Rússland óvart segir frá fjölda fallinna og örkumlađra hermanna í Úkraínu, og bótafjárhćđum

Ţćr tölur sem fram koma eru virkilega áhugaverđar:

  1. 2.200 fallnir. Fjölskylda látins hermanns fćr 3 milljónir Rúbla eđa 50ţ.USD í bćtur.
  2. 3.200 örkumlađir. Bćtur fyrir örkumlun 1,5 milljón Rúbla, eđa 25ţ.USD.
  3. Greiđslur til málaliđa sem berjast í A-Úkraínu, 1.800 Rúbblur per dag.

Vantar upplýsingar um heildartölu launa til málaliđa - en ţađ ađ ţađ sé stađfest ađ til eru á rússn. fjárlögum skilgreind daglaun fyrir málaliđa - - er samt sem áđur mjög áhugaverđ afhjúpun.

  • Heildarbótaupphćđ ca. 20 milljón USD til látinna og örkumlađra.

Skv. ţessu hafa 5.500 rússneskir hermenn falliđ eđa örkumlast í A-Úkraínu.

Ţ.e. alls alls ekki óverlulegt mannfall.

Miđađ viđ ţađ ađ tölur SŢ segja rúmlega 7.000 hafa falliđ í átökum í A-Úkraínu hingađ til. SŢ hefur ţó skort tölur um fallna rússn. hermenn. Ţađ má ţá bćta 2.200 rússn. hermönnum ţar viđ.

Heildar tala látinna er ţá sennilega ađ nálgast 10ţ.

Forbes birti ţessar upplýsingar:

Russia Inadvertently Posts Its Casualties In Ukraine: 2,000 Deaths, 3,200 Disabled

Guardian fjallađi einnig um ţetta mál:

Russia 'accidentally reveals' number of its soldiers killed in eastern Ukraine

 

deaths

Ţessar upplýsingar voru teknar úr rússneskum miđli er heitir - "Delovaya Zhizn" eđa Viđskiptalíf - sem ađ sögn umfjöllunar Forbes er miđill er fjallar um málefni er tengjast viđskiptum.

Í ţetta sinn, var umfjöllun fréttar - beint ađ kostnađi á fjárlögum Rússlands hvađ varđar hermál.

Ekkert bendi til ţess, ađ fjölmiđillinn hafi veriđ ađ pćla sérstaklega í ţeim kostnađarliđum; sem hafa vakiđ alţjóđlega athygli.

  • Fréttin hafi skömmu síđar - veriđ fjarlćgđ af netmiđlinum.

 

Fyrr á ţessu ári, voru lög samţykkt af Dúmunni sem gerđu ţađ ađ glćpsamlegu athćfi, ađ gafast fyrir um tölur fallinna og sćrđra rússneskra hermanna á friđartímum

En áđur fyrr var slíkt einungis bannađ - ţegar Rússland var statt í opinberu stríđi.

Ţannig ađ fjölskyldur er vilja afla nánari upplýsinga um ţau tilvik er leiddu til láts síns ástvins - eiga ţađ á hćttu ađ lenda í fangelsi.

Ađ auki eiga ţćr á hćttu - ađ missa bćturnar.

Ţannig ađ međ ţví er sköpuđ mjög öflug hvatning fyrir fjölskyldur örkumlađra sem látinna, til ađ - halda kjafti.

 

Niđurstađa

Ţessar óvćntu upplýsingar - koma engum á óvart sem hefur lengi fylgst međ átökunum í A-Úkraínu. En mér hefur veriđ ljóst sl. 12 mánuđi, eđa síđan ađ sókn úkraínska hersins gegn uppreisnarmönnum - er framarlega af sumrinu í fyrra leit svo út ađ mundi enda međ loka sigri hers Úkraínu. En snögglega í ţann mund er her Úkraínu var ađ byrja umsátur um borgirnar Luhansk og Donetsk -- ţá gerbreytist vígsstađan á örfáum klukkutímum til hins verra.

Hinn gríđarlegi munur á bardögum milli tímabila - ţ.e. fyrri hluta sumarsins á sl. ári ţegar um var ađ rćđa hrađa sókn hers Úkraínu í átt til landamćra Rússlands, og síđan frá og međ ţeim degi undir lok júlí á sl. ári; er vígsstađa Úkraínuhers snögg breytist á nokkrum klukkustundum til hins miklu mun verra.

Hafi bent til ţess mjög svo sterklega ađ ţá hafi rússneski herinn - skipt sér af átökum međ beinum hćtti. Og ţađ hljóti ađ hafa faliđ í sér, verulegan liđsstyrk rússneska hersins.

Og vegna ţess ađ orrustur voru harđar alveg fram í september 2014. Ţá hlaut ađ hafa orđiđ töluvert mannfall í liđi Rússa er ţá - a.m.k. ţá - hafi veriđ á svćđinu.

-------------------

PS: Kort sem sýnir dreifingu flóttamanna frá Úkraínu

Kortiđ er frá UN-reliefweb - sjá hlekk: Ukraine Refuges 10. July 2015

http://einarbb.blog.is/users/72/einarbb/img/ukraina_flottamenn.jpg

 

Kv.


Bloggfćrslur 26. ágúst 2015

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 487
  • Frá upphafi: 847138

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 463
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband