Mér virđist fátt benda til ţess ađ ríkisstjórnin verđi hrakin frá fyrir haustiđ

Samkvćmt fréttum virđist hafa fćkkađ mjög í mótmćlum á Austurvelli - :Fámennustu mótmćlin til ţessa. En forsenda ţess ađ ríkisstjórnin vćri hrakin frá skv. kröfunni um -kosningar strax- var ađ sjálfsögđu sú, ađ mótmćlin héldust fjölmenn og ađ mótmćlendur hefđu ţrautseigju til ađ viđhalda ţví fjölmenni nćgilega lengi.

  1. Ef sú stemming sem myndađist í ţjóđfélaginu í sl. viku - endist ekki.
  2. Ţá verđur ţađ einnig erfitt fyrir stjórnarandstöđu - ađ viđhalda málţófi.

Höfum í huga ađ ţegar leitast er viđ ađ hrekja ríkistjórn frá ţrátt fyrir traustan meirihluta.
Ţá má líkja ţví viđ ađ - ţreyta spriklandi fisk.
Til ţess ţarf úthald ţeirra sem vilja stjórnina frá - ađ vera meira en ţeirra er standa henni ađ baki.
Til ţess ađ fella stjórnir međ slíkum hćtti - gjarnan ţarf taugastríđ ađ standa yfir um töluverđan tíma.

 

Sennilega hefur ríkisstjórnin og Sigmundur Davíđ nú gert nćgilega mikiđ til ţess ađ svćfa smám saman mótmćlabylgjuna!

Skv. nýjustu fréttum, hefur SDG ákveđiđ ađ taka sér ótímabundiđ leyfi frá störfum á ţingi: Sigmundur Davíđ farinn í ótímabundiđ leyfi./ Ćtlar ađ ferđast um landiđ og rćđa viđ fólk.

  1. Ég er samt ekki alveg viss ađ snjallt sé hjá honum - ađ halda áfram ađ vekja á sér athygli, en hann segist ćtla ađ ferđast um landiđ og rćđa viđ almenning.
  2. Gćti veriđ betra ađ láta lítiđ fyrir sér fara í a.m.k. nokkrar vikur, kannski jafnvel - sumarlangt. Eđa ţangađ til a.m.k. ađ öll mótmćli hafa dáiđ út - mál međ kyrrjum kjörum.

Skv. fréttum hafa 3-ţingmenn Framsóknarflokksins óskađ ţess ađ SDG dragi sig í hlé: Ţingmenn vilja lítiđ tjá sig um skođun Karls.

  • Ég held ađ ţađ vćri rétt ákvörđun hjá SDG -- ađ hćtta ţingmennsku!

Hann getur síđan komiđ aftur, eftir ađ kosiđ hefur veriđ ađ nýju.
Endurnýjađ umbođ kjósenda m.ö.o.

  1. Fátt bendir til ţess ađ SDG hafi gert e-h ólöglegt, eđa misnotađ ađstöđu sína sér til hagsbótar.
  2. Heldur sé um ađ rćđa ákveđin dómgreindarbrest, ađ hafa ekki áttađ sig á ţví hversu eitrađ ţađ vćri pólitískt ađ hans fjölskylda vćri eigandi ađ fé varđveitt í skattaskjóli.
    Síđan virtist hann segja ósatt í viđtali viđ erlendan fjölmiđil.
  3. Ţetta flokkast undir -pólitíska ábyrgđ- ţ.s. eftir allt saman líklega gerđi hann ekkert ólöglegt.

Ţess vegna auđvitađ - getur hann snúiđ aftur.

Eins og fram kom í sl. viku - ćtlar ríkisstjórnin ađ kjósa einhverntíma vćntanlega nk. haust, eđa eins og sagt er -- kjörtímabil stytt um eitt ţing.
Sem vćntanlega ţíđir ađ eftir ađ Alţingi fer í frý nk. sumar - kemur ţađ ekki aftur saman fyrr en eftir kosningar.

Ţađ hefur ţó veriđ látiđ í veđri vaka, ađ ţađ geti veriđ ađ ţau ţingslit geti dregist á langinn, ef málţóf viđhelst.

  1. En líklega getur stjórnarandstađan ekki viđhaldiđ málţófi, ef mótmćli deyja niđur.
  2. Ţví ef stemmingin ađ hrekja stjórnina frá - deyr niđur. Gćti málţófiđ algerlega snúist í höndunum á ţeim - og fariđ ađ skapa óánćgju í samfélaginu.

En ríkisstjórnin -- vinnur taugastríđiđ međ ţví ađ virđast, sanngjörn.
Og međ ţví ađ -- virđast taka tillit til óánćgju radda.

Ríkisstjórnir hvers tíma geta aldrei gert alla ánćgđa.
Heldur snýst ţetta um - ađ óánćgjan verđi ekki of útbreidd.

Ef ţegar ríkisstjórnin virđist sanngjörn - og koma til móts viđ eđlilegar kröfur.
Ţá ţurfa stjórnarandstćđingar ađ gćta ţess ađ fá ekki á sig -- ţann stimpil ađ vera ósanngjarnir og ósveigjanlegir.

 

Niđurstađa

Mér virđist ríkisstjórnin sennilega ţegar búin ađ vinna sigur í taugastríđinu viđ stjórnarandstöđuna og ţá sem vildu koma henni frá.
Fyrirfram ađ sjálfsögđu var ţađ ekki ljóst.



Kv.


Bloggfćrslur 11. apríl 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 29
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 464
  • Frá upphafi: 847111

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 440
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband