Saudi Arabía segir ekki koma til greina ađ draga úr olíuframleiđslu til ađ hćkka olíuverđ

Rétt ađ hafa í huga ađ Ali al-Naimi er ekki hlutlaus -- t.d. segir hann ekki frá nokkrum mikilvćgum stađreyndum.
Sbr. Saudi Arabía er í megnustu vandrćđum međ ríkisútgjöld - ríkissjóđurinn ţurfti nćrri 100 Dollara per fat til ađ vera í jafnvćgi. Í dag eru ríkisútgjöld Saudi Arabíu í stórum mínus.
Önnur stađreynd er sú, ađ eins og tillaga Saudi Arabíu og Rússlands er sett fram - ţ.e. frysting viđ framleiđlu í janúar sl., ţá ćtti Íran ađ samţykkja ađ Saudi Arabía og Rússland mundu framleiđa á hámarks afköstum -- en ekki Íran.
Svo hefur "oil shale" eđa olíuleirsteins vinnsla breytt markađnum, vegna ţess ađ hún ber sig um leiđ og verđ ná bilinu milli 50-60 Dollarar, fer ţá í fyrra vaxtarfar -- ađ bćta stöđugt nýrri olíu inn á markađinn. En verđ ná jafnvćgi fyrir rest upp í ca. ţćr fjárhćđir ţó bćđi Rússland og Saudi Arabía framleiđi viđ hámark.
Ţannig ađ í besta falli -- hefur Saudi Arabía einungis seinkađ vexti olíuleirsteins vinnslu.

Saudi Arabia declares oil output cut ‘is not going to happen’

  1. "Saudi oil minister Ali al-Naimi said a lack of trust between the world’s biggest producers meant a cut in production “is not going to happen”."
  2. “There is less trust than normal,” - Not many countries are going to deliver. Even if they say they will cut production, they will not deliver.”
  3. "...he said reducing volumes would only provide economic support for expensive oil, such as output from the US or the oil sands of Canada.
  4. The producers of these high-cost barrels must find a way to lower their costs, borrow cash or liquidate,” - “It sounds harsh, and unfortunately it is, but it is a more efficient way to rebalance markets. Cutting low-cost production [such as Saudi Arabia’s] to subsidise higher-cost supplies only delays an inevitable reckoning,
  5. "He said the kingdom would instead push for a co-ordinated production freeze to help balance a market..."
  6. "Mr Naimi called the freeze the “beginning of a process”, and said he sought to meet again with other big producers in March in hopes that they would join."
  • "Bijan Zanganeh, Iran’s oil minister, said on Tuesday that the push for a freeze was “laughable”, according to a local news agency. Iranian officials have called on countries such as Saudi Arabia, which have ramped up production over the past year, to curb output."

Ég get ekki séđ ađ al-Naimi geti haft erindi sem erfiđi viđ Írani

A.m.k. ekki ef hann ćtlast til ţess, ađ ţeir samţykki ađ frysta núverandi vinnslu Saudi Arabíu og Rússlands.
En Íran segist ćtla ađ auka framleiđslu um helming á ţessu ári.

Hafandi í huga fjárlagavanda Saudi Arabíu -- eru ţau áform Írana, augljóst ógn viđ Saudi Arabíu.
Höfum ađ auki í huga, ađ Rússland einnig býr viđ fjárlagavanda - sá einnig versnar bersýnilega ţegar og ef Íranar láta verđa af aukningu sinnar framleiđslu.

Ég er ţví á ţeirri skođun -- ađ Saudi Arabía og Rússland, séu í veikri samningsstöđu gagnvart Íran.

  1. En ţađ eiga eftir ađ verđa töluverđ vandrćđi bćđi í Rússlandi og Saudi Arabíu, í glýmu viđ fjárlagavanda.
  2. Yfirlýsing rússn. stjv. fyrir ca. 2-mánuđum síđan ađ ćtla ađ selja stór ríkisfyrirtćki, til ađ minnka hallann -- virđist mér vísbending um nokkra örvćntingu.

Ţađ sé eiginlega ţetta sem sé stóra sagan ađ baki.
Hvernig ţađ sverfur samtímis ađ ţessum stóru olíuríkjum.

 

Ég hef ekki áhyggjur af olíuleirsteins vinnslu!

En ţađ hefur komiđ ítrekađ fram, ađ hún ber sig viđ 50-60 Dollara.
Vegna ţess hve mikiđ er af olíuleirsteini víđa um heim - ţá sé ljóst ađ ţađ séu gríđarlega miklir möguleikar fyrir olíuleirsteins vinnslu inn í framtíđina.
Ţannig ađ hún ćtti ađ geta bćtt stöđugt inn - viđbótar framleiđslu, og ţar međ tryggt í langan tíma ađ verđ haldist nćrri 50-60 Dollara verđbilinu.

En ţađ ţíđi -- ađ hvort tveggja Rússland og Saudi Arabía - komast ekki hjá verulega miklum niđurskurđi útgjalda.
T.d. gćti veriđ athugandi hjá báđum -- ađ draga úr kostnađi viđ rekstur styrrjalda á erlendum vettvangi.

  • Ţađ getur orđiđ áhugavert ađ fylgjast međ glímu beggja viđ sín fjárlög í framtíđinni.
  1. En byrtingarmynd ţess í Rússlandi, ef allt fer úr böndunum međ fjárlögin - líklega vćri klassísk óđaverđbólga, vegna prentunar fyrir hallarekstri. En verđbólga er há fyrir í Rússlandi, ţví vart unnt ađ efast um ţá útkomu.
  2. Í Saudi Arabíu - gćtu Saudar neyđst til ţess ađ aftengja gengi gjaldmiđils síns viđ Dollarinn, til ađ lćkka verulega lífskjör heima fyrir - sem mundi tafarlaust spara ríkissjóđi Saudi Arabíu mikiđ fé - en geta í stađinn skapađ víđtćk uppţot í konungsríkinu.

 

Niđurstađa
Ég tel ađ flest bendi til ţess ađ ţrýstingur Rússa og Saudi Araba á Íran - muni ekki leiđa fram stefnubreytingu Írana, ţannig ađ Íran líklega lćtur verđa af ţví ađ auka verulega á sína framleiđslu af olíu á ţessu ári.
Rökrétt leiđir ţađ til frekari verđlćkkana, ađ olíuverđ fari svo lágt sem niđur í ca. verđbiliđ grunar mig 25-30 Dollara fatiđ.
Ţađ líklega einnig tefur fyrir ţví ađ olía aftur nái 50-60 Dollurum, hugsanlega svo lengi sem til 2018.

Vandrćđi Saudi Arabíu og Rússlands gćtu orđiđ áhugaverđ.

 

Kv.


Bloggfćrslur 23. febrúar 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 844
  • Frá upphafi: 848998

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 775
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband