Áhugaverđ valdabarátta í gangi í Bagdad

Ţađ er bersýnilega veriđ ađ gera tilraun til ađ - koma Nouri al Maliki frá völdum í Írak. En margir vilja meina ađ honum sé ađ verulegu leiti ađ kenna, ađ íraskir Súnnítar virđast hafa risiđ upp og gengiđ í liđ međ ISIS eđa IS. Von sumra a.m.k. er, ađ svokölluđ breiđfylkingarstjórn, er mundi bjóđa fram - nýtt samkomulag.

Sem ađ verulegu leiti mundi koma til móts viđ "kröfur" stjórnmálamanna Súnníta innan Íraks, sérstaklega - um afnám bannsins viđ ţví ađ nokkur sá sem var flokksfélagi í Bath flokknum á tíma Saddam Hussain, megi gegn - opinberu starfi. Geti ađ verulegu leiti, nagađ stuđning Súnníta burt frá - ISIS eđa IS.

Hugsanlega jafnvel svo, ađ hópar Súnníta mundu kljúfa sig frá, ţannig ađ hugsanlega vćri unnt ađ snúa ađ verulegu leiti viđ - yfirtöku ISIS eđa IS á stórum svćđum innan Íraks.

Power struggle on Baghdad streets as Maliki replaced but refuses to go

Tense Standoff With Maliki as Iraq Nominates New Leader

"Supporters of Prime Minister Nuri Kamal al-Maliki at a demonstration on Monday in Baghdad."


Maliki mun vćntanlega nćstu daga, gera sitt ýtrasta til ađ "bregđa fćti fyrir stjórnarmyndunartilraunir" Haidar al-Abadi - sem skv. fréttum hefur nú fengiđ formlegt umbođ til stjórnarmyndunar, eftir ađ meirihluti ţingmanna Shíta á íraska ţinginu. Samţykkti tilnefningu hans!

Skv. fréttum, hefur al-Abadi nú 30 daga til ađ mynda stjórn, áđur en umbođ hans er falliđ úr gildi. Á međan fer al Maliki enn fyrir "starfsstjórn" - - og rćđur ţví enn yfir, Innanríkisráđuneytinu og Hernum.

Skv. fréttum, sáust til hersveita, sem taldar eru á bandi - al Maliki. Koma sér fyrir nćrri svokölluđu "Grćnu svćđi" ţ.s. finna má helstu stjórnarbyggingar.

Og ţađ voru, sbr. mynd ađ ofan, mótmćli í Bagdad á vegum fylgismanna al Maliki. Sem eru greinilega fjölmargir međal íraskra Shíta. Fyrst ađ flokkur al Maliki fékk langsamlega flest atkvćđi af einstökum flokkum, í síđustu ţingkosningum.

Ţađ virđist ađ nokkur hópur ţingmanna -hans eigin flokk- hafi svikiđ lit, ţar um getur ráđiđ verulega, ađ ćđsti trúarleiđtogi íraskra Shíta, gaf ţađ út - - ađ einstakir stjórnmálamenn ćttu ekki ađ "hanga á völdum." Sem var augljóslega - beint ađ al Maliki. 

Ţá lenda flokksfélagar líklega í ţeim vanda - - hvort ţeir fylgja al Maliki, eđa al Sistani, erkiklerk.

"Haider al-Abadi, right, shook hands with Iraq’s president, Fuad Masum, who nominated Mr. Abadi as a candidate on Monday to replace Prime Minister Nuri Kamal al-Maliki."

 

Ţađ eru vangaveltur uppi, ađ al Maliki ef til vill, láti herinn - - rćna völdum. 

Ţađ óttast menn, ađ mundi leiđa til, alvarlegs klofnings međal "Shíta." 

Sem gćti veikt stöđu ţeirra enn frekar en orđiđ er.

Miđađ viđ fréttir, ţá sagđi talsmađur flokks al Maliki, ákvörđun ţinghóps Shíta, vera ólöglega. Og hann mundi kćra hana, ţađ má vera ađ hann láti fyrst reyna á ţađ, hvort ađ dómstóll stendur međ honum, eins og ađ virđist áđur hafa gerst.

 

Niđurstađa

Menn óttast hugsanleg átök í Bagdad milli hópa stuđningsmanna al Maliki, jafnvel milli hersveita sem styđja al Maliki, og annarra vopnađra sveita Shíta. Al Maliki var á árum áđur, skćruliđaforingi í andstöđu viđ Saddam Hussain. Síđar ţurfti hann ađ flýja land, međ dauđadóm yfir höfđi sér. Ţađ ţarf sennilega enginn ađ efast um hatur hans, á öllu ţví sem tengdist "Bath flokknum." Ţ.e. ákaflega sennilegt, ađ ţessi barátta hans á fyrri tíđ, skapi honum ţann stuđning er hann hefur - međal fjölda íraskra Shíta. Maliki er talinn hafa skađađ samstarf milli hópa innan Íraks, en Kúrdum er mjög í nöp viđ hann - vćgt sagt. Og á Sjálfstjórnarsvćđi Kúrda, er nokkur hópur flóttamanna međal Súnníta, sem flúđi öryggissveitir undir stjórn Maliki, ţar á međal nokkur hópur stjórnmálamanna úr röđum Súnníta. 

Margir telja ađ ţetta sé síđasta tćkifćriđ - - til ađ halda Írak saman.

Annars verđi klofningur - fullkomlega öruggur.

 

Kv.

 


Bloggfćrslur 11. ágúst 2014

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 245
  • Frá upphafi: 847359

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 242
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband