Spurning hvort ađ ţađ er í gangi "sviđsetning" í tengslum viđ lest flutningabíla á leiđ til landamćra Úkraínu frá Moskvu

Ég velti ţessu fyrir mér - vegna vísbendinga ţess: Ađ um sé ađ rćđa "hertrukka" sem hafa veriđ málađir hvítir en ađ sögn blađamanns sem rćddi viđ nokkra bílstjóra og fékk ađ skođa mátti sjá í gegnum hvíta lítinn á sumum bílanna í grćnan lit sem er standard litur rússn. herflutningabíla og ađ auki sást í grćna málningu inni í stjórnklefanum ţ.s. skein í beran málm. Sumir bílanna virtust eingöngu hafa hvítar yfirbreiđur. Ađ auki virđast bílstjórarnir vera "hermenn" annađhvort nýveriđ hćttir störfum eđa fyrrum hermenn - ađspurđir neituđu ţeir ađ gefa upp nafn vinnuveitanda síns. En á handlegg sumra mátti sjá tattoo merki rússn. herflokka.

  1. Ţađ verđur náttúrulega ađ hafa í huga, ađ Rússland er međ verulegan fjölda hermanna í herstöđvum nćrri landamćrum Úkraínu.
  2. Ţađ ţíđir, ađ rússn. heryfirvöld reglulega senda lestir af flutningabílum, til ţeirra herstöđva - međ mat og ađrar vistir.
  3. Magniđ sem er á bílunum, rúmlega 1.000 tonn, er ekki endilega úr takt viđ ţ.s. búast má viđ - ef um vćri ađ rćđa eina af ţeim bílalestum.
  4. Og innihaldslýsingin var ekki endilega heldur úr takt viđ ţađ, ţ.e. matvćli - tjöld - lyf o.s.frv - - fyrir utan "barnamatinn" sem einnig er sagđur vera um borđ.

Ţegar ţćr upplýsingar liggja fyrir - - ađ ţetta eru sennilega hertrukkar.

Ađ auki, bílstjórarnir séu sennilega á vegum hersins.

Síđan hefur sést til nokkurs fjölda farartćkja greinilega á vegum hersins, í fylgd međ bílalestinni - á palli eins sást "...two Ranzhir armoured command units..." sem í notkun starfa međ loftvarnarkerfum gera ţeim t.d. kleift ađ ţekkja hervélar frá farţegavélum.

Ţađ veit náttúrulega - - enginn utanađkomandi hvort ţ.e. raunverulega barnamatur um borđ.

Fyrir utan ađ bílarnir eru hvítir - - lítur ţetta út eins og "hver önnur herflutningalest" á leiđ međ vistir.

Russian ‘volunteers’ in beige drive aid convoy to Ukraine border

Ukraine, Russia Parry Over Russian Aid Convoy

 

Ég fullyrđi ekki ađ ţetta sé "blekking"

En mér virđist blasa viđ, í ljósi ţess ađ rússn. heryfirvöld hljóta ađ vera mjög reglulega ađ senda vistir til herstöđvanna í grennd viđ landamćri Úkraínu.

Ađ slík "sviđsetning" sem ég bendi á sem möguleika, vćri mjög - einföld og auđveld í framkvćmd.

Hún getur veriđ "opinberlega" bílalest međ hjálpargögn - -nánast alla leiđ til landamćra Úkraínu. Ferđ sem tekur nokkra 2-3 daga frá Moskvu. 

Síđan ţarf ekki mikiđ til ţess ađ veita rússn. stjv. nćgilegt "skjól" til ađ "senda hana ekki yfir landamćrin" ţ.e. lítiđ annađ en ađ, Úkraínumenn neiti ađ hleypa henni yfir landamćrin, nema ađ allt sé tekiđ út úr bílunum og vandlega yfirfariđ af ţeirra eigin fólki.

Og Rússarnir neiti ađ hreyft sé viđ innihaldinu - segjast ekki senda hana yfir, nema hún fái ađ fara ferđa sinna, óáreitt.

  • Ţegar stađiđ hefur í stappi um ţađ atriđi í nokkra daga, ţá sé opinberlega - ferđinni aflýst. 
  • Úkraínustjórn kennt um, sögđ hafa hindrađ flutninga á hjálpargögnum.

Síđan séu gögnin flutt til ţeirrar herstöđvar - sem ţau áttu raunverulega ađ fara til.

Pćling!

Skv. ţessu, vćri Alţjóđa Rauđi Krossinn, hafđur ađ fífli. En skv. talsmanni hans á Íslandi, sé ţörf fyrir ţessi gögn í borginni Luhansk. 

 

Niđurstađa

Ég skal ekki fullyrđa ađ rússn. stjv. séu ţetta svakalega kaldhćđin, ađ setja slíkt á sviđ. Ég set ţetta fram, sem möguleika. Blađamenn sem fengu ađ skođa inn í bíla, sáu mat og tjöld t.d. dósamat. Ţeir skođuđu ekki inn í alla bílana. Svo ţ.e. ekki unnt ađ fullyrđa, ađ ekki sé til stađar 62 tonn af barnamat. Ţó enginn barnamatur hafi veriđ í ţeim bílum sem blađamenn fengu ađ kíkja inn í.

 

Kv.


Ţrátefliđ út af rússneskri bílalest á leiđ til A-Úkraínu, tók áhugaverđa sveiflu í "tragí kómíska" átt

Ef marka má frétt Financial Times, hafa stjórnvöld Úkraínu - ákveđiđ ađ senda eigin bílalest međ matvćli og ađrar vistir, til Luhansk borgar, í augljósri endurspeglun á ađgerđ Rússa. Dreifing gagna fari fram undir eftirliti Rauđa Krossins og OECD. Ţó fljótt á litiđ - virđist ţetta vera spegilmynd ađgerđar Rússa - - ţá grunar mig, ađ stjv. Úkraínu muni gćta ţess, ađ vistir berist ekki til uppreisnarmanna.

Ukraine races to beat Russian humanitarian aid convoy

"...spokesperson for Petro Poroshenko..." - “Ukraine can’t leave citizens [without help] who have become hostages of terrorists in occupied territories,” - "..."A Ukrainian official said the convoy’s route had already been agreed with the International Committee of the Red Cross, but it was unclear how it would enter Lugansk, a city controlled by pro-Russian rebels."

Mér virđist ađ međ ţessu, ćtli Petro Poroshenko, forseti Úkraínu, ađ leitast viđ ađ - - taka af Pútín hvađa ţann áróđurssigur, hann fćr út úr ţví ađ senda bílalest af stađ sl. ţriđjudag.

En skv. greiningu minni:  Áhugavert ţrátefli út af rússneskri bílalest, sem ađ sögn flytur hjálpargögn - eingöngu

Ţá virtist mér Pútín grćđa áróđursprik - - hvernig sem mundi fara:

  1. Ef stjv. Úkraínu mundu hleypa rússn. bílalestinni yfir landamćrin, og heimila dreifingu vista. Ţá mundi Rússl. geta slegiđ ţví upp, sem ađstođ viđ ţurfandi borgara í Luhansk borg, sýnt ţannig rússn. stjv. og Pútín í jákvćđu ljósi.
  2. En ef úkraínsk stjv. mundu "hindra bílalestina" á landamćrum ríkjanna, ţá gćtu rússn. stjv. látiđ rússn. fjölmiđla, útmála grimmd úkraínskra stjv.
  • Áróđurssigur í báđum tilvikum.

En Petro Poroshenko, ef til vill - heldur ađ međ ţví ađ senda eigin bílalest, hlađna vistum til Luhansk Borgar. Geti hann, tekiđ ţennan yfirvofandi áróđurs sigur af Pútín.

Eđa a.m.k. - endađ máliđ á sléttu.

Svo kannski er ţetta - skemmtilegur vinkill í deilu ţjóđríkjanna tveggja.

 

Niđurstađa

Mig grunar ađ sagan um bílalestirnar og vćntanlegar vistir til Luhansk borgar. Eigi eftir ađ taka fleiri óvćnta spretti. En ljóst virđist ađ forsetarnir tveir - Poroshenko og Pútín. Eru ekki síst, ađ heygja stríđ í fjölmiđlum og á netinu, sem snýst um - - ímynd ţjóđanna tveggja og ekki síđur, ţeirra sjálfra.

 

Kv.


Bloggfćrslur 14. ágúst 2014

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 23
  • Sl. sólarhring: 43
  • Sl. viku: 263
  • Frá upphafi: 847345

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 259
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband