Ađ halla sér ađ Kína getur veriđ leikur ađ eldinum fyrir Rússland

Máliđ er ađ íbúatala Rússlands er ekki nema ca. 10% af íbúatölu Kína. Ađ auki eru flest svćđi í A-Síberíu ákaflega fámenn, byggđ afskapleg dreifđ. Til viđbótar, tilheyrđu svćđin í Síberíu á strönd Kyrrahafs nćst Kína - - Qing veldinu fram á 19. öld. Reyndar gerđu Rússar og Qing veldiđ landamćrasamning sín á milli á 17. öld - "Treaty of Nerchinsk" 1689. Skv. honum eru landamćri Kína og Rússlands, verulega önnur en ţau eru í dag.

Skv. ţeim samningi tilheyrđi allt vatnasvćđi "Amúr" árinnar, eins og hún er kölluđ af Rússum, og landiđ í kring - - Kína. Síđan á 19. öld, ţegar veldi Kína hafđi veikst töluvert. Ţá fćrđi Rússland landamćrin til, og komst upp međ ţađ, neyddi Kína til ađ formgera nýtt samkomulag um ţau landamćri "Treaty of Aigun" 1858 - - í dag tilheyrir ca. helmingur Amúr svćđisins Rússlandi.

File:Amurrivermap.png

Eins og allir ţekkja, ţá gleyma Kínverjar engu - - og allra, allra síst - fyrirgefa ţeir ţ.s. ţeim hefur veriđ gert, nú eru spilin ađ ţróast töluvert á annan veg.

Ţađ er, veldi Kína er hratt vaxandi, međan ađ ţó svo ađ Pútín sprikli töluvert nú, er Rússland í reynd "land í hnignun" sbr. hin hrađa hnignun íbúatölu Rússlands.

Eins og ég fjallađi um nýlega: Ég tel ţrátt fyrir allt ađ vesturlönd og Rússland, ćttu eigin hagsmuna vegna ađ vera bandamenn

Eru Kínverjar óđum ađ taka yfir fyrrum yfirráđasvćđi Rússlands í Miđ-Asíu, en fram á síđustu ár hefur Rússland "de facto" átt ţađ svćđi, og um margt fariđ svipađ međ ţau lönd - - og Bandaríkin á árum áđur fóru međ Miđ-Ameríku, ţegar menn kölluđu hana "bakgarđ Bandar."

Og arđrćndu Rússar ţau lönd af fullkomnu miskunnarleysi - - međ ţví ađ nýta ţeirra olíu og gas, borga fyrir smánarverđ, síđan stórgrćđa sjálfir á ţví ađ selja hvort tveggja á miklu hćrra verđi á Vestrćnum mörkuđum.

En nú eru Kínverjar í óđa önn ađ reisa 3-leiđsluna í gegnum Kyrgistan til Túrkmenistan, sem ţíđir ađ Kínverjar geta ţá dćlt nánast öllu ţví sem framleitt er viđ "Kaspíahaf" til Kína, en Túrkmenistan er á strönd ţess stćrsta stöđuvatns heims. 

  • Rússar hafa sjálfir sýnt öđrum ţjóđum algert miskunnarleysi - ég benti á ţađ um daginn hvernig ţeir eru skipulega ađ rćna Úkraínu auđlindum ţess lands: Yfirtaka Rússlands á Krímskaga, getur hafa snúist um olíu - en ţegar ţeir eru nú ađ rćđa viđ Kínverja - - held ég sannarlega ađ ţeir hafi hitt fyrir ömmu sína.
  • En ţar fer ţjóđ, sem er í engu meir tillitsöm viđ ađrar ţjóđir, en Rússar. Ţetta sýna t.d. deilur Kínverja viđ nágrannalönd, t.d. nýleg átök viđ Víetnam. Vill Kína eiga nánast allt S-Kína haf, nánast upp ađ ströndum hinna landanna. Eignast ţar međ allar auđlyndir ţar og hafsbotnsréttindi.
  • En vandinn fyrir Rússar er sá - - ađ Kínverjar eru ţegar orđnir "öflugari en ţeir" en ţ.s. er verra, ađ "veldi Kína fer hratt vaxandi." Samtímis ađ Rússlandi hnignar.

Russia, China yet to agree on gas deal price

Russia and China wrestle over gas deal

Ný frétt, skv. henni hefur veriđ ákveđiđ ađ undirrita gas-samkomulag, en skv. frétt í morgun miđvikudag, ţá leit út ađ viđrćđum vćri slegiđ á frest.

China and Russia sign gas deal 

Spurning hvort ađ Pútín gaf eftir, en morgunfréttin var skv. tilkinningu kínv. ríkisgasfyrirtćkisins.  

 

Eins og sést á kortinu ađ neđan, eru löndin í A-Síberíu afskaplega strjálbýl

Helst eru ţađ svćđin nćst Kína ađ nokkur hópur af fólki virđist búa!

http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/7/74/Russia%27s_population_density_by_region.jpg

Skv. umfjöllun Financial Times, ćtlar Pútin međ samkomulagi um "gassölu" til Kína, ađ sýna Vesturlöndum fram á, ađ Rússland hafi ađra möguleika.

Nokkurs konar svar viđ "refsiađgerđum Vesturlanda" og hótunum Vesturlanda um frekari refsiađgerđir.

En á sama tíma, séu Kínverjar ađ "notfćra sér ástandiđ" til ađ pína Pútín til ađ "samţykkja óhagstćtt verđ" á ţví gasi sem hann hyggst selja.

Ef gassalan á ađ fara fram, mun ţurfa ađ reisa nýja leiđslu en í dag eiga Rússar enga leiđslu beint til Kína, ţađ mun óhjákvćmilega taka nokkurn tíma. Viđrćđur kvá vera í gangi milli rússn. og kínv. fyrirtćkja, um tilhögun framkvćmdar - - ef til hennar kemur.

  • Áhćttan sem Rússland tekur felst augljóslega í ţví, ađ ef kínv. fyrirtćki og fjárfestar fara ađ verđa fyrirferđamikil innan A-hérađa Rússlands, ţ.s. svo fáir í reynd búa.
  • Munum eftir hinni gríđarlegu spillingu sem til stađar er innan rússn. embćttismannakerfisins, ţ.s. hver sá sem á nćga peninga, virđist geta pantađ sér nánast hvađ sem er - ţ.e. ađ lög og reglur skipti ţá ekki máli. Séu bara fyrir ţá sem "ekki eiga nćga peninga."
  • En ţađ ţíđir, ađ ef kínv. fjárfestar verđa fyrirferđamiklir á A-svćđunum, ţá geta ţeir fljótlega nánast eignast embćttismannakerfiđ á ţeim svćđum, ţ.s. hver sá sem á mest af peningum virđist sjálfkrafa ráđa ferđum innan Rússlands. Í krafti spillingar kerfisins.
  • Kínv. ađilar gćtu ţá fengiđ "reglum vikiđ til hliđar" - "t.d. reglum tengdum fj. kínv. starfsm." Kínverjum gćti smám saman fjölgađ á ţeim svćđum - - eftir nokkurn tíma, gćti ţađ hafa gerst ađ "kínverjar ráđi miklu meira í A-Síberíu, en miđstjórnarvaldiđ í Moskvu.

Á endanum, gćti Kína gert Rússum ţađ sama - - og Rússar gerđu Kínverjum á miđri 19. öld, ţ.e. ađ breyta landamćrum landanna.

  • Viđ höfum orđiđ vitni ađ ţví undanfariđ, ađ Rússland er ađ gera tilfćringar á landamćrum Úkraínu og Rússlands, sem ef allar ganga í gegn - - munu stórum hluta fćra auđlindir Úkraínu yfir í rússn. eigu.
  • Kínverjar grunar mig, ef Rússland hleypir ţeim of nćrri sér, geta gert Rússum ţađ sama á endanum, og ţeir eru í dag ađ gera Úkraínumönnum.

Niđurstađa

Ţađ er einmitt máliđ, ađ viđ hliđina á Kína er Rússland "krćkiber." Ţó ađ landfrćđilegt umfang Rússlands sé meira, skiptir meira máli ađ - - Kína er ţegar orđiđ miklu mun öflugara land efnahagslega. Á sama tíma, er Kína einnig hröđum skrefum ađ fara framúr Rússlandi á hernađarsviđinu. Ađ auki međ nćrri 10-faldan fólksfjölda, og afskaplega löng landamćri viđ Rússland.

Ţá ćttu allir sem hafa augu ađ geta séđ, ađ Rússlandi stafar sennilega af engu landi meiri hćtta, en einmitt af Kína.

Í reynd ćtti Rússland ađ leita eftir bandalagi viđ Vesturveldi gegn Kína, en eitt og sér er ekki séns í helvíti ađ Rússland geti stađiđ í hárinu á Kína.

Sem algerlega jafn "ruthless" ţjóđ, muni Kínverjar gersamlega eins miskunnarlaust, eins og Rússar mundu sjálfir gera í sporum Kínverja, ganga á lagiđ gagnvart Rússum og Rússlandi.

Ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvernig Rússland leysir ţá "tilvistarkreppu" sem ţađ stefni í, međ ţví ađ viđhalda óvináttu viđ Vesturveldi á annan vćng - - og hafa Kínaveldi á hinn.

  • Ţetta ţannig séđ minnir mann á Pólland á 18. öld, en ţá gerđu Rússland og Prússland samkomulag sín á milli, um ađ "skipta Póllandi bróđurlega á milli sín."

Spurning hvort ţađ verđa endalok Rússland, ađ ţađ skiptist milli Vesturvelda og Kína, Vesturveldi á endanum fái evr.hl. Rússlands upp ađ Úralfjöllum, en Kína löndin A-viđ Úral?

  • En ég á mjög erfitt međ ađ sjá, hvernig Rússland mun fara ađ ţví á nćstu áratugum, ađ endast hreinlega í stórveldakeppni viđ mun öflugari lönd á báđa kanta.  
  • Nánast eina landiđ í heiminum, sem Rússland getur gert bandalag viđ, sem eitthvađ munar um, vćri Indland.

Nema ađ Rússland taki annan kúrs, og formlega í stađ ţess ađ leitast viđ ađ keppa viđ Vesturveldi og Kína á sama tíma, gangi í bandalag viđ Vesturveldi. Eins og ég útskýrđi í nýlegri fćrslu, tel ég ađ ţađ vćri skártsta framtíđin fyrir Rússland í bođi: Ég tel ţrátt fyrir allt ađ vesturlönd og Rússland, ćttu eigin hagsmuna vegna ađ vera bandamenn

 

Kv.


Bloggfćrslur 20. maí 2014

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 254
  • Frá upphafi: 847368

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 251
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband