Sókn Talibana gegn stjórninni í Kabul, Afganistan - virđist fjármögnuđ frá Saudi Arabíu

Kemur fram í áhugaverđri fréttaskýringu: Saudis Bankroll Taliban, Even as King Officially Supports Afghan Government.

Opinberlega tekur Saudi Arabía engan ţátt í fjármögnun Talibana -- sjálfsagt er engin auđveld leiđ ađ sanna ţađ gagnstćđa!

En fjármögnun virđist flćđa í gegnum margvíslega - einkaađila og íslamískar stofnanir er styđja skólastarf í öđrum múslimalöndum.

Síđan er Saudi Arabía - vegna hinnar árlegu pílagrímafarar til Mekka sem gríđarlegur fjöldi Múslima frá öllum heimshornum tekur ţátt í --> Land ţar sem Múslimar frá öllum heimshornum geta átt stefnumót.

--Ţađ sé ţví ekki endilega fullkomlega útilokađ ađ stjórnvöld í Riyadh séu saklaus!

Ađ auki kemur fram í fréttinni, ađ gríđarleg ný útbreiđsla trúarskóla sé í gangi í Pakistan og í Afganistan -- sem styđja Saudi arabísk Vahabisma-súnní.

--Ţeirri spurningu er varpađ fram í fréttinni, hvort ađ massív aukning fjármögnun trúarskóla á svćđinu -- sé liđur í baráttu Saudi Arabíu um eflingu sinna áhrifa.

Jafnvel liđur í baráttu gegn Íran - en skv. frásögn sem birt er í frétt, virđist stefna ţeirra trúarskóla --> Bođa hatur á Shítum!

http://i1.wp.com/cinemarasik.com/wp-content/uploads/2016/10/Stratfor-Afghanistan-Aug-2016-map.jpg

Ef út í ţar er fariđ, er stefna Talibana sennilega ekki nema -- örlítiđ ofsafengnari en trúarstefnan sem rekin er innan Saudi Arabíu sjálfrar!

Einn möguleiki er sá - ađ Saudi Arabía - telji Talibana líklegri sigurvegara í borgaraátökunum í Afganistan -- en ríkisstjórn landsins.

Og vilji međ öflugri fjármögnun, öđlast áhrif í ţví framtíđarlandi sem ţá yrđi í Afganistan - undir stjórn nýrrar Talibana stjórnar.

Svo má varpa ţví fram sem möguleika -- en Saudi Arabía hefur vćntanlega tekiđ eftir ţví, hvernig --> Íranar hafa getađ notađ Hezbolla liđa í átökum innan Miđ-austurlanda!

Kannski, dreymir Sauda - um sambćrilegan bandamann í formi Talibana - ef Saudi Arabía ađstođar ţá til sigurs í Afganistan í ekki fjarlćgri framtíđ.

-- --> Ţannig ađ kannski verđi Talibanar, framtíđar -militia- Sauda í skćrum viđ íran fjármagnađar -shite militias- af margvíslegu tagi - í Miđ-austurlöndum.

  • Ţetta eru auđvitađ einungis vangaveltur.

En ég efa -- ef viđ gefum okkur ađ ásakanir afganskra stjórnvalda og NyTimes -- séu réttar, um stuđning frá Saudi Arabíu viđ núverandi sókn Talibana gegn stjórnvöldum Afganistans.
--Ađ Saudar mundu vera ađ ţessu -- nema ađ vera ađ fiska eftir einhverjum framtíđar ágóđa.

 

Niđurstađa

Ég ađ sjálfsögđu hef enga leiđ til ađ - meta líkur ţess ađ ásakanir frá Afganistan um víđtćka fjárhagslega ađstođ frá Saudi Arabíu viđ núverandi sókn Talibana gegn stjórnarher stjórnvalda Afganistans -- séu sannar.
--En hiđ minnsta, get ég fengiđ mig til ađ trúa ţví!

 

Kv.


Bloggfćrslur 7. desember 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 272
  • Sl. viku: 352
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 334
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband