Rússland ađ endurskrifa söguna um - voriđ 1968 í Prag

Tony Barber hjá Financial Times vakti athygli á ţessu - - en skv. ţeirri sagnfrćđi sem er ţekkt, rétt ađ árétta ađ Gorbachev formlega bađst afsökunar á vorinu í Prag síđla árs 1989 rétt eftir ađ kommúnistastjórnin í ţ.s. ţá var enn Tékkóslóvakía - - féll; ţá reyndi Alexander Dubcek sem var ţá ađalritari kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu ađ gera breytingar í frjálsrćđisátt.

Um margt má líkja ţeim viđ breytingar sem Gorbachev sjálfur hrinti í framkvćmd mörgum árum síđar. En ţetta var á Brezhnev tímanum - ţegar allar breytingar í frjálsrćđisátt voru álitnar ógnun. Fyrir rest var gerđ innrás af sovéska hernum međ ađstođ fylgiríkja í Varsjárbandalaginu, án ţess ađ Tékkar veittu skipulagđa mótspyrnu. Hér og ţar brugđust ţó almennir borgarar ókvćđa viđ, ţađ virđist ađ Sovétríkin hafi hćtt viđ ţađ ađ svipta Dubcek embćtti samstundis ţegar útbreidd almenn andstađa varđ ţeim ljós, heldur beđiđ međ ţađ í ár - - ţegar hann lét af völdum, og var síđan settur út í horn. Eftirmađur hans lét síđan reka flesta umbótamennina úr flokknum, og viđ tók harđneskjutímabil.

  • En hin nýja sagnfrćđi Pútíns virđist segja töluvert öđruvísi frá.
  • Auđvitađ - - NATO samsćri, hvađ annađ :)

Russia rewrites history of the Prague Spring

  1. "May 23, when Rossiya 1, a Russian state television channel, aired a so-called documentary entitled The Warsaw PactDeclassified Pages." - - Ný afhjúpun :)
  2. "...according to the Rossiya 1 programme. This asserted that the invasion was a pre-emptive move to protect Czechoslovakia against a Nato-backed coup, supposedly being planned under cover of “the peaceful civilian uprising with the romantic name of the Prague Spring”." - - > Ţetta minnir mann óneitanlega á "valdaráns" fullyrđingarnar sem hafa fariđ ljósum logum á netinu í tengslum viđ rás atburđa er friđsöm bylting varđ í Úkraínu 2013.
  3. "The documentary then claims the  1968 invasion was move to protect Czechoslovakia against that Nato coup attempt." - - > Góđu Rússarnir hindruđu plott vonda NATO :)
  4. "Russian TV claims that Czechoslovakia’s 4-3 ice hockey victory over the Soviet Union in March 1969 — a famous post-invasion win for the underdog that brought joy to the streets of Prague — was really a 4-3 win for the Soviets."
  • Ţađ má bćta viđ ţví, ađ skv. hinni nýju sagnfrćđi - er skautađ yfir hreinsanir Stalíns, mćtti ćtla af lestri hennar -skilst mér- ađ Stalíns tíminn hafi einkennst af uppbyggingu og framförum, í tćkni og vísindum, sem og í iđnađi. Allt litađ rćkilega ljósrauđum litum.

Síđan vitnar Toni Barber í skemmtilegan brandara: "A  ccording to an old Soviet joke, which alluded to the Communist party’s habit of rewriting history for ideological purposes, one bemused citizen says to another: “The trouble is, you never know what will happen yesterday.”"

Eins og ţetta kemur mér fyrir sjónir - - virđist Rússland á leiđ međ ađ verđa afskaplega Orvellískt. En í sögu Orvells 1984, ţá er söguhetjan íbúi alrćđisríkis ţ.s. valdaflokkurinn viđheldur ástandi stöđugs stríđs.

Ţó svo ađ landiđ sé til skiptis í stríđi viđ mismunandi lönd -- ţá sé sagan endurskrifuđ í hvert sinn, eins og ađ viđkomandi land hafi ávalt veriđ í stríđi viđ ţađ land sem ţađ stríđir viđ ţađ sinniđ.

Auđvitađ er ţessi framsetning - - töluvert skopleg. Ţó 1984 sé alvarleg bók aflestrar, ţá má lesa töluverđan húmor úr ţessari framsetningu og víđar í bókinni.

Erlendir fréttaskýrendur eru ađ benda á, hvernig nýjustu sögubćkurnar í -Pútínístan- hljóma, ţ.s. hlutirnir virđast settir fram algerlega međ svart/hvítum hćtti.

Ţ.e. Rússland er alltaf í hlutverki -- góđa riddarans.

Og svokallađ -Vestur- sé ávalt sett fram í hlutverk - vonda ađilans.

Ţađ eigi ekki einungis viđ um - - 20. aldar söguna, heldur nái ţessu endurritun sögunnar, aftur í aldir sögu Rússlands.

  • Sú mynd sett fram ađ Rússland sé statt og stöđugt - - saklaust fórnarlamb, miskunnarlausra Vesturlanda.

Ţannig sé teiknuđ upp mynd - - sem mér virđist eiginlega orđin verulega Orvellísk.

 

Niđurstađa

Ţađ sem er ađ gerast í Rússlandi leiđir mér fyrir sjónir - eina ferđina enn. Hversu gríđarlega merkileg bók 1984 er eftir George Orwell.

 

Kv.


Bloggfćrslur 3. júní 2015

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 247
  • Frá upphafi: 847329

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 243
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband