Spurning hvađ Trump gerir út af Íran -- en hann hefur fordćmt 6-velda friđarsamninginn viđ Íran, kallađ Íran eina helstu uppsprettu hryđjuverka í heiminum!

Ţađ er vitađ ađ Bush forseti vegna ţrýstings frá Ný-íhaldsmönnum, íhugađi árásir á Íran á sínum tíma -- en Bush lét ekki af ţví verđa!
Meira ađ segja Bush tók ekki ţá áhćttu ađ hefja stríđ viđ Íran!

Trump í kosningabaráttunni, einfaldlega tók upp -- prógramm Repúblikana um Íran, sem er vitađ ađ er verulega undir áhrifum Ný-íhaldsmanna í flokknum.
--Spurning m.ö.o. hver eru akkúrat áhrif Ný-íhaldsmanna á stefnu Trumps?

 

Stríđ gegn Íran vćri enn verri hugmynd, en innrásin 2003 í Írak!

Íran er ekki einungis stćrra land en Írak, heldur miklu mun fjöllóttara!

https://www.worldofmaps.net/typo3temp/images/topographische-karte-iran.jpg

  1. Ţetta er ein af hinum risastóru spurningum sem vakna ţegar mađur íhugar stefnu Trumps!
  2. En erfitt er ađ sjá ađ ef Trump snýr Bandaríkjunum til baka til stefnu fjandskapar viđ Íran - ţ.e. endurreisn refsiađgerđa ađ fullu af hálfu Bandaríkjanna, og líklega ţrýstingur frá Bandaríkjastjórn á önnur lönd - ađ gera slíkt hiđ sama.
  3. Auk ţess ađ reikna má međ ţví, ađ endurreist vćri sú ađferđ - ađ refsa erlendum fyrirtćkjum fyrir ađ eiga viđskipti viđ Íran.

Ađ útkoman yrđi međ margvíslegum hćtti slćmur fyrir Bandaríkin sjálf.

 

Mér virđast líklegustu áhrifin af slíkru umpólun Trumps!

Ađ Íran mundi halla sér ađ Kína!

En Íran er gríđarlega vćnn biti - ef mađur íhuga ţá stađreynd ađ Íran hefur ađgang ađ tveim höfum ţ.e. Kaspíahafi og Persaflóa, en viđ hvor tveggja svćđin eru mjög auđugar olíu- og gaslyndir.

Kína er ţegar stćrsti fjárfestirinn í Írak, í olíuvinnslu ţar -- og ţađ virđist augljóst ađ Kína vćri til í ađ veita fé til Írans, ef Bandaríkin loka á viđskipti fyrir Íran og írönsk fyrirtćki - í dollar.

  1. Síđan vćri nákvćmlega ekki neitt, sem hindrađi Íran í ţví ađ endurreisa sitt kjarnorkuprógramm til fyrra horfs.
  2. Ţ.s. ađ Íranar hafa variđ miklu fé til ađ grafa ţau mannvirki - undir fjöll, en af fjöllum á Íran nóg -- eins og sést á kortinu ađ ofan.
    --Ţađ ţíđir ađ ţau mannvirki eru fullkomlega örugg fyrir lofthernađi.

M.ö.o. yrđu megin áhrif slíkrar stefnu líklega ađ tryggja ađ -- Kína eignađist mjög verđmćtan bandamann viđ Persaflóa!
Og gćti líklega komiđ sér ţar upp her- og flotastöđvum, á landsvćđi Írans -- beint andspćnis herstöđvum - flotastöđvum og flugherstöđvum Bandaríkjanna á landsvćđum Arabaríkjanna viđ Persaflóa.

Ég er sem sagt ađ segja - ađ slík stefnumótun vćri afar óskynsamleg fyrir Bandaríkin, og af hálfu Trumps.
--Stríđ viđ Íran vćri fullkomiđ brjálćđi!

 

Niđurstađa

Mjög margt orkar tvímćlis í stefnuyfirlýsingum Trumps međan hann var í kosningabaráttu. Afstađa hans gegn Íran er mjög gott dćmi einmitt um ţađ. En ef mađur hefur í huga ađ Íran er ţessar mundir bandamađur Rússlands - jafnvel ţó ađ ţađ bandalag sé hugsanlega einungis eins lengi og ţađ hentar báđum löndum, en ég efa ađ ţau séu í raun og veru - vinir. Ţá orkar ţađ samt augljóslega fremur tvímćlis, ađ ćtla í beina andstöđu og harđar ađgerđir gegn megin bandamanni Rússlands í Miđ-austurlöndum. Samtímis og Trump hefur einnig talađ um ađ draga úr spennu milli Bandaríkjanna og Rússlands!

Trump ţarf bersýnilega ađ skýra stefnu sína betur!
______
Svolítiđ skemmtilegt ađ fylgjast međ ţví, hvernig Rússland er ađ reyna um ţessar mundir, ađ sleikja upp Trump, sbr:
Trump's foreign policy approach almost same as that of Putin: Kremlin

 

Kv.


Bloggfćrslur 11. nóvember 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 275
  • Frá upphafi: 847451

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 272
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband