Trump vann kjörmannakosninguna - ţó sé ég móti Trump, held ég ađ ósigur Trumps í kjörmannakosningu hefđi veriđ slćm útkoma

Ađ Donald Trump vann kjörmannakjöriđ í Bandaríkjunum sem skv. bandarísku stjórnarskrá er hin eiginlega forsetakosning, átti ekki ađ koma nokkrum manni ađ óvörum, enda hefur ţađ aldrei gerst í rúmlega 200 ára sögu Bandaríkjanna, ađ kjörmannakosningin breyti úrslitum frá niđurstöđu almennra kjósenda!

Skv. Reuters: Trump wins U.S. Electoral College vote.

"With nearly all votes counted, Trump had clinched 304 electoral votes to Clinton's 224, according to an Associated Press tally of the voting by 538 electors across the country."

Ţađ skipti ekki máli hvort ađ hann náđi ađeins hćrra, en allt yfir 270 er sigur.

  1. Ástćđa ţess ađ ég hefđi taliđ ólíklegan ósigur Trump slćma útkomu.
  2. Er ađ ég vil nú, ađ Trump fái sitt tćkifćri til ađ sanna fyrir ţeim kjósendum er kusu hann --> Hvílíkt erki fífl Trump er.
  • En ţađ sé eina leiđin, til ađ sprengja ţá blöđru sem -- Trump isminn er, ađ hann geri slíka stórskandala, sem ég á fulla von á ađ hann standi fyrir; ađ Trumpismi verđi fullkomlega -discredited.-
  • Ađ auki, vonast ég til ađ svo slćmt orđ fái stefna Trumps á sig, vegna afleiđinga -- ađ áhrifin muni einnig leiđa til ţess, ađ hinn nýja hćgri sinnađa pópúlisma bylgja, verđi almennt séđ -discredited.-
  • Síđan hefđi án nokkurs vafa orđiđ verulegt umrót í samfélaginu innan Bandaríkjanna - líkur á einhverju formi af uppreisn međal ţeirra sem ţá hefđu taliđ ţar međ fullkomlega sannađ ađ - kerfiđ vćri "rigged" hefđi ţá sennilega viđ blasađ.

 

Viđ erum ţegar vitni sennilega ađ -- upphafi stórskandals nr. 1 --> Ţegar Trump hleypir vćntanlega af stađ köldu stríđi viđ Kína!

En ég hef sagt ţađ margsinnis - síđan ég fyrst frétti af hugmyndum Trumps um stefnu gagnvart Kína -- međan hann var enn ađ berjast fyrir útnefningu Repúblikana flokksins.
--Ađ ef sá mađur yrđi forseti Bandaríkjanna -- líklega mundi hann valda nýju Köldu Stríđi.

  • Mér ţótti alltaf frekar skondiđ, ţegar stuđningsmenn Trumps, héldu ţví fram gjarnan ađ valiđ á Trump -- vćri líklegra til friđar í heiminum.
    --Ţađ var oftast nćr vegna ţess, ađ Trump hefur talađ vinsamlega til Pútíns.
  • En ţá leiddu ţeir sömu algerlega hjá sér, ţá óvinveittu nálgun sem Trump hefur viđhaft gagnvart Kína - allan tímann.


Spurning hvort ađ Trump mun einnig hefja átök viđ Íran -- en ţađ hefur virst mér sennilegt! Ţađ gćti veriđ, skandall no. 2.

En hann hefur ráđiđ a.m.k. 2-ţekkta Íran hauka, og sem öryggismálastjóra Hvítahússins hefur hann ráđiđ ţekktan Íslam hatara -- sem hatar öll form Íslam. Eftir ţann mann liggja afar skrautleg ummćli - sem snúast flest um hatur á Íslam í öllum ţeim myndum sem Íslam tekur.
--Ţađ eru meira ađ segja til haturs ummćli frá ţeim manni, beind ađ Kína.

Trump hefur beinlínis haldiđ ţví fram, ađ Íran sé helsta útbreiđsluland hryđjuverka í Miđausturlöndum; Donald Trump says Iran is responsible for terrorist attacks in 25 countries.

Ummćli tekin úr málsverđi ţ.s. vel fór međ Trump og svokölluđu -Ísraels lobbý-: "Iran has seeded terror groups all over the world," - "During the last five years, Iran has perpetuated terror attacks in 25 different countries on five continents. They’ve got terror cells everywhere, including in the Western Hemisphere, very close to home. Iran is the biggest sponsor of terrorism around the world. And we will work to dismantle that reach."

M.ö.o. hann gengur gríđarlega langt í ţessum ummćlum, lengra en er stađreyndarlega rétt.

------------

Varđandi ađra skandala ţ.e. no. 3 - no. 4. - no. 5. -- er yfriđ nćgt efni til, enda sagđi hann fjölmargt gagnrýnisvert međan hann stóđ í frambođs málum!

Enn liggur ekki fyrir hvađ frekar hann raunverulega meinar af öllu ţví sem hann sagđi, en virkilega er af nćgu ađ taka!

 

Niđurstađa

Ég er ekki í nokkrum vafa ađ Donald Trump verđur stórslys fyrir Bandaríkin og fyrir heiminn, taldi mig vita ţađ fyrir víst um leiđ og hann náđi kjöri. Megin spurningin hafi veriđ -- hvađ af ţví fjölmarga sem hann sagđi, hann mundi efna og hitt - í hvađa röđ.

Ţađ virđist nú ljóst ađ hann ćtlar virkilega ađ hjóla í Kína - svo eitt stykki Kalt-stríđ virđist sannarlega yfirvofandi - heitt stríđ jafnvel ekki útilokađ.
--Ţannig ađ ţá vćntanlega meinar hann allt dćmiđ sem hann hefur veriđ ađ tala um gagnvart Kína - ţ.e. ađ fćra viđskiptin yfir í form mun óhagstćđara fyrir Kína.
--Ađ auki hljóma málin ţannig, ađ haukar innan hersins er vilja -mćta Kína nú frekar en seinna er Kína mundi verđa enn sterkara- séu ađ fá eyru Trumps.

Ţannig ađ viđ getum stađiđ frammi fyrir á nk. vori sambćrilegu spennu ástandi milli Kína og Bandaríkjanna, og stóđ uppi á 6. áratugnum milli Sovétríkjanna og Bandaríkjanna út af Kúbu.
--Spurning hvort ađ Trump spili ţađ spennu ástand međ sömu yfirvegun og Kennedy gerđi?
Ég persónulega efa ţađ - og ţví spurning hversu langt ţađ mundi ganga?
--En tćknilega getur bandaríski flotinn, sett eitt stykki - hafnbann á Kína!

  • Sem hefđi frekar harkalegar afleiđingar vćntanlega fyrir efnahagsmál heimsins.
    --Spurning hvort Trump geti stoppađ - ef Xi gefur ekki eftir nögl á fingri?

Kv.


Bloggfćrslur 20. desember 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 28
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 514
  • Frá upphafi: 847169

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 490
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 26

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband