Úkraína segist hafa handtekiđ rússneska hermenn, ţađ áhugaverđa - rússnesk stjórnvöld neita ţví ekki, en gefa mjög ólíka skýringu

Ţessi saga sýnir hvađ ţ.e. erfitt fyrir utanađkomandi ađ vita hvađ er rétt, ţegar báđir ađilar geta veriđ ađ ljúga eđa segja sannleikann, alveg eftir ţví - hvort hentar hverju sinni. Engin leiđ ţó fyrir okkur hér, endilega ađ ţekkja muninn, eđa vera viss - hvor segir sannleikann hverju sinni, eđa hvor lýgur.

Evidence of direct Moscow military involvement in Ukraine grows

Clouding Talks, Ukraine Says It Captured Russian Troops

 

Ţađ getur alveg veriđ, ađ sú útgáfa sem úkraínsk yfirvöld flytja af handtöku hóps rússneskra hermanna innan landamćra Úkraínu sé sönn - - samtímis ađ engin leiđ sé ađ útiloka sannleiksgildi útgáfu rússn. stjv.

Hérna er vídeó sem úkraínsk yfirvöld settu á netiđ, og sýnir ađ sögn frásögn eins ţeirra:

Skv. úkraínskum yfirvöldum, sýnir ţetta fram á, ađ rússn. hermenn séu starfandi innan landamćra Úkraínu - og ađstođi uppreisnarmenn.

  • "“Everything was a lie. There were no drills here,” one of the captured Russians, who identified himself as Sergey A. Smirnov, told a Ukrainian interrogator. He said he and other Russians from an airborne unit in Kostroma, in central Russia, had been sent on what was described initially as a military training exercise but later turned into a mission into Ukraine. After having their cellphones and identity documents taken away, they were sent into Ukraine on vehicles stripped of all markings, Mr. Smirnov said."
  • "In another video released by Ukraine, a man identified himself as Ivan Milchakov, a member of a Russian paratroop regiment from Kostroma, north of Moscow. “Everything is different here, not like they show it on television. We’ve come as cannon fodder,” he said, apparently referring to Russian television reports that the ouster of Viktor F. Yanukovych as Ukraine’s president in February had left Ukraine in the hands of fascist fanatics."

Ţessar frásagnir er ađ sjálfsögđu ekki unnt ađ stađfesta - - né getum viđ vitađ, hvort ţćr voru "óţvingađar" eđa međ öđrum orđum - sannar frásagnir hermannanna sjálfra.

Á međan gaf rússneska ríkisfréttastofan, töluvert ađra mynd af málinu:

  • "RIA Novosti, a state-controlled Russian news agency, quoted an unnamed source from the Russian Defense Ministry as saying the men had crossed into Ukraine by accident. “The soldiers really did participate in a patrol of a section of the Russian-Ukrainian border, crossed it by accident on an unmarked section, and as far as we understand showed no resistance to the armed forces of Ukraine when they were detained,” the source said."

Eitt er ţó víst, ađ skv. rússn. fréttum, stendur til ađ "senda ađra bílalest flutningabíla til A-Úkraínu" eftir ađ sú sem var send af stađ í sl. viku, afhenti varning sinn til uppreisnarmanna - sennilega rétt handan viđ landamćri Úkraínu.

Ţađ virđist, ađ Úkraínuher hafi ekki ţorađ ađ fylgja fram, hótunum sínum - um ađ "stöđva för ţeirrar bílalestar." Sem ađ sögn stjv. í Rússlandi - flytur hjálpargögn.

Ţađ veit ţađ enginn utanađkomandi fyrir víst - hvort ţeir bílar fluttu ađeins vistir og lyf, ásamt tjöldum og öđrum viđlegubúnađi.

  • Eitt er ţó víst, ađ jafnvel ţó ţeir hafi ađeins innihaldiđ slíka hluti - - ţá styrkir ţađ stöđu uppreisnarmanna, en hungur lamar mótstöđuafl - - mig grunar ađ Úkraínumenn hafi íhugađ ađ "svelta uppreisnarmenn til uppgjafar."
  • Ađ gefa ţeim mat, kemur ţá í veg fyrir ţá útkomu.

Ţíđir ţá, ađ stjórnarherinn - - sennilega kemst ekki hjá "blóđugri árás" á síđustu vígi uppreisnarmanna, sem ţá hefur ţau áhrif, ađ hármarka "mannfall beggja fylkinga." Og hugsanlega almennra borgar einnig.

Ţessi ađgerđ er ţví alls ekki hlutlaus ađgerđ hjá Rússum. Jafnvel ţó ţeir séu ekki ađ gefa jafnframt, vopn og skotfćri.

En ég sé sosum enga augljósa ástćđu til ţess ađ efa, ađ Rússar sendi uppreisnarmönnum einmitt vopn og skotfćri, ef mađur hefur í huga - - hve öfluga mótspyrnu ţrátt fyrir allt, uppreisnarmenn eru ađ veita, skriđdrekasveitum og brynvörđum hersveitum Úkraínuhers.

Ég á smávegis erfitt međ ađ trúa ţví, ađ uppreisnarmenn vćru ţetta öflugir, ef ţeir vćru eingöngu sjálfsprottin hreyfing rússn. ţjóđernissinna innan A-Úkraínu, ţ.e. hefđu enga utanađkomandi ađstođ fengiđ, til ađ vopna og ţjálfa upp liđsmenn sem hćfa til bardaga.

  • Ađ einhverju umtalsverđu leiti, hafa sennilega átökin í Úkraínu, ţróast yfir í svokallađ "proxy war" ţ.s. Vesturlönd styđja annan ađilann, en Rússar hinn.

Niđurstađa

Ţađ er einmitt ţ.s. mig grunar, ađ átökin í A-Úkraínu hafi um nokkurt skeiđ veriđ ađ ţróast yfir í ađ vera, fullt "war in proxy" ţ.e. átök ţ.s. öflug utanađkomandi ríki - styđja sitt hvora fylkinguna. Fram til ţessa, virđast rússn. stjv. ţó kjósa - ađ opinberlega og í fjölmiđlum ađ afneita sínum "beina stuđningi." Međan ađ Vestrćn stjv. fara í engu leynt međ sinn stuđning v. stjv. í Kíev.

Ađ einhverju leiti, hafa rússn. stjv. notfćrt sér ađ virđist ţá afneitun sína, međ ţví ađ teikna upp ţá mynd, ađ rússn. mćlandi hópar séu í baráttu viđ ofurefli Vesturlanda - einir síns liđs. Eins og ţađ vćri einhvers konar, Davís vs. Golíat barátta til stađar.

Ţannig leitast viđ ađ "teikna sig upp" sem góđa ađilann í málinu. Sögulínu sem a.m.k. e-h hópur á netinu tekur ţátt í ađ breiđa út.

En sterkar vísbendingar eru um ţađ, ađ rússn. hernađarráđgjafar hafi veriđ til stađar, svo mánuđum skiptir. Og vísbendingar um ţjálfunarbúđir rétt handan landamćranna, ţ.s. rússn.mćlandi Úkraínumenn fái lágmarks herţjálfun. Síđan hafa veriđ "sýnilega" til stađar, fj. af rússn. liđsmönnum eđa málaliđum -eftir ţví hver segir frá, sem hafa veriđ áberandi mjög innan uppreisnarinnar. Ţó - sem hefur vakiđ athygli - ađ á allra síđustu vikum, hafa ţeir ađilar veriđ smám saman ađ pakka saman, og snúa aftur til Rússlands. Hvađ ţađ akkúrat ţíđir veit enginn.

 

Kv.


Bloggfćrslur 26. ágúst 2014

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 27
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 267
  • Frá upphafi: 847349

Annađ

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 263
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband