Sumir halda ţví fram ađ órökrétt sé af vesturveldum ađ styđja uppreisnarmenn í Sýrlandi, en hvađ ef sú stefna er einmitt rökrétt?

Til ţess ađ átta sig á ţessu, er sennilega best ađ velta upp sviđsmyndum.
A)Sigri Írana + Rússa, sem vilja a.m.k. enn halda í Assad.
B)Sigri uppreisnarmanna.

Sumir setja ţetta fram sem val milli - - ISIS og Assads.

En ţađ er falskur samanburđur, ţ.s. eftir allt saman - hingađ til, hafa megin orrustur stríđsins veriđ milli, uppreisnarmanna annars vegar og stjórnarsinna hins vegar.

Punkturinn er auđvitađ sá, ađ uppreisnarmenn - eru raunverulegur valkostur.
Tja, ef ţeir eru ţađ ekki, viđ hverja eru ţá hersveitir Írana - Hesbollah og stjórnarinna, ţá ađ berjast?
Einmitt, ţeir eru ekki ađ berjast viđ ISIS, heldur margvíslega hópa uppreisnarmanna sem sannarlega eru flestir Súnní Íslamistar - en ţó andstćđingar ISIS.

Harđir bardagar hafa undanfariđ veriđ í Hama hérađi, gegn her uppreisnarmanna - og ţađ virđist hafin atlaga gegn borginni Aleppo a.m.k. hálfu leiti undir yfirráđum fylkinga uppreisnarmanna, í Idlib hérađi.

Höfum í huga, ađ Íran beitir sveitum úr "Lýđveldis-verđinum" sem er Shíta íslamista hreyfing, samtímis virđast nú streyma ađ hópar Shíta íslamista frá Írak, og Íran beitir einnig Hesbollah annar Shíta íslamista hópur.

Á móti standa uppreisnarmenn, ţá er ég ekki ađ tala um ISIS, sem flestir eru Íslamistar, ţó ekki alveg allir - og eru Súnní íslam trúar.

Svo eru ţađ hermenn Sýrlandsstjórnar, sem í dag eru líklega flestir Alavar, sem er minnihluta trúarhópur í Sýrlandi - sem í reynd hefur stjórnađ landinu.


Punkturinn er auđvitađ hiđ mikla hatur sem hefur byggst upp, vegna óskaplegrar grimmdarverka

  1. Stuđningsmenn stjórnarinnar, Shíta hópar í landinu sem barist hafa međ stjórnvöldum eđa Hesbollah - munu sennilega reikna međ "blóđhefndum" ef uppreisnarmenn Súnní Araba hafa sigur.
  2. Mig grunar ađ sama skapi, ţá sé sennilegt ađ óttí Súnní Araba sem búa á svćđum undir stjórn uppreisnarmanna, sé sennilega litlu minni - gagnvart hugsanlegum sigri hersveita Shíta íslamista og stjórnarsinna.

Ég held ađ flestir reikni međ ţví - ef uppreisnarmenn mundu sigra, ţá yrđi mikill fjöldaflótti íbúa sem af svćđum ţ.s. stjórnin hefur notiđ umtalsverđs stuđnings, og íbúar hafa mannađ hersveitir stjórnarsinna.

En ég held ađ ţađ sama eigi einnig viđ, á hinni hliđinni - ađ ef hersveitir Shíta íslamista og í bland hersveitir ţćr sem Assad rćđur enn yfir, hefđu sigur - ţá vćru afleiđingarnar svipađar ţ.e. fjöldaflótti - vegna ótta viđ hrannmorđ.

  • Ţetta snýr einmitt ađ punktinum ţess efnis - - > Hver er rökréttasta stefna Vesturlanda.
  1. Ef ef viđ ímyndum okkur ađ rökrétt sé sú stefna er miđar ađ ţví, ađ lágmarka fjölda flóttamanna frá Sýrlandi.
  2. Ţá gćti hin rökrétta stefna veriđ einmitt sú, ađ tryggja - - pattstöđu í stríđinu.

ŢAđ gćti einmitt veriđ raunveruleg stefna Vesturlanda.

Pćliđ í ţessu, ef ţađ verđur flóttamanna bylgja í báđum tilvikum.
Og ţú vilt í lengstu lög forđa ţeirri útkomu.

Ţá getur einmitt veriđ ađ stefna Vesturlanda í Sýrlandi - ţvert á ađ vera mistök, sé einmitt úthugsuđ.

Sumir kvarta yfir ađ hún sé ekki hugsuđ til enda - en ţađ grunar mig ađ sé einmitt ómögulegt.

 

En ef menn pćla ađeins í ţví hvađ Vesturlönd hafa veriđ ađ gera

Ţá hafa uppreisnarmenn sannarlega fengiđ stuđning.
En ekki nćgan stuđning til ađ hafa sigur.

Ef mađur ímyndar sér, ađ stefnan sé sú - ađ tryggja ađ uppreisnarmenn haldi velli.
En samtímis, ađ ţeir hafi ekki heldur endilega sigur.

Ţá er einmitt rökrétt ađ - ţeim sé veitt meiri ađstođ, ef á ţá virđist halla.
En dregiđ sé úr henni, ţegar ţeir sćkja fram.

Ţannig sé reynt ađ viđhalda sćmilega stöđugri pattstöđu.
_______________

Er ţetta ekki einmitt ţađ sem Vesturlönd hafa veriđ ađ gera?

 

Niđurstađa

Kannski er ađferđin í meintu brjálćđi Vesturvelda sú, ađ leitast viđ ađ forđa í lengstu lög ţeim útkomum er leiđa sennilega til nýrrar stórfelldrar bylgju flóttamanna frá Sýrlandi.

En ég tel sennilegt, ađ hvort tveggja ef uppreisnarmenn hafa sigur - eđa ef ţeir eru sigrađir af herjum á vegum Írana í bland viđ leyfar stjórnarhers Sýrlands.

Ţá mundi hvor tveggja slíkra sigurs sviđsmynda - leiđa fram stóra nýja flóttamanna bylgju.

Auk ţess, vćri ađ auki -tel ég- aukin hćtta á ađ stríđiđ breiddist út frekar, ef af slíkri flóttamanna bylgju mundi verđa.

Ţannig ađ rökrétt stefna sé ţá sú - ađ leitast viđ ađ tryggja ástand sem nćst pattstöđu.
Međan ađ tilraunir eru gerđar öđru hvoru - til ađ fá ađila ađ sáttaborđi, til ađ enda átökin međ samkomulagi.

 

Kv.


Bloggfćrslur 22. október 2015

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 37
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 538
  • Frá upphafi: 847259

Annađ

  • Innlit í dag: 37
  • Innlit sl. viku: 513
  • Gestir í dag: 37
  • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband