Útlit fyrir að Parísar-ráðstefnan um vernd lofthjúpsins - valdi vonbrigðum

Vandamálið virðist ekki síst vera, Bandaríkjaþing er hefur Repúblikana meirihluta í báðum þingdeildum. Það liggi algerlega fyrir, að enginn þingmeirihluti sé mögulegur, fyrir bindandi markmiðum um minnkun útblástur gróðurhúsalofttegunda.
En allt skuldbindandi samkomulag þarf samþykki Bandaríkjaþings, skv. stjórnskrá Bandar.
Að sama skapi er útlit fyrir, að samkomulagið verði að heita eitthvað annað en sáttmáli/samningur eða "Treaty" því skv. bandarísku stjórnarskránni þarf þá samþykki Bandaríkjaþings, og jafnvel útvatnað samkomulag - mundi líklega ekki heldur fá bænheyrn.

France bows to Obama and backs down on climate ‘treaty

Laurent Fabius - “The accord needs to be legally binding. It’s not just literature,” - “But it will probably have a dual nature. Some of the clauses will be legally binding.” - “Another question is whether the Paris accord as a whole will be called a treaty. If that’s the case, then it poses a big problem for President Barack Obama because a treaty has to pass through Congress.” - “It would be pointless to come up with an accord that would be eventually rejected by either China or the US.” 

Það eru ákveðnar líkur á að stjórnvöld í Kína, séu ekki heldur vinsamleg hugmyndinni um bindandi skilyrði.

  1. Það að ekki verði bindandi skilyrði um minnkun gróðurhúsalofttegunda.
  2. Án vafa mun valda vonbrigðum hjá öllum umhverfisverndarmönnum.

Þettta sennilega minnkar til muna möguleika þess, að þessi ráðstefna stuðli að nægilega mikilli minnkun á losun, til að hitun lofthjúps fari ekki yfir 2°C.

Margir umhverfisverndarmenn hafa sagt að þetta sé ráðstefnan sem ekki má mistakast.

 

Niðurstaða

Þar með virðist það staðfest, að Parísarráðstefnan mun ekki skila bindandi skilyrðum um losun gróðurhúsalofttegunda.
Þá niðurstöðu má sennilega að verulegu leiti eigna þingmeirihluta Repúblikana á Bandaríkjaþingi.
En þó afstaða Kína sé minna þekkt í fjölmiðlum, er óvíst að afstaða stjv. þar sé öllu jákvæðari.

 

Kv.


Bloggfærslur 28. nóvember 2015

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 488
  • Frá upphafi: 847143

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 464
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband