Rússland ađ undirbúa hernađaríhlutun í Sýrlandi?

Ţađ sem ef til vill hefur ekki fariđ hátt í umrćđunni, er ađ Rússland hefur umtalsverđa hagsmuni bundna viđ núverandi stjórnvöld Sýrlands: Rússland ćtlar ekki ađ gefa Sýrland eftir - punktur!. 31.12.2013 sagđi ég frá ţví, ađ Rússar hefđu gert samning viđ Assad, sem veitir rússneskum ađilum einkarétt til leitar og nýtingar á olíu og gasi í lögsögu Sýrlands.

Engar fréttir hafa síđan borist af, ađ Rússar séu ađ hagnýta sér ţennan möguleika.

En hann er sannarlega fyrir hendi, sjá - mynd ađ neđan.Gas claims for the Tamar Gas fields in the Eastern Mediterranean.

  • En ţar má sjá mörk lögsögu Sýrlands.
  • Á kortinu sér hvar fundnar gaslindir í lögsögu Kýpur, og Ísraels eru stađsettar.
  • Ţađ eru ágćtar líkur á ţví ađ gas geti einnig veriđ undir hafsbotninum viđ Sýrland.

En ţetta er samt sennilega ekki ástćđa ţess - af hverju ţađ virđist geta veriđ ađ Rússar séu ađ undirbúa íhlutun í Sýrlandi.

Rússar eiga flotastöđ borginni Tartus: Russian naval facility in Tartus.

http://images1.naharnet.com/images/46595/w460.jpg?1343396884

  1. Ég hef í sjálfu sér ekkert viđ ţađ ađ athuga, ađ ţeir reka flotastöđ í Tartus.
  2. Heldur vekur ţađ athygli, ađ ef Rússar eru nú ađ undirbúa hernađaríhlutun, ţá sennilega eru fréttir um hratt versnandi vígsstöđu stjórnarinnar í Damascus, réttar.

Russia 'is building military base in Syria'

U.S. voices concern to Russia over latest military moves in Syria

"The anonymous officials say Russia has set up an air traffic control tower and transported prefabricated housing units for up to 1,000 personnel to an airfield serving the Syrian port city of Latakia." - "Russia has also requested the rights to fly over neighbouring countries with military cargo aircraft during September, according to the reports."

Ég ćtla ekki ađ gagnrýna ţađ međ neinum sérstökum hćtti.

Ţ.e. í sjálfu sér ekkert í heiminum sem bannar Rússlandi, ađ senda hersveitir til ađ - styđja viđ sinn gamla bandamanna, stjórnvöld í Damaskus.

Ţađ sé fyrst og fremst sú ákvörđun - ađ gera ţetta núna.

Sem vekji athygli.

En fregnir hafa borist af versnandi vígsstöđu, og alvarlegu ástandi hersveita stjórnarinnar í Damaskus.

Viđbrögđ Rússa, geta bent til ţess - ađ ţćr sögur, séu á rökum reistar.

 

Niđurstađa

Sú uppbygging sem fregnir eru um af hálfu Rússa í Sýrlandi, er ekki stórfelld. 1 - ţúsund manna sérsveitir, t.d. Speznac, mundu ekki valda staumhvörfum. En ţćr geta ţó veitt ađstođ viđ ţjálfun nýliđa, viđ skipulagningu hersveita - ađstođađ ađrar hersveitir viđ útfćrslu ađgerđa, aflađ upplýsinga um andstćđinginn, o.s.frv.

Ţađ ađ Rússar séu ađ ţessu núna, en ekki árum fyrr. Getur bent til ţess ađ fregnir af hratt versnandi vígsstöđu, og ástandi hersveita Damaskus stjórnarinnar - séu á rökum reistar.

Ég sé ekki sérstaka ástćđu til ađ draga ţessar fregnir í efa - enda hafa Rússar hagsmuna ađ verja í Sýrlandi. Ţannig ađ ţađ sé međ engum hćtti bersýnilega ótrúverđugt, ađ ţeir kunna ađ vera nú ađ bregđast viđ međ ofangreindum hćtti.

 

Kv.


Bloggfćrslur 6. september 2015

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 21
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 286
  • Frá upphafi: 847462

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 283
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband