćtum auk ţess viđ ađ olíubirgđir eru í sögulegu hámarki. Og án ţess ađ Saudar og Rússar eđa Íran - auki sína framleiđslu, er enn til stađar framleiđsla umfram heims eftirspurn.
Ţá ćtti ţróun olíuverđ ađ venda aftur um kúrs - en ţađ hefur veriđ í hćkkunarferli í rúman mánuđ.

Hversu mikiđ ţađ getur lćkkađ kemur í ljós.
En ég efa ađ Íran blikki ţó Saudar hefji "game of chicken" viđ Íran!

Ţađ verđur forvitnilegt ađ sjá hversu langt niđur heimsmarkađsverđ á olíu fer!

 

Kv.


Bloggfćrslur 21. apríl 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 464
  • Frá upphafi: 847115

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 440
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband