Financial Times framkvćmdi merkilega rannsókn á ţví hvernig ISIS aflar sér tekna

Blađamenn FT rannsökuđu, skattheimtu ISIS samtakanna á landi undir ţeirra stjórn.
Niđurstađan af ţví, virđist ađ ISIS sé ađ fá út úr skattheimtu - ca. svipađ og af sölu á olíu og gasi.
Punkturinn er sá - ađ ţó svo ađ ráđist sé gegn olíu- og gasvinnslu ISIS, ţá sé skattheimta drjúg tekjulind - sem ekki sé nándar nćrri eins auđvelt ađ glíma viđ.

Isis Inc: Loot and taxes keep jihadi economy churning

http://www.outsidethebeltway.com/wp-content/uploads/2014/11/ISIS-Map-Iraq-Syria-570x320.jpg
Áđur hefur rannsókn blađamanna FT, sýnt fram á ađ megin kaupendur á olíu og gasi frá lyndum í Sýrlandi, séu:

  1. Stjórnvöld í Damaskus.
  2. Uppreisnarmenn.
  • Ţ.e. virkilega áhugavert ađ megin-kaupendur, séu andstćđingar ISIS í báđum fylkingum.

Ég lít á fullyrđingar rússn. fjölmiđla - ţess efnis ađ mikiđ af olíu og gasi sé flutt til Tyrklands, og fjölskylda Erdogan grćđi persónulega --> Sem skipulagđa áróđursherferđ gegn Tyrklandi - sannleiksgildi ásakana, ósennilegt.

Met miklu mun trúverđugri, fyrri rannsókn blađamanna FT, sem fól í sér viđtöl viđ ţá ađila sem stóđu í flutningum á olíu- og gasi, ţ.e. flutningabílstjóra, og kaupendur - sem margir vildu ekki koma fram undir nafni - og meira ađ segja starfsmenn sem ţátt tóku í framleiđslunni.

Hver var megin kaupandi á gasinu og olíunni, kom fram í viđtölum viđ flutningabílstjóra.


ISIS hefur lagt skatt, "zakat" á gervallt samfélaqiđ sem ISIS stjórnar í hluta Sýrlands, og hluta Íraks

  1. "It requires Muslims with sufficient income to hand over 2.5 per cent of their capital and can be given to those fighting for a holy cause..."
  2. "The provincial wali, or governor, oversees collection by a local Zakat Council, residents who work for the group say."
  3. "This gives officials the flexibility to base collections on local conditions..."
  1. "The amount of zakat on grain and cotton Isis collected was worth over $20m,..."
  2. "Taxes on government salaries in Mosul city alone probably netted the group $23m this year, according to FT estimates based on employee counts by Iraqi officials."
  3. "Trucks travelling from Iraq into Isis territory are charged customs duties that yield about $140m a year, according to accounts from truckers and Iraqi analysts."
  4. "...remittances from relatives abroad to those living under Isis’ control offers the group a taxation opportunity...Locals say there are now streets lined with hawala offices, carefully monitored by Isis militants, who skim off a small percentage."
  1. "The group profits several times from the same crop, according to traders and farmers..."
  2. "It takes zakat from wheat harvests, for example,..."
  3. "but also buys a portion of the remaining crop to sell later in the season at better rates..."
  4. "...and then taxes the trucks transporting it."

Eitt áhugavert sem fram kemur í ţessum viđtölum - er ađ fjöldi flutninga-verktaka sem sjá um ađ flytja varning, hafi kosiđ í seinni tíđ ađ stađsetja vöruhús sín á yfirráđasvćđi ISIS.
Vegna öryggis ţess sem ISIS veiti - ađ sögn ađila sem vildi ekki geta nafns, ţá sé unnt ađ skilja vöruhús eftir ólćst án áhćttu, engu verđi stoliđ.

Skv. ţessari greiningu <--> Fćr ISIS sambćrilegar tekjur af ţví ađ skattleggja samfélögin sem ISIS rćđur yfir, og af --> Olíu og gas-sölu.

Ţ.e. sérstaklega kaldhćđiđ, ađ stjórnvöld í Bagdad, skuli hafa haldiđ áfram í heilt ár eftir ađ Mosul var tekin af ISIS --> Ađ greiđa laun opinberra starfsmanna á ţví svćđi.
ISIS skattlagđi auđvitađ ţau laun!

 

Niđurstađa

Ţađ er ţakkarvert af Financial Times, ađ hafa ađ mörgu leiti afhjúpađ hvernig ISIS viđheldur sér - ađ ţví er virđist ca. ađ hálfu međ skatttlagningu, en ca. hinn helmingur tekna komi frá sölu á olíu og gasi.
Meginkaupendur á ţví, ţvert á fullyrđingar frá Russia Today - séu stjórnvöld í Damaskus, og, uppreisnarmenn í Sýrlandi.
Ţó sé Damaskus stćrri kaupandi af ţeim tveim.
Síđan hefur 3-rannsókn blađamanna FT - leitt fram, ađ ISIS kaupir sín skotfćri úr 2-megin áttum, ţ.e. frá sýrlenskum vopnasölum, og, íröskum vopnasölum.
ISIS noti fyrst og fremst sovésk smíđađa hríđskotaryffla, og sovésk smíđađar vélbyssur. Risastórar vopnabirgđir má finna bćđi í Sýrlandi og Írak - af gömlum sovésk smíđuđum vopnum.

Međ öruggt tekjustreymi - sé ISIS einnig öruggur kaupandi.
Og ţar međ einnig tryggi ISIS - ţeim sem selja skotfćri til vopnasala í Sýrlandi og Írak, öruggar tekjur.

Ţađ sé sennilegt ađ spilling innan Sýrlands og Íraks, ráđi miklu um ţađ - ađ ISIS virđist hafa betra ađgengi ađ skotfćrum fyrir gömul sovésk smíđuđ vopn --> Heldur en bandar. vopn sem ISIS tók mikiđ af í Írak 2014.
En óhugsandi er, eins og margir fullyrđa, ađ Tyrkland sjái ISIS fyrir skotfćrum í gömul sovésk smíđuđ vopn, ţ.s. eftir allt saman á Tyrkland engar gamlar sovéskar skotfćrabirgđir.

Ţađ eru alls 4-lönd í Miđ-Austurlöndum ţ.s. mikiđ magn gamallra sovéskra skotfćra er ađ finna, ţ.e. Líbýa - Egyptaland - Sýrland og Írak. Líbýa útilokast vegna fjarlćgđar. Enda Egyptaland á milli - engar greiđar samgöngur ţar á milli og Sýrlands.

Egyptaland er hugsanleg uppspretta, en megin ađgengi skotfćra fyrir ISIS, virđist frá vopnabúrum innan Sýrlands og innan Íraks.
Ţetta hafa rannsóknir blađamanna FT sýnt fram á.

Kv.


Bloggfćrslur 14. desember 2015

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 50
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 315
  • Frá upphafi: 847491

Annađ

  • Innlit í dag: 50
  • Innlit sl. viku: 312
  • Gestir í dag: 50
  • IP-tölur í dag: 46

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband