Forseti Filippseyja segist halla sér ađ Kína, ađ Bandaríkin hafi tapađ - međan honum er tekiđ međ kostum og kynjum í opinberri heimsókn í Kína

Ţađ er erfitt ađ vita hve mikiđ alvarlega er unnt ađ taka Rodrigo Duterte, en á sama tíma og Duterte segir eitt - virđast skilabođ ríkisstjórnar hans í Manilla nokkuđ önnur:

Duterte aligns Philippines with China, says U.S. has lost

U.S. has few good options for response to Philippines' Duterte

"In this venue, your honors, in this venue, I announce my separation from the United States," - "Both in military, not maybe social, but economics also. America has lost." - "I've realigned myself in your ideological flow and maybe I will also go to Russia to talk to (President Vladimir) Putin and tell him that there are three of us against the world - China, Philippines and Russia. It's the only way,"

En á sama tíma og hann segir ţetta í opinberri heimsókn í Kína, sagđi helsti efnahagsráđgjafi og talsmađur Duterte í Manilla:

"We will maintain relations with the West but we desire stronger integration with our neighbors," - "We share the culture and a better understanding with our region."

Fyrir utan ţetta, segja bandarískir embćttismenn, ađ stjórnvöld Filippseyja hafi ekki aflýst fyrirhuguđum herćfingum bandaríkjahers og hers Filippseyja - né óskađ formlega eftir nokkurri breytingu á samskiptum ţjóđanna, eđa hernađarsamvinnu!

  • Góđ spurning hvernig á ađ túlka nettó-iđ af ţessu!


Rauđa línan er svćđiđ í Suđurkínahafi sem Kína segist eiga!

Bláu línurnar sé skiptingin skv. reglum Hafréttarsáttmálans, skv. honum eiga nágrannalönd Kína - allt svćđiđ í sameiningu! Deila Kína og nágranna landanna minnir í sumu á deilu Íslands og Breta um landhelgismál, er ţeir fullyrtu ţeir ćttu óvéfengjanlegan sögulegan rétt á Íslandsmiđum um alla framtíđ.

http://media.philstar.com/images/the-philippine-star/world/20140911/Nine-dashed-line-South-China-Sea.jpg

Ein kenning er sú, ađ Duterte sé ađ gera tilraun til ţess ađ - spila Peking og Washington, í tilraun til ţess ađ fá fyrirgreiđslu frá báđum samtímis!

Fyrri forseti eyjanna, setti deilu Filippseyja og Kína undir alţjóđadómstól - sem eins og ţekkt er, dćmdi Filippseyjum í vil.
--Hinn bóginn hefur Kína stjórn, sagst ćtla ađ hundsa ţá niđurstöđu fullkomlega!

  • Möguleikinn er sá, ađ stefnubreyting Duterte sé einfaldlega tilraun -- til ađ láta reyna á ţađ, hvađ hann geti náđ fram -- međ ţví ađ sleikja upp Kína!

En forseti Kína sagđi eftirfarandi:

  1. "The two sides agreed that they will do what they agreed five years ago, that is to pursue bilateral dialogue and consultation in seeking a proper settlement of the South China Sea issue," --> Hvađ sem ţađ ţíđir! En ég trúi ţví ekki ađ ţađ mundi ţíđa ađ Kína gćfi eftir fingurspönn af ţví sem Kína segist - eiga.
  2. "I hope we can follow the wishes of the people and use this visit as an opportunity to push China-Philippines relations back on a friendly footing and fully improve things," --> Sem ég á erfitt međ ađ trúa ađ raunverulega náist fram, nema Duterte veiti Pekíng einhver - bindandi loforđ.

 

Eins og sést á kortinu ađ ofan, ţá segist Kína eiga nćrri allt Suđurkínahaf!

  1. Eins og sést, nćr svćđiđ sem Kína segist eiga -- nćrri alveg upp ađ ströndum nágranna landanna.
  2. Ađ auki sést vel hversu miklu mun fjarlćgari strönd Kína er, ţannig ađ augljóslega gat Kína ekki haldiđ fram nokkrum rétti - skv. reglum Hafréttarsáttmálans.
  3. Kína heldur ţví fram -- ađ löndin fyrir Sunnan Kína - eigi engan rétt, ţá meina ég - virkilega alls engan! Ađ sögulegur réttur Kína, sé óvéfengjanlegur. Reyndar neitar Kína fullkomlega fram ađ ţessu - ađ rćđa í nokkru takmarkanir á ţeim rétti, sem Kína segist eiga!
  4. Ţó hafa hinar ţjóđirnar einnig, siglt um svćđiđ í meir en árţúsund, og nýtt ţađ í a.m.k. ţađ lengi, ţ.e. til fiskveiđa og siglinga! Ţannig ađ ég kem ekki auga á ađ hvađa leiti - Kína á rétt umfram sína granna!
  • M.ö.o. sé ég ekki annađ úr ţessu -> En ađ Kína sé ađ spila afar gamlan leik -> Sem nefnist, réttur hins sterka -> Ţeir veiku skuli ţekkja sinn stađ! -> Sem sé, ađ beygja sig fyrir rétti hins sterka!

M.ö.o. sé ţetta klassískur yfirgangur rísandi stórveldis gagnvart grönnum!
Sem hiđ rísandi stórveldi, telur of veika, til ađ verja sinn rétt!
Ţannig ađ ţar af leiđandi, sé engin ástćđa fyrir stórveldiđ annađ, en ađ fara sínu fram!

 

Ţeirrar stórfurđulegu afstöđu gćtir hjá hópi fólks á netinu - ađ Bandaríkin međ dularfullum hćtti, séu hin seki ađili á svćđinu!

Sannarlega má alveg muna eftir ţví, ađ áratugum saman -- tröđkuđu Bandaríkin ítrekađ á rétti sinna eigin granna í S-Ameríku og Miđ-Ameríku, steyptu ríkisstjórnum ađ vild skv. vilja bandarískra stórgróssera, og höguđu málum ađ vild skv. eigin geđţótta!

  1. Hinn bóginn, ţá eru ţađ ekki Bandaríkin, sem í ţetta sinn eru ađ auđsýna yfirgang af slíku tagi.
  2. Heldur Kína!

Ţađ sé ađ sjálfsögđu -- ekki í nokkru réttlćtanlegra, ađ Kína beiti sína granna geđţótta yfirgangi í trausti ţess, ađ nágranna löndin  beygji sig fyrir styrk hernađarmáttar Kína.

  1. Ţó ţađ sé full ástćđa til kaldhćđni, ţegar Bandaríkin nú gagnrýna hátterni Kína.
  2. Er sú gagnrýni - a.m.k. ekki ranglát, ţví hegđan Kína viđ sína granna, er sannarlega ranglát í ţetta sinn!
  • Ţađ sem mig grunar auđvitađ!
  • Er ađ Bandaríkin, styđji málstađ granna Kína --> Einfaldlega í von um ađ Bandaríkin geti grćtt á ţví, t.d. í formi bandalaga gegn Kína.

--> Máliđ er, ađ einmitt slíkt getur hugsanlega gengiđ eftir!
En fyrr á árinu, samţykkti Obama ađ heimila Víetnam ađ kaupa bandarísk vopn!

Obama heimsókti Hanoi, og var tekiđ ţar međ kostum og kynjum, ekki síđri móttökur en Duterte nú fćr í Filippseyjum.

 

Filppseyjar eru auđvitađ veikasta ríkiđ á svćđinu!

En á sama tíma hafa Filippseyjar upp á lítiđ ađ bjóđa, t.d. engin olía - ég held ađ laun ţar séu ekki lćgri en enn má finna í Kína.
--Duterte vćri brjálađur ađ heimila Kína herstöđvar - vćri sama og binda endi á sjálfstćđi landsins.

  • Hugsanlegt er ađ hann fái nokkrar fjárfestingar frá Kína.
  • Kannski fá fiskimenn frá Filippseyjum aftur ađ veiđa fisk viđ Scarborough sker.

En afar ólíklegt vćri ađ Kína mundi gefa í nokkru eftir af ţví sem Kína segist eiga -- gagnvart Filippseyjum.

  1. Ţannig ađ ég hugsa ađ afar ósennilegt sé ađ Duterte raunverulega láti verđa af ţví, ađ segja upp hernađar samvinnu viđ Bandaríkin.
  2. Sennilega sé hann ađ tékka á hvađ hann fćr frá Kína -- međ ţví ađ sleikja ađeins upp leiđtoga Kína.

Á međan láti hann fyrri málatilbúnađ gegn Kína -- bíđa!
Án ţess endilega láta málin niđur falla!

Eftir allt saman unnu Filippseyjar dómsmáliđ - ţó landiđ hafi ekki enn grćtt neitt á ţví.

Bandaríkin -- kannski, samţykkja ađ láta alfariđ vera ađ gagnrýna stjórnun Duterte í framhaldinu, líti á hann sem nćsta -- Marcos t.d.

  • Ţađ má vera ađ allt og sumt sem hann vill sé, ađ Vesturlönd sćtti sig viđ ţróun á Filippseyjum til baka yfir til einrćđis undir Duterte.
    __Međan hann fái einhverja fjárfestingu frá Kína!

 

Niđurstađa

Eiginlega er ţađ eina sem unnt er ađ gera, ađ bíđa og sjá -- hvađ afar misvísandi ummćli Duterte vs. ummćli ríkisstjórnar hans, akkúrat ţíđa fyrir framtíđ Filippseyja.
--En í annan stađ segist Duterte ćtla ađ halla sér ađ Kína.
--Međan ef hlustađ er á ríkisstjórnina, virđist nćr ekkert breytt.

Good cop <--> Bad cop?

En ég virkilega sé ekki ađ Filippseyjar hefđu eitthvađ rosalega mikiđ upp úr ţví ađ verđa leppríki Kína -- eđa ţađ vćri í einhverjum skilningi betri framtíđ en annars blasir viđ.

  1. Mig grunar ađ Duterte sé einfaldlega - eftir auknum viđskiptum viđ Kína, og fjárfestingum.
  2. Međan hann ćtli ekki í raun og veru, hćtta formlega viđ bandalagiđ viđ Bandaríkin -- en reyni t.d. knýja Bandaríkin til ađ sćtta sig viđ ţađ, ađ hann verđi forseti til lífstíđar.

--M.ö.o. tilraun til ađ fleyta rjómann af samskiptum viđ risaveldin 2.
Verđur ađ koma í ljós hvort honum takist ađ spila Washington á móti Pekíng.

 

Kv.


Bloggfćrslur 21. október 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 89
  • Sl. sólarhring: 93
  • Sl. viku: 441
  • Frá upphafi: 847082

Annađ

  • Innlit í dag: 84
  • Innlit sl. viku: 418
  • Gestir í dag: 82
  • IP-tölur í dag: 78

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband