Bandaríkin fara fram á ađ Grikkland stöđvi yfirflug rússneskra herflutningavéla

Um virđist ađ rćđa andstöđu Bandaríkjastjórnar, viđ tilraunir rússneskra stjórnvalda til ađ ađstođa stjórnvöld í Damaskus - ég vakti athygli á fréttum ţess efnis á sunnudag, ađ Rússland vćri sennilega ađ undirbúa einhvers konar hernađarađstođ viđ stjórnvöld í Damaskus: Rússland ađ undirbúa hernađaríhlutun í Sýrlandi?.

Ţađ ađ Bandaríkin virđast vera ađ beita stjórnvöld í Aţenu ţrístingi, um ađ neita rússneskum herflutningavélum um -yfirflug, um lofthelgi Grikklands.

Má sennilega taka sem stađfestingu ţess, ađ Rússar séu virkilega ađ undirbúa einhvers konar ađstođ viđ stjórnvöld í Damaskus á hernađarsviđinu.

En vart vćru bandarísk stjórnvöld ađ standa í ţessu, ađ ţrýsta á stjórnvöld í Aţenu, ef enginn fótur vćri fyrir ţví, ađ Rússar vćru ađ undirbúa einhvers konar hernađaríhlutun.

http://www.makehummusnotwar.com/images/content/levant.jpg

U.S. asks Greece to deny Russian flights to Syria

Bandaríkin geta sennilega flćkt ţađ mjög fyrir Rússlandi, ađ ađstođa stjórnvöld í Damaskus međ beinum hćtti, ef ţeim tekst ađ hindra ađ rússneskar vélar fljúgi yfir Grikkland.

En hafandi í huga, ađ Erdokan af Tyrklandi, er mjög andvígur stjórnvöldum í Damaskus - ţá má reikna međ ţví, ađ yfirflug rússneskra herflutningavéla til Sýrlands, sé bannađ í gegnum lofthelgi Tyrklands.

Ţó ég hafi ekki heyrt beinar frétti um ţađ atriđi - ţá grunar mig ţađ sterklega.

Ţannig ađ -eins og sjá má á korti- ţá verđa réttindi til yfirflugs um lofthelgi Grikklands, töluvert lykilatriđi - ef Rússar ćtla ađ viđhalda einhverjum fjölda eigin liđs í Sýrlandi.

  • Ţađ gćti veriđ mögulegt ađ fljúga yfir - Íran.
  • Síđan Írak.
  • En ţađ vćri sennilega miklu mun óhentugri flugleiđ.
  • Spurning líka hvort ađ bandarískur flugher á svćđinu, mundi láta ţađ yfirflug ótruflađ.

En bandarískar herflugvélar eru reglulega međ flug yfir Írak og svćđum Sýrlands undir yfirráđum ISIS, sbr. loftárásir Bandaríkjanna á stöđvar ISIS.

Flugleiđin yfir Miđ-jarđarhaf er aftur á móti utan ţess átakasvćđis.

 

 

Niđurstađa

Mér finnst ţetta forvitnilegar fréttir, ţ.e. A)Ađ Rússar séu ađ undirbúa einhvers konar beina hernađar-ađstođ viđ stjórnina í Damaskus. En eins og ég sagđi frá síđast, bendi ţađ til ţess ađ fréttir ţess efnis ađ her Damaskus stjórnarinnar sé í slćmu ástandi - eigi viđ rök ađ styđjast. En eins og ég sagđi frá, sjá fyrri fćrslu mína, ţá eiga Rússar hagsmuna ađ gćta í Sýrlandi. B)Síđan ađ Bandaríkin séu ađ leggja sig fram um ađ hindra ađ stjórnvöldum Rússlands, takist ađ koma stjórninni í Damaskus til ađstođar. En ef ađstađa hers stjórnarinnar í Damaskus er virkilega orđinn alvarleg - gćti fariđ ađ styttast í eiginlegan ósigur ţeirra.

Ţá auđvitađ skilst af hverju stjórnvöld í Rússlandi - eru ađ beita sér núna.

En ekki t.d. á sl. ári.

 

Kv.


Bloggfćrslur 7. september 2015

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 54
  • Sl. sólarhring: 54
  • Sl. viku: 319
  • Frá upphafi: 847495

Annađ

  • Innlit í dag: 53
  • Innlit sl. viku: 315
  • Gestir í dag: 53
  • IP-tölur í dag: 49

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband