Spurning hvor rćđur meir, ríkisstjórn Íraks - eđa sjálfstćđir herflokkar íslamista

Ég er ađ tala um íslamista hópa sem eru Shítar. En síđan ISIS gerđi innrás í Írak sumariđ 2014, og her Íraks sem Bandaríkin höfđu variđ miklu fé til ađ byggja upp, og vopna - gufađi upp í nánast eiginlegri merkingu.
Ţá virđist ađ bein völd sjálfstćđra vopnađara hópa Shíta, hafi vaxiđ stórum skrefum.
Samtímis ađ ríkisstjórn Íraks - sé háđ ţeirra vernd gegn ISIS.
Í ljósi ţess, ađ stjórnarherinn, skorti getu til ađ verja svćđi Shíta án ađstođar hinna sjálfstćđu herflokka.

Retuers - Power failure in Iraq as militias outgun state

"Shi'ite fighters fire a rocket during clashes with Islamic State militants on the outskirts of the town of al-Alam on March 8. REUTERS/Thaier al-Sudani"

Ţađ er ţó spurning - hver raunverulega rćđur yfir ţessum herflokkum

  1. "Those leaders are friendly with Abadi. But the most influential describe themselves as loyal not only to Iraq but also to Iran’s supreme leader, Ayatollah Ali Khamenei.
  2. Three big militias – Amiri’s Badr Organisation, Asaib Ahl al-Haq and Kataib Hezbollah – use the Iranian Shi’ite cleric’s image on either their posters or websites.
  3. Badr officials describe their relationship with Iran as good for Iraq’s national interests."

Eins og ţarna kemur fram, ţá virđast áhrifamestu sjálfstćđu herflokkarnir - vera hollir erkiklerki Írans.
Ţađ getur bent til ţess, ađ íranski-lýđveldisvörđurinn, hafi mjög mikil áhrif á ţessa sjálfstćđu herflokka.

En ţađ hefur vakiđ athygli - ađ nokkur fjöldi liđsmanna íraskra íslamista bardagahópa af trú Shíta, virđst ćtla ađ taka ţátt í sameiginlegri sókn Írana - Hesbollah og sýrlenska hersins gegn uppreisnarmönnum í Aleppo.
Og ađ sú atlaga er undir stjórn eins af herforingjum íranska-lýđveldisvarđarins, en íranski lýđveldisvörđurinn er Shíta íslamista hreyfing.

Ţađ virđist alveg hugsanlegt, ađ Íran ţar af leiđandi - hafi jafnvel meiri bein völd í Bagdad, en sjálf ríkisstjórn Íraks ţar.

Og á sama tíma, virđist Íran einnig ráđa nú meira en ríkisstjórn Assads, á svćđum í Sýrlandi sem a.m.k. nafni til, tilheyra stjórn hans.

  1. "The Fifth Iraqi Army Division now reports to the militias’ chain of command, not to the military’s, according to several U.S. and coalition military officials. The division rarely communicates with the Defence Ministry’s joint operation command, from which Abadi and senior Iraqi officers monitor the war, the officials said."
  2. "Iraqi security officers, Iraqi politicians and U.S. and Western military officers say the Interior Ministry has become another militia domain. The ministry came under the influence of Shi’ite militias previously, in 2005, and was accused of running death squads."
  3. "“We have difficulty attracting Shi’ites and Sunnis to the army …  because of the damage that has been done to the army’s reputation,” said the senior government official close to Abadi."

Ţađ ćtti ekki ađ vekja furđu - ađ orđstír hersins hafi beđiđ mikinn hnekki, eftir atburđi sumarmánađa 2014. Ţegar hreinlega heilu hersveitirnar - hentu frá sér vopnum, og lögđu á flótta.
Og ISIS virtist taka stór svćđi, nánast án bardaga.
Og auk ţess, komst yfir vopnageymslur íraska hersins - ţađan sem hermenn lögđu á flótta, og höfđu ekki hugsun á ađ sprengja í tćtlur um leiđ og ţeir flúđu.
Ţar međ komst ISIS yfir gríđarlegar vopnabirgđir.

Miđađ viđ ţađ ađ - vopnađir hópar Shíta íslamista, virđast ef til vill hafa meiri völd en ríkisstjórnin - - og ţeir lúta erkiklerki Írans.

Er vart undarlegt, ađ ţađ höfđi til ungra manna, ađ ganga til liđs viđ ţá hópa - ţ.s. valdiđ liggur.

  • "He estimates the army has only five functioning divisions – roughly 50,000 men, whose fighting readiness ranges between 60 and 65 percent."

Skv. umfjöllun Reuters ráđa vopnuđu sjálfstćđu Shíta hóparnir yfir a.m.k. 100ţ.
Eru sterkari en herinn.
Og sennilega ađ auki er mórall liđsmanna betri.

  • "Some of the best military and police – more than 80,000 men – are now based in Baghdad, Bednarek said"

Ţó sagt sé í af ţessum Bednarek, ađ ţessar liđsveitir séu til ađ vernda borgina gegn ISIS - - ţá grunar mig, ađ ţćr hafi einnig annan tilgang - - ađ tryggja a.m.k. völd ríkisstjórnarinnar innan höfuđborgarinnar.

Ţannig ađ vopnađir hópar geri ekki hvađ sem ţeim sínist - ţar einnig.

  • "On Aug. 10, an Islamic State suicide bomber attacked a Shi’ite wedding party in the eastern city of Baquba, killing 58. Shi’ite militia fighters responded by killing local Sunnis and dumping 25 or more bodies in the city’s river, according to local officials. The massacre went unreported in local media."

Og ţetta vart dregur úr ótta - Súnní Araba sem eru fjölmennur minnihluti í Írak, viđ hina vopnuđu Shíta hópa.
Og ţeir muna einnig örugglega eftir ţví hvađ gerđist eftir innrás Bush forseta í Írak er steypti Súnní Araba minnihluta stjórn Saddams Hussain.
Ţegar vopnađir Shítar risu upp og hófu hrann morđ á Súnnítum er taldir höfđu hafa tengst Bath flokknum međ einhverjum hćtti - - blóđhemd ađ sjálfsögđu

Árinn 2004-2006 var borgarastríđ milli Súnníta og Shíta í Írak.

  • Áhrif vopnađra hópa Shíta Íslamista í Írak.
  • Geta ţví vel hugsanlega veriđ nćg ógn í huga margra međal Súnní minnihlutans.
  • Til ţess ađ ţeir - - styđji ISIS fremur.

En snögg framrás ISIS sumariđ 2014 - virtist einnig benda til ţess, ađ ISIS hafi fengiđ einhverja umtalsverđa samvinnu frá Súnní Araba minnihlutanum.

 

Niđurstađa

Mikil völd sjálfstćđra vopnađara Shíta Íslamista í Írak. Sennilega undirstrikar líkurnar á klofningi landsins. En vegna hrann morđa er urđu á Súnnítum milli 2004-2006, vćntanlega blóđhemd gagnvart stuđningsmönnum Saddams Hussain - en mjög margir Shítar voru drepnir á sínum tíma í kjölfar uppreisnar gegn Saddam Hussain međal Shíta er kramin var međ miklu blóđbađi.
Ţá virđist sennilegt ađ mikill ótti ríki međal Súnní Araba minnihluta Íraks gagnvart hinum vopnuđu hópum Shíta.

Mér finnst a.m.k. fremur hugsanlegt, ađ margir međal Súnní Araba minnihluta íbúa Íraks, ţar af leiđandi - - halli sér fremur ađ ISIS.

Ađ einhverju leiti endurspegli ţađ ástand í Sýrlandi - ţ.s. gríđarleg grimmdarverk Assad stjórnarinnar, ţ.e. sem sennilega hefur drepiđ bróđurpart rúmlega 300ţ. fallinna í borgaraátökunum, og ber sennilega mesta ábyrđ á tjóni á íbúđabyggđ sem virđist hafa gert 12 milljón manns, húsnćđislausa.
Ađ ţau grimmdarverk sennilega hafi skapađ nćgilegt hatur í bland viđ örvćntingu, til ţess ađ umtalsverđur fjöldi Súnní Araba meirihluta íbúa Sýrlands - einnig geti veriđ ađ halla sér fremur ađ ISIS, ef hinn valkosturinn sé ríkisstjórn landsins.
____________

Í báđum löndum er útlit fyrir ađ Íran, ráđi mjög miklu - jafnvel meir en ríkisstjórnir Íraks og Sýrlands.

Mér virđist líklegt - ađ ISIS í báđum löndum grćđi á ótta og innbyrđis hatri íbúa.


Kv.


Bloggfćrslur 21. október 2015

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 38
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 539
  • Frá upphafi: 847260

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 514
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband