Áhugavert ţrátefli út af rússneskri bílalest, sem ađ sögn flytur hjálpargögn - eingöngu

Skv. fréttum fór lest flutningabíla hlađinn 2.000 tonnum af varningi, af stađ frá Moskvu. Ferđin mun taka ca. 2-daga, áđur en hún kemur ađ landamćrunum viđ Úkraínu. Ţangađ sem skammt er á vígstöđvar ţ.s. skćruliđar uppreisnarmanna og stjórnarher Úkraínu, heygja harđa bardaga.

Kiev vows to halt Russian aid convoy

Ukraine says may block Russian aid convoy

Huge Russian Convoy Leaves Moscow for Ukraine, Bearing Aid

Skv. rússneskum fjölmiđlum, er farmur flutningabílanna: "The convoy was carrying 2,000 tons of humanitarian aid, according to the news agency Itar-Tass. It included 400 tons of cereals, 100 tons of sugar, 62 tons of baby food, 54 tons of medical equipment and medicine, 12,000 sleeping bags and 69 generators of various sizes, the agency reported."

Ađ sögn rússn. stjv. er verkiđ unniđ í samvinnu viđ Alţjóđlega Rauđakrossinn, og Öryggis og Samvinnustofnun Evrópu - - dreifing gagna muni fara fram undir umsjón Alţjóđlega Rauđa Krossins.

  • Á hinn bóginn er töluverđ tortryggni í gangi.
  • Slíkir bílar geta auđvitađ flutt margt annađ en bara hjálpargögn.
  • Mig grunar reyndar, ađ hjálpargögn sé allt og sumt sem bílarnir innihalda, ef leit í bílunum mundi leiđa annađ í ljós, mundi ţađ sennilega vera "áróđurssigur fyrir úkraínsk stjv."
  • Međan, ađ ef ekkert annađ finnst en hjálpargögn, líta úkraínsk stjv. út fyrir ađ vera - ósanngjörn, ef ţau standa í vegi fyrir ađgerđinni, ađ einhverju leiti.
  1. Á hinn bóginn, ţá er ţađ ekki endilega, hernađarstöđunni í hag -ţannig séđ- ađ hleypa gögnunum í gegn, ţví ađ ţađ sé ađ sjálfsögđu - ein af hinum klassísku leiđum til ađ lama andstöđuţrótt andstćđinga; ađ - - svelta ţá
  2. Brútal, en áhrifarík ađferđ.

Ađ afhenda ţessi gögn - jafnvel ţó ekkert annađ sé, en ţ.s. sagt er frá í rússn. fjölmiđlum - - sé ţví ekki endilega algerlega "hlutlaus ađgerđ."

Međ ţessar matarbyrgđir, geti uppreisnarmenn, haldiđ út mun lengur - í umsátri hers Úkraínu.

-------------------------------------

Líklega mun ţví stjórnarher Úkraínu - - ekki hleypa gögnunum í gegn.

En rússn. stjv. fá út úr ţví - - sćmilega digran áróđurssigur.

Međan ađ ţau munu sennilega útmála úkraínsk stjv. sem - miskunnar laus og grimm.

  • Framkvćmdastjóri NATO - - varar eina ferđina enn, viđ hugsanlegri innrás Rússa. Hann segir nú ađ Rússar hafi 44ţ. hermenn, nćrri landamćrunum. Sem ţannig séđ, getur vel veriđ rétt - og mundi vera yfriđ nćgur her, til ađ gersigra stjórnarher Úkraínu á svćđinu.
  • Á hinn bóginn, er engin leiđ ađ vita hvort ţessi stund er líklegri en ţćr fyrri, en ađvaranir Framkvćmdastjóra NATO eru farnar ađ hljóma dálítiđ eins og sagan um drenginn sem ćpti "úlfur - úlfur" - - reyndar í ţeirri sögu var sá drengur á endanum étinn af úlfi.
  • Ţađ getur alveg veriđ, ađ hann hafi rétt fyrir sér á - einhverjum enda.


Niđurstađa

Ef Rússar ćtla einhverntima ađ ráđast inn í Úkraínu. Geta ţeir sennilega ekki frestađ ţví mjög mikiđ lengur. En stjórnarher Úkraínu kvá nú vera kominn ađ úthverfum síđustu meiriháttar víga uppreisnarmanna, ţ.e. borganna Luhansk og Donetsk.

Ţetta sjónarspil međ hjálparlestina, dugar sennilega til ađ fćra Pútín nokkur áróđursprik, ţegar sennilega stjv. Úkraínu, hindra bílalestina í ţví ađ - fara yfir landamćri ríkjanna.

Ţó ţađ líti út -fljótt á litiđ sem góđverk- ađ dreifa matvćlum og öđrum vistum, ţá mun ţađ sennilega "lengja átökin um borgirnar tvćr" ţví ţá geta uppreisnarmenn, haldiđ lengur út áđur en birgđir ţrýtur.

En mig grunar, ađ stjb. Úkraínu ćtli ađ sitja um borgirnar, láta vistir renna til ţurrđar, međ öđrum orđum - - hin klassíska taktík umsáturs; ćtlađ ađ lama smám saman baráttuţrek andstćđingsins.

Ţađ gengur auđvitađ ţvert gegn markmiđum slíkrar nálgunar - ađ hleypa matarbirgđum í gegn. Og samtímis, eftir ţví sem dregur af uppreisnarmönnum, styttist sá tími - sem stjv. Rússlands hafa til stefnu. Til ađ íhuga innrás.

Ţannig séđ, má líta á ţá tilraun, til ađ "dreifa matvćlum" sem tilraun, til ađ fresta ţeim tímapunkti, ađ slíka ákvörđun - um af eđa á, ţarf ađ taka. Pútín líti međ öđrum orđum vel út í báđum tilvikum, hvort sem gögnin fá ađ komast á leiđarenda eđa ekki.

 

Kv.


Bloggfćrslur 12. ágúst 2014

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 249
  • Frá upphafi: 847363

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 246
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband