Snögg úrlausn atburđar er varđ sl. ţriđjudag - sýnir hve samskipti Bandaríkjanna og Írans hafa batnađ, og ţađ heilmikiđ!

Ţegar áhafnir tveggja bandarískra hrađbáta voru handteknar á ţríđjudag af íranska byltingarverđinum - innan lögsögu Írans, í grennd viđ Farsi eyju í miđjum Persaflóa.
Ţá hófst atburđarás - er án nokkurs vafa, hefđi leitt til harđrar deilu milli landanna tveggja, og tekiđ margar vikur a.m.k. ađ semja um úrlausn á.

  1. Skv. fréttum, hringdi John Kerry í starfsbróđur sinn Mohammad Javad Zarif.
  2. Ţeir rćddu síđan máliđ, og ađ ţví er best verđur séđ - ţá beitti Mohammad Javad Zarif sér fyrir snöggri lausn mála innan stofnana íranska lýđveldisins.

Myndir sem birtar voru af handtökunni, voru nokkuđ stuđandi - sýndu fjölda hrađbáta íranska byltingarvarđarins, umkringja bátana tvo - síđan áhafnir ţeirra, krjúpa međ hendur fyrir aftan höfuđ, međan ađ vopnum var miđađ á ţá og skilríki voru skođuđ.

Iran frees U.S. sailors swiftly as diplomacy smoothes waters

Iran’s moderates ensure swift release of US sailors

http://www.theblaze.com/wp-content/uploads/2016/01/Screen-Shot-2016-01-13-at-11.01.28-AM.png

Ţađ sem er merkilegt viđ ţessa atburđarás!

  1. Fyrsta er auđvitađ - ţessi persónulegu samskipti á ráđherrastigi, milli landanna tveggja. Slík "high level" bein samskipti, voru algerlega óhugsandi t.d. í embćttistíđ Bush forseta. En í reynd hefđu ţau einnig veriđ mjög ósennileg í tíđ Clintons - eđa tíđ fyrirrennara Clintons, Bush forseta - föđur Bush forseta hins síđari.
  2. Ţađ er algerlega öruggt -tel ég- ađ í tíđ Bush yngri, hefđi slíkum atburđi - fylgt vikur af gagnkvćmum ásökunum, og harđri opinberri umrćđu - međan ađ lágt settir embćttismenn, hefđu reynt ađ semja um máliđ -- ţađ tekiđ langan tíma.
  3. Ríkisstjórn Clintons hefđi veriđ dyplómatískari - en vegna skorts á sambćrilegum beinum samskiptum á hćstu stöđum, hefđi úrlausn af sambćrilegu tagi - einnig tekiđ umtalsverđan tíma.

Ţađ er ekki síst áhugavert - hve snögglega íranski byltingavörđurinn brást viđ, skv. fréttatilkynningu frá honum:

"Our technical investigations showed the two U.S. Navy boats entered Iranian territorial waters inadvertently," ... "They were released in international waters after they apologized,"

Ţetta er vísbending um batnandi samskipti - vegna ţess ađ ţađ er enginn vafi á ađ áđur fyrr, hefđi byltingavörđuinn, haldiđ ţeim í vikur - međan ađ byltingarvörđuinn mundi hafa sagst vera ađ rannsaka máliđ.

En nú, er máliđ afgreitt á einum sólarhring - og strax gefin yfirlýsing, sem samţykkir ađ ţví er best verđur séđ -vífillengjulaust- frásögn sjóliđanna, ađ um mistök hafi veriđ ađ rćđa.

  1. Miđađ viđ hrađann í afgreiđslu málsins.
  2. Hafa írönsk stjórnvöld, sjálf - lagt sig í líma viđ ađ sem minnst verđi úr málinu.
  • Eftir snögga úrlausn mála - ţakkađi Kerry írönum fyrir.

Samskiptin öll á kurteisu nótunum.

 

Niđurstađa

Mér finnst eiginlega tónninn í orđarćđu stjórnvalda Írans og í Bandaríkjunum, ásamt snöggri úrlausn máls er áđur fyrr án vafa hefđi leitt til harđrar deilu og harkalegs árekstrar - - gefa skýra vísbendingu um ţađ ađ samskipti Írans og Bandaríkjanna, hafi ekki einungis batnađ - heldur ađ ţau hafi batnađ heilmikiđ.

Eiginlega gefi ţetta mál - byr í segl ţeirra vona, ađ neikvćđ samskipti Írans og Bandaríkjanna - séu senn á enda.

Stjórnvöld í Ryadt hljóta ađ hafa áhyggjur af ţeirri ţróun - ţví ađ mörgu leiti hefur Íran upp á miklu mun meira ađ bjóđa fyrir Bandaríkin og Vesturveldi almennt; heldur en Saudi Arabía.

 

Kv.


Bloggfćrslur 13. janúar 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 511
  • Frá upphafi: 847166

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 487
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband