Kína varar George Soros viđ ţví ađ gera tilraun til ađ fella kínverska gjaldmiđilinn

Ţađ sem mér finnst merkilegast viđ ţessa ađvörun - er ađ hún skuli vera sett fram. Ég meina - virkilega - kínverskum stjórnvöldum er greinilega órótt, en ţetta hefđi t.d. veriđ algerlega óhugsandi fyrir ári síđan.

Ţeir sem ekki vita, ţá er milljarđamćringurinn George Soros, alrćmdur fyrir ađ fella gjaldmiđil Bretlands, pundiđ - á 10. áratugnum - - ţegar stađa pundsins var greinilega ađ veikjast vegna teikna um versnandi efnahag í Bretlandi.
**Soros tók sér stöđu gegn pundinu - - og pundiđ féll, og Soros grćddi óhemju fé á ţví veđmáli.

China mouthpiece warns Soros against shorting renminbi

“Soros’s war on the renminbi and the Hong Kong dollar cannot possibly succeed — about this there can be no doubt,” - “Declaring war on China’s currency? Ha ha”.

  • Ţessi ađvörun/hótun er sett fram međ ţeim hćtti, ađ kínversk stjórnvöld geta auđveldlega afneitađ henni.
  • Ţađ er í sérstöku fréttablađi sem stjórnarflokkurinn í Kína gefur út - ţađ hvađ ţar kemur fram, má ţó sennilega treysta ađ komi beint frá flokknum sjálfum.

Sá sem talar međ ţessum hćtti - er starfsmađur viđskiptamálaráđuneytis Kína, nánar tiltekiđ - sérfrćđingur á vegum ţess.

  1. Slíkt umtal, hefđi getađ komiđ frá breskum stjórnvöldum - vikum fyrir fall pundsins.
  2. En gjarnan tala stjórnvöld frekar hástemmt, ţegar ţau eru ađ gera tilraun til ađ - "bluffa." Sbr. ef ţú veist ađ ţú ferđ međ ţvćtting, ferđu međ hann af meiri sannfćringarkrafti.

Ég vil meina - ađ ţessi ađvörun komi fram - vegna ţess ađ ţađ sé raunhćfur möguleiki ađ gengisfella renminbiđ - međ stórri stöđutöku.
Kínverskum stjórnvöldum sé órótt - vegna ţess ađ ţau vita af ţví.

En vandinn viđ ţađ ađ setja slíkan málflutning fram, er ađ markađurinn hefur -eftir allt saman- séđ ţetta áđur.
Ţađ hefđi veriđ betra, ađ hafa sleppt ţessu alveg.

Markađurinn sennilega túlki ţađ sem - veikleikamerki.

 

Niđurstađa

Ţađ er áhugavert ef kínverskum stjórnvöldum er fariđ ađ verđa órótt vegna hugsanlegra stöđutaka áhrifamikilla fjármálamanna gegn renminbi-inu. Ţađ kannski sýnir, ađ veikleikamerki ţau sem margir telja sig sjá á kínverska hagkerfinu - séu engin tálsýn. Heldur séu ţau mjög raunveruleg!

 

Kv.


Rouhani í innkaupaleiđangur til Evrópu

Fólk kannast viđ ţetta, er ţađ fer til útlanda til ađ kaupa - snýr síđan baka međ fullar töskur.
Á hinn bóginn eru upphćđir ţćr sem kaup Rouhani forseta Írans snúast um, öllu hćrri en hjá međal Jóninum - og hann er ađ versla sér inn töluvert annađ en - föt.

Fyrsta stopp var í Róm: Deals and warms words flow as Iranian president visits Europe

  1. "...a pipeline contract worth between $4 billion and $5 billion for oil services group Saipem (SPMI.MI),...
  2. ...up to 5.7 billion euros in contracts for Italian steel firm Danieli (DANI.MI)...
  3. ...and up to 4 billion euros of business for infrastructure firm Condotte d'Acqua.

Mig grunar ađ ţetta snúist allt um fyrirćtlan Írana, ađ auka framleiđslu á ţessu ári um - tja - helming fyrir lok júlí.
Ţađ passi allt - ţ.e. samningur um heilan helling af pípum - ţađ ţarf augljóslega helling af stáli - og vćntanlega er margt í ferlinu frá olíulind til strandar sem ţarf ađ lagfćra.

Nćsta stopp kvá vera París - - ekki liggur enn fyrir lýsing á innkaupum Rouhani ţar, fyrir utan eitt atriđi: Iran plans to buy 114 Airbus jets

Af Airbus flugvélaverksmiđjunum - - en gríđarleg uppsöfnuđ ţörf er fyrir endurnýjun flugflota Írana í innanlandsflugi, og ég vćnti einnig - ef flugfélög í eigu Írana vilja fljúga út fyrir landsteina.

Ţađ mundi ekki koma mér á óvart -- ef Rouhani einnig undirritar samninga viđ frönsk fyrirtćki er tengjast orku-iđnađi, t.d. svokölluđ - ţjónustufyrirtćki.
Ţannig ađ frönsk fyrirtćki fái einnig sinn skerf!

PSA samsteypan franska ţ.e. Peugeot og Citroen, hefur áđur kynnt fyrirćtlanir um ađ verja fjármagni, til ađ bćta og auka viđ bifreiđaframleiđslu samstarfsfyrirtćkis PSA í Íran.

Rouhani var ađ sögn frétta - tekiđ međ kostum og kinjum í Róm.
Og fćr örugglega ekki verri móttökur í Paris.

Enda eftir allt saman er hann í -- innkaupaferđ.
Ţú kemur ekki illa fram viđ ţann -- sem ćtlar ađ eyđa pening.

 

Niđurstađa

Ţ.e. greinilegt ađ Rouhani ćtlar ađ láta hendur standa fram úr ermum. Ađ honum og stjórnvöldum Írans - er fullkomin alvara međ ţeim fyrirćtlunum, er ţau hafa kynnt fyrir alţjóđasamfélaginu. Ađ auka olíuframleiđslu á ţessu ári um helming. Og ekki síđur, ađ ţróa sitt hagkerfi.

Ţađ kemur síđar meir í ljós - hvort ţađ allt saman gengur upp hjá ţeim.


Kv.


Bloggfćrslur 26. janúar 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 22
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 508
  • Frá upphafi: 847163

Annađ

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 484
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband