Rússneskur áróđursmiđill, Russia Today eđa RT, orđinn nćst vinsćlasti fjölmiđillin á You-tube

Fjölmiđillinn sem í dag er kallađur einungis RT, áđur "Russia Today" var stofnađur skv. fyrirskipun Pútíns áriđ 2005, beinlínis til höfuđs enskumćlandi miđlum. Rússneska ríkiđ ver stórfé á ári hverju, til ţess ađ fjármagna hina hröđu útbreiđslu ţessa miđils.

Sem líklega er í dag - - hiđ öflugasta áróđurstćki sem Rússland nokkru sinni hefur átt.

En RT alveg örugglega flytur enga "frétt," sem ekki er talin ásćttanleg af Kreml.

Og á sama tíma, má alveg gersamlega bóka, ađ sá "sannleikur" sem RT flytur, hefur allt međ ađ gera međ ţá sögu af rás atburđa, sem hentar rússneskum stjórnvöldum hverju sinni ađ sé sögđ.

Ţađ er til áhugavert viđtal viđ Pútín á vefsíđu RT: Putin talks NSA, Syria, Iran, drones in RT interview

Putin - "When we designed this project back in 2005 we intended introducing another strong player on the world’s scene, a player that wouldn’t just provide an unbiased coverage of the events in Russia but also try, let me stress, I mean – try to break the Anglo-Saxon monopoly on the global information streams. And it seems to me that you’re succeeding in this job." - "Certainly the channel is funded by the government, so it cannot help but reflect the Russian government’s official position on the events in our country and in the rest of the world one way or another."

Síđan áhugaverđ umfjöllun Der Spiegel: How Russia Is Winning the Propaganda War

  • Ţađ sem er nýtt viđ RT miđađ viđ fjölmiđla t.d. Sovétríkjanna í Kalda Stríđinu, er ađ RT síđan 2011 er međ fréttir á ensku. Síđan er ţeim dreift skipulega í dag um netiđ af fyrirtćki sem stofnađ var í Moskvu, ţ.e. Ruptly.
  • Ţetta er eins og ég hef nefnt nokkrum sinnum, ađ Rússland í dag undir Pútín, er orđiđ óskaplega skipulagt í ţví ađ dreifa áróđri á netinu, ţ.e. "fréttum" sem ekki eru raunverulega fréttir, heldur lygar og áróđur, í bland viđ hálfsannleik og villandi túlkađan sannleik.
  • Ţađ ţarf ekki ađ efa, ađ fjöldi rússn. "intelligence operatives" starfar undir fölsku flaggi, sem "óháđir netverjar" og segjast vera ađ segja "sannleikann."

Eitt sem er skemmtilegt viđ rússn.áróđur, sem ekki hefur breyst síđan í Kalda Stríđinu, en ţađ eru "villandi ásakanir" sem hafa engan annan tilgang en ţann - ađ rugla umrćđuna.

En rússneskir fjölmiđlar eru í dag, allir fjarstýrđir frá Kreml, ţar međ talinn RT.

En til ţess ađ rugla umrćđuna, ţá dreifa ţeir fjölmiđlar, og auđvitađ fj. netverja sem ýmist vinna fyrir Rússa eđa lifa í ţeirra lygablekkingum, ţeim sögum ađ "vestrćnir fjölmiđlar flytji ekkert annađ en lygar."

Máliđ er ađ Pravda í gamla daga, hélt alltaf öllu ţví sama fram, áhugavert ađ muna ađ orđiđ "Pravda" ţíđir "sannleikur." Ţ.e. ađ vestrćnir fjölmiđlar segđu ekkert annađ en lygar.

  • En ţ.e. gamalt rússn.trix, ađ ásaka andstćđinginn um ţađ, sem Rússland sjálft er ađ praktisera.

Andrew Weiss, vice president of studies at the Carnegie Endowment for International Peace - "We're in the middle of a relentless propaganda war," - "Weiss describes this propaganda as a crucial tool used by Russia to conduct its foreign policy." - "The Kremlin invests around €100 million ($136 million) a year in Russian media abroad in order to influence public opinion in the West."

Ţađ er ekki síst áhugaverđur vinkill - - ađ rússn.stjv. eru vísvitandi ađ beina áróđri sínum, ađ almenningi á vesturlöndum.

Fólki sem gjarnan hefur ekki ţekkingu til ađ vita muninn á áróđri, og raunverulegum fréttum.

Í von um ţađ, ađ geta - - stýrt eđa a.m.k. haft áhrif, á almenningsálit á Vesturlöndum.

Ţó svo ađ Pútín sé ekki lýđrćđissinni - - veit hann líklega hvernig á ađ hafa áhrif á lýđrćđisríki, ţ.e. međ ţví ađ hafa áhrif beint á kjósendur, á fólkiđ í hverju landi.

  • Ţegar ţrautskipulögđ rússnesk áróđursveita er orđin nćst vinsćlasti fjölmiđillinn á netinu, ţá er ljóst ađ áćtlun Pútíns hefur gengiđ upp.


Niđurstađa

Pútín er enginn vitleysingur. Sem fyrrum KGB mađur, skilur hann gildi áróđurs sennilega betur en nokkur ţjóđarleiđtogi uppi í dag. Sú ađgerđ hans, sem hófst međ stofnun "Russia Today" kallađ "RT" í dag, virđist hafa skilađ gríđarlegum árangri - sem sést m.a. á ţeim fjölda "netverja" sem virđast hafa kokgleypt svokallađan "sannleik" rússn.netmiđlanna, og ţeirra bloggara sem og svokallađra óháđra fjölmiđlamanna, er virđast styđja viđ hina rússn. áróđursvél - gera sitt besta til ađ flytja ţann áróđur enn víđar.

Eins og á tímum Kalda Stríđsins, er ţađ hluti af Vesturlandabúum, sem gleypir viđ rússn.áróđri - og fer ađ trúa ţeirri hliđstćđu sýn, sem ţeir áróđursmiđlar varpa fram.

Alveg eins og í Kalda Stríđinu - - segjast rússn. áróđurmiđlarnir flytja sannleikann, og ađ vestrćnir fjölmiđlar séu ljúga.

Eins og sagt er, heimurinn breytist - - en helst samt samur sem áđur.

 

Kv.


Bloggfćrslur 2. júní 2014

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 254
  • Sl. viku: 477
  • Frá upphafi: 847749

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 463
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband