Ţađ sem er áhugavert viđ ósigur ISIS viđ Palmyra í Sýrlandi!

Er ađ hersveitir Assads - sem náđu bćnum, nutu ađstođar loftárása rússneskra hervéla - ásamt ţví ađ fjölmennar hersveitir skipađar bandamönnum Írans - tóku ţátt.

  1. Ţetta ţíđir, ađ ţrátt fyrir yfirlýsingar Kremlverja um brottflutning liđs frá Sýrlandi - ţá eru flughersveitir Rússa, alls ekki farnar.
    Ţađ má vera ađ ţeim hafi veriđ fćkkađ.
    En ţetta virđist sýna ađ ekki hafi veriđ um - brottflutning ađ rćđa.
  2. Síđan er eftirtektarverkt - ţátttaka liđssveita Hezbollah og annarra liđssveita Shíta hliđhollum Íran í ţessu áhlaupi á Palmyra.
    En ţađ bendir til ţess - ađ sögu um veikleika hersveita stjórnarinnar, hafi sannleiksgildi - ađ ţrátt fyrir loftárásir rússneskra hervéla, hafi orđiđ ađ styrkja árásina á Palmyra međ - - bandalagssveitum Írans.
  3. Eins og frá er sagt - ţá féll bćrinn í hendur liđssveita stjórnarinnar.
    En ljóst virđist - ađ án stuđnings íranskra bandamanna, ţá hefđi ţessi sigur ekki unnist.
    Ţannig ađ sú fréttaskýring virđist villandi sem segir ţetta - sigur stjórnarhersins.
    **Ţetta er ţá ekki síđur - sigur bandalags hersveita Írana.
    **Og auđvitađ, Rússa.

Syrian forces retake Palmyra from Isis

"Ayed al-Utayfi, a tribal sheikh from the city who backs the opposition, said he worried whether Palmyra’s largely Sunni residents would be able to return, citing concerns that regime forces would accuse them of being pro-Isis."

 

Ţetta getur veriđ lykilatriđiđ!

En máliđ er -- ađ vegna ţess hversu "sectarian" ţetta stríđ er orđiđ, sbr. liđssveitir stjórnarinnar í dag stćrstum hluta skipađar Alövum - - sem er sérstakur trúarhópur.
Ţćr njóta síđan stuđnings - Írans og bandalagsliđsveita Írana.

Á móti standa, Súnní hópar af margvíslegu tagi, allt frá ógnarhópnum ISIS - yfir í hina eiginlegu uppreisnarhópa, og ţeir uppreisnarhópar njóta stuđnings - hóps Araba ríkja sem einnig eru Súnní trúar.

  • Um langa hríđ hafa átök ţess hóps Arabaríkja - og Írans, og bandamanna Írans, fariđ stig vaxandi.

Síđan 2013 - eftir ađ hópar er nutu stuđnings Arabaríkjanna voru orđnir ríkjandi međal uppreisnarmanna.
Og eftir ađ ISIS var komiđ til sögunnar.
Og einnig ţađ ár - ţá fékk Íran bandamann sinn, Hezbollah - til ađ senda sínar sveitir til Sýrlands.

  • Ţá held ég ađ ekki sé nokkur vafi um ađ átökin hafi tekiđ á sig -- sterkan trúarstríđs tón.

 

Spurningin er ţá - hvađ gerist ef hersveitir skipađar Shítum og Alövum halda nú innreiđ inn á svćđi meirihluta byggđ Súnnítum?

Ef ótti, Ayed al-Utayfi, ađ ţeir leggi á flótta - og snúi ekki til baka.
Ef sá ótti reynist á rökum reistum.

Ţá ţíđir áframhaldandi framrás slíkra liđssveita -- fjöldaflótta Súnní íbúa ţeirra svćđa sem ţćr sveitir ná undir sig.

Ţađ verđur ađ koma í ljós hvort ađ svo raunverulega sé!

 

Niđurstađa

Ţađ sem ég óttast, í ljósi ţess ađ gríđarleg grimmd Assad stjórnarinnar hefur ţegar leitt til landflótta um 5 milljón íbúa Sýrlands -- ađ ótti íbúa á svćđum sem eru byggđ Súnní meirihluta sé slíkur.
Ađ ef og ţegar hersveitir skipađar einkum Alövum og Shítum - hefja innreiđ sína á svćđi byggđ meirihluta til Súnní Aröbum.

Ţá verđi ný flóttabylgja frá Sýrlandi í hvert sinn.
Fall Palmyra getur veriđ áhugaverđ prófraun á ţađ hvort ótti minn er á rökum reistur.

Eins og ađ Ayed al-Utayfi sagđi - ef íbúarnir snúa ekki heim.
Ţá getum viđ veriđ í vanda!

En ég get ekki ímyndađ mér ađ nýr fjöldaflótti leiđi til friđar.
Ţá stćkka flóttamannabúđir enn frekar í löndunum í kring.

Slíkar síđar meir geta ţróast yfir í ađ verđa ţjálfunarmiđstöđvar fyrir skćruhópa, sbr. flóttamannabúđir Palestínumanna á árum áđur, og ekki síđur - flóttamannabúđir Afgana innan Pakistan er urđu skjól og ţjálfunarbúđir Talibana.
**Stríđinu verđi haldiđ áfram frá flóttamannabúđunum m.ö.o.


Kv.


Bloggfćrslur 28. mars 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 27
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 271
  • Frá upphafi: 847385

Annađ

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 268
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband