Lét Pútín drepa andófsmanninn Boris Nementsov?

Ţetta er spurning sem margir velta fyrir sér, sérstaklega í ljósi ţess ađ Boris Nementsov sjálfur sagđi ađ hann óttađist um líf sitt, og nánar tiltekiđ ađ hann óttađist ađ Pútín hefđi áform uppi ađ láta myrđa hann: Fear Envelops Russia After Killing of Putin Critic Boris Nemtsov.

Margir munu líta á ţađ sem sönnun ađ Boris Nementsov skuli hafa veriđ drepinn.

Vinir hans segja ađ hann hafi veriđ ađ vinna ađ rannsóknargreinargerđ sem átti ađ birtast á nćstunni - um ţátttöku Rússlands í Úkraínu-stríđinu.

"Russians created a memorial to opposition leader Boris Y. Nemtsov on Saturday at the site of his death in central Moscow. A number of theories have begun to circulate on how he was killed. Credit Sergei Ilnitsky/European Pressphoto Agency."

 

Hvar morđiđ fór fram er áhugavert, á brú rétt viđ Rauđa-torgiđ í miđborg Moskvu, međ dómkirkju Sankti Basils í bakgrunni - sjá mynd.

"Investigators gathered near the body of Boris Nemtsov, an opposition leader and a former deputy prime minister, who was fatally shot in the back on Friday night near Red Square in Moscow. Credit Pavel Golovkin/Associated Press."

Ţađ er erfitt ađ finna "táknrćnni stađ" fyrir slíkan glćp, frásögn vina Nementsovs er ađ hann hafi veriđ milli vonar og ótta um líf sitt dagana fyrir morđiđ."Mr. Nemtsov at an opposition rally last year. He was scheduled to lead a protest against the war in Ukraine this weekend. Credit Yuri Kochetkov/European Pressphoto Agency."

Pútín segist sjálfur ćtla ađ stjórna glćparannsókninni

  1. Ţađ finnst mér óneitanlega sérstakt - en ég spyr, mundi forsćtisráđherra eđa forseti Íslands taka ađ sér forsćti glćparannsóknar? Nei - alveg af og frá. Sama gildir í öllum vestrćnum ríkjum, vegna ţess ađ í vestrćnum ríkjum er "3-skipting valds." Ţar sem dómsvald, saksókn mála, og einnig rannsókn sakamála - er haldiđ utan viđ pólitík. Ţađ ađ Pútín taki rannsókn sakamáls ađ sér - segir áhugaverđa sögu um Rússland.
  2. Jákvćđ túlkun á ţví vćri ađ taka orđ Pútíns "bókstaflega" en hann hefur í rćđu í kjölfar morđsins, fordćmt ţann glćp og fariđ lofsamlegum orđum um Boris Nementsov kallađ hann föđurlandsvin og sagt hann hafa veriđ einlćgan í skođunum sínum. Slík jákvćđ túlkun mundi ţá túlka ţátttöku forseta Rússlands í glćparannsókn - sem hans vilja til ađ beita sér í ţví skyni ađ tryggja ađ hiđ sanna komi í ljós. Ađ hann sé međ öđrum orđum, annt um ađ máliđ sé rannsakađ međ hrađi, ţví morđiđ hafi komiđ viđ hann sjálfan. Svona Rússland vilji hann ekki.
  3. Á hinn bóginn, er einnig til stađar augljós neikvćđ túlkun, en ef Pútín lét drepa Boris Nementsov, ţá vćri tilgangur Pútíns međ ţátttöku í dómsrannsókn allt annar en sá ađ tryggja ađ sá seki finnist - - ţvert á móti vćri ţá tilgangurinn sá ađ tryggja ađ sá seki finnist ekki, ţví sá seki vćri ţá eftir allt saman hann sjálfur. Hans orđ er hann fordćmdi morđiđ, og fór fögrum orđum um Nementsov - lístu ţá ákaflega kaldrifjuđu hugarfari. Einstaklings er bćri enga virđingu fyrir mannslífi, og hagađi orđum sínum í tagt viđ ţađ sem vćri pólitískt hentugt hverju sinni.
  4. Ef mađur heldur áfram međ ţá samsćriskenningu - ţá kemur líklega fljótlega í ljós. Ađ morđiđ hafi veriđ framiđ af ađila sem tilheyrir skipulögđum glćpahópum í Moskvu eđa nágrenni, eđa jafnvel ađ tilraun verđi gerđ til ţess ađ klína glćpnum á t.d. úkraínska ţjóđernis ofsamenn - ađ tilgangur ţeirra vćri ţá ađ sverta orđstír Rússlands.
  5. Ef ţađ vćru skipulögđ glćpasamtök, sem yrđu tengd málinu, ef samsćriskenningunni er fram haldiđ, ţá gćti ţađ hugsast ađ stjórnvöld hafi fengiđ ţau til ţess, ađ samiđ hafi veriđ viđ gerandann, ađ sá taki á sig sök gegnt ţví ađ séđ verđi um fjölskyldu viđkomandi. Eđa ađ sá verđur drepinn, til ađ tryggja ađ hann segi ekki ađra sögu síđar - - og síđan séđ um fjölskyldu hans. Eđa jafnvel, sá verđi drepinn - og fjölskylda hans hundsuđ.

Ég get ekki sagt ađ ég viti hvort er réttara!

Á hinn bóginn, ef ég mundi tjá tilfinningu mína, ţá held ég ađ ef Pútín hefđi međ engum hćtti tengst málinu, ţá hefđi hann látiđ dómsrannsókn afskiptalausa.

Vegna ţess ef stjórnvöld sjálf vćru ekki sek, ţá vćri ekki líkur á ađ dómsrannsókn mundi geta beinst ađ ţeim sjálfum. En ţađ gćtu sannarlega veriđ líkur á ţví, ef ţau eru sek. Og rannsókn vćri framkvćmd af hćfum einstaklingum.

Slík útkoma yrđi ţá umtalsverđur álitshnekkir fyrir stjórnvöld Rússlands.

Jafmvel í ţví tilviki ađ morđiđ hafi veriđ framiđ af einum af stuđningshópum stjórnvalda í Moskvu, ekki međ vilja Pútíns endilega, t.d. rússneskum ţjóđernissinnum er tengjast stjórn Pútíns. Ţá gćti tilgangur stjórnvalda ađ forđa ţví ađ hiđ sanna leiđist fram, veriđ sá ađ forđa álitshnekki. Eđa ţví ađ hugsanlegur klofningur viđ slíkan ţjóđernisofsahóp - ágerist frekar og veiki hugsanlega Kremlarstjórnina.

 

Niđurstađa

Mig grunar ađ hiđ sanna um ţađ hver lét drepa Boris Nementsov, muni ekki birtast út úr niđurstöđu glćparannsóknar stjórnvalda í Kreml. Ađ hiđ sanna komi hugsanlega aldrei fram. Eđa ađ ţađ komi ekki fram. Nema ađ núverandi stjórnvöld falli í einhvers konar biltingaratburđi og síđar í kjölfar á slíkum - verđi gögn stjórnvalda ađgengileg. Eins og var um hríđ í valdatíđ Boris Jeltsín - en ţađ voru nokkur ár eftir hruniđ 1991 ţegar skjöl KGB voru öllum ađgengileg. Ţau fáu ár kom mjög margt merkilegt fram.

 

Kv.


Bloggfćrslur 1. mars 2015

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 72
  • Sl. sólarhring: 99
  • Sl. viku: 424
  • Frá upphafi: 847065

Annađ

  • Innlit í dag: 67
  • Innlit sl. viku: 401
  • Gestir í dag: 66
  • IP-tölur í dag: 63

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband