Trump skipar höfund "Death by China" og "The Coming China Wars: Where They Will Be Fought, How They Can Be Won" -- sérstakan persónulegan Kína-viđskipta ráđgjafa Hvítahússins

Óhćtt ađ segja Peter Navarro umdeildan - en hann virđist sl. 20 ár hafa veriđ í persónulegri krossferđ gegn Kína -- og ef marka má hans nýjustu bók:

"The Coming China Wars: Where They Will Be Fought, How They Can Be Won."
Sjá Youtube hlekk: The Coming China Wars

Fer afstađa hans gegn Kína greinilega sífellt harđnandi!
--Ég las -review- um ţá bók, en ef marka má ţau -review- ţá er Navarro í ţeirri bók ekki lengur eingöngu ađ bođa -- fulla andstöđu viđ Kína á viđskiptasviđinu!
--Heldur ţađ sem verđi ađ túlka sem kalt stríđ.
Ef marka má ţćr umfjallanir sem ég las, ţá talar Navarro um Kína -- međ mjög sambćrilegum hćtti, og oft var rćtt um Sovétríkin í Kalda-stríđinu.

Ţ.e. fókusinn sé á -- "hćttuna af Kína" og hvernig "hin hugrökku Bandaríki verđi ađ bregđast viđ."

  • M.ö.o. virđist hann ef marka má ţćr umfjallanir, setja ţetta upp sem -svart/hvíta- mynd, vonda Kína vs. góđu Bandaríkin.

Ţannig hljómar hann eins og klassískir Kalda-stríđs haukar sem ég man enn eftir!

Hann gerđi einnig -heimildamynd- sem nefnist: Death By China: How America Lost Its Manufacturing Base. Ath. - Youtube hlekkur, full lengd!

  1. Eins og hann virđist setja ţetta fram, ţá sé kenningin beinlínis sú, ađ Kína hafi fengiđ ađ komast upp međ -- skipulagt rán sl. 30 ár eđa svo.
  2. M.ö.o. ađ Kína hafi ruplađ og rćnt Bandaríkin og bandaríska borgara.
  • Peter Navarro -- er greinilega hugmyndafrćđingur Trumps ţegar kemur ađ stefnu Trumps gagnvart Kína.
  • Ţegar menn eru međ ţannig - stórfellda "grievance" hugmyndafrćđi -- ţá er ađ sjálfsögđu ekki von á góđu.

Trump picks 'Death by China' author for trade advisory role

Trump's Appointment Of Peter Navarro To Trade Post Is Belligerent Signal To China

Trump Taps Peter Navarro, a Critic of China, for a New Trade Post

Ţađ ţarf ekki ađ efa ađ Navarro -- mun hafa mjög beinan ađgang ađ Trump.
Og ađ Trump mun hlusta á Navarro! En Navarro virđist beinlínis vera -mentor- Trump.

  1. Ţađ ţíđi auđvitađ, ađ viđhorf Navarro sem koma fram í "The Coming China Wars: Where They Will Be Fought, How They Can Be Won" - hvar hann virđist íhuga af fullri alvöru hugsanleg bein hernađarátök viđ Kína.
  2. Skipta máli!

 

Niđurstađa

Ég verđ sannfćrđari eftir ţví sem ég sé fleiri ráđningar hjá Trump stađfestar, ađ Bandaríkin stefna líklega undir Trump hrađbyri á nýtt Kalt-stríđ. En ef marka má Navarro, ef marka má hans nýlegustu skref -- bođar hann fulla andstöđu Bandaríkjanna viđ Kína, yfir allt sviđiđ.
--M.ö.o. Kalt-stríđ.

Navarro virđist skilja mikilvćgi Tćvan, sem ég bendi á í: Kína sendir Trump mótmćli - vegna símtals Trumps viđ Tsai Ing-wen leiđtoga Tćvan.

Hann virđist einmitt bođa ţađ ađ beita hótunum í tengslum viđ Tćvan - sem svipu á Kína.
--En eins og ég útskýri í hlekknum ađ ofan - gćti ţađ startađ mjög hćttulegri krísu milli Bandaríkjanna og Kína - ţá meina ég sambćrilega viđ Kúbu deiluna.

  • En eins og ég útskýri, ađ ef leiđtogar Kína telja ađ Trump ćtli ađ nota Tćvan sem liđ í nýrri "Cold War style containment strategy" -- ţá vćri einmitt ekki unnt ađ útiloka, vopnuđ átök.

En ef Trump ćtlar ađ hefja Kalt-stríđ, mundi Kína standa mun veikar ađ vígi -- ef Bandaríkin tryggja ţađ ađ Tćvan sé í liđi Bandaríkjanna gegn Kína.

Ţ.e. einmitt ef leiđtogar Kína meta stöđuna ţannig, ađ ţeir séu ađ missa af möguleikanum um ađ Tćvan sameinist Kína -- sem ástandiđ virkilega raunverulega gćti orđiđ mjög mjög hćttulegt - sjá einnig fćrslu mína: Deila milli Bandaríkjanna og Kína um Tćvan - gćti orđiđ eins hćttuleg og Kúbudeilan.

 

Kv.


Bloggfćrslur 22. desember 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 35
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 521
  • Frá upphafi: 847176

Annađ

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 496
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 30

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband