Banvćnar óeirđir í Odessa - borgarastríđ hafiđ í Úkraínu?

Ţađ sem stendur uppi af hinum "banvćna föstudegi" í Úkraínu, er án vafa manntjóniđ sem varđ í blóđugum óeirđum milli fylkinga óeirđaseggja, ţ.s. úkraínskumćlandi og rússneskumćlandi tókust á - međ grjótkasti, eldsprengjum, bareflum. Mesta manntjóniđ virđist hafa orđiđ, ţegar stór opinber bygging "brann ađ hluta" eftir ađ hluti óeirđaseggja hafđi leitađ skjóls ţar, en andstćđingar hentu ađ ţví er virđist - eldsprengjum á eftir, og kveiktu í byggingunni.

38 manns virđast hafa farist í Odessa.

Sjá frétt BBC: Dozens killed in Odessa fire amid clashes

Áhugaverđ fréttaskýring Guardian er ítarlegri, en skv. henni geisuđu óeirđir fyrir utan, međan ađ byggingin brann, ef marka má sjónarvotta - hefndu sumir rússn.mćlandi óeirđarseggjanna, sem voru inni í brennandi byggingunni, sín međ ţví ađ klifra upp á ţak, og skjóta á óeirđarseggina fyrir neđan - ađ sögn sjónarvotta voru nokkur lík ađ óeirđunum loknum međ kúlugöt. Á endanum hafi rússn.mćlandi hópurinn veriđ yfirbugađur, ţeir sem enn voru uppi standandi veriđ leiddir út í lögreglubíla og ekiđ á brott. Međan ađ slökkviliđ slökkti eldinn í byggingunni - - en miđađ viđ ţessa frásögn. Er hlutverk lögreglunnar áhugavert, ađ hafa stađiđ algerlega hjá - međan ađ óeirđaseggirnir tókust á megin hluta dagsins fram á kvöld, sem endađi síđan undir kvöld međ harmleiknum í byggingunni:

Ukraine clashes: dozens dead after Odessa building fire

Spurning hvort ađ tala fallinna - eigi eftir ađ hćkka!

Fólk reynir ađ flýja eldhafiđ!

People wait to be rescued on the second storey's ledge during a fire at the trade union building in Odessa May 2, 2014

Ţá árás verđur eiginlega ađ líta á sem "fjöldamorđ."

Ég lít ekki á ţetta sem sérstaklega "ríkisstjórninni ađ kenna" heldur sé um ađ kenna, ţví ástandi spennu sem hefur veriđ ađ stigmagnast milli fylkinga úkraínskumćlandi og rússneskumćlandi í landinu.

Eiga báđar fylkingar ţar sannarlega - - sök.

Ţarna virđist sjást til óeirđaseggs, munda sig til viđ ađ kasta eldsprengju ađ byggingunni ţó hún ţegar standi í björtu báli!

A protester throws a petrol bomb at the trade union building in Odessa on 2 May 2014

Skv. fréttum hafa áđur orđiđ óeirđir í Odessa. Skv. Wikipedia er íbúasamsetning ca. 60/30 milli úkraínskumćlandi og rússneskumćlandi. En líklegt virđist ađ "hverfaskipting" sé til stađar.

Í kjölfariđ á ţessu manntjóni, er líklegt ađ "biturđ" og reiđi gćti í rússn.mćlandi samfélaginu í Odessa, en ţađ virđist skv. óljósum fréttum, ađ líkur séu á ađ hópur af ţeim hafi hörfađ inn í ţá byggingu, sem síđan var brennd - af hinum óeirđaseggjunum.

Ef úkraínsk stjv. taka ekki á "Odessa" međ hrađi, til ađ "kćla tilfinningar" t.d. handtaka einhverja ţeirra, sem vörpuđu eldsprengjunum sem kveiktu í. 

Ţá gćti ţetta veriđ upphaf af hjađningavígum á víxl, milli hópanna sem búa í borginni. Gćti hún ţá hugsanlega leist upp í - víggirt hverfi. Međ einskismannslandi á milli.

  • Ţetta sýnir líka hćttuna á stigmögnun sem er til stađar, ađ átökin breiđist víđar út um landiđ.

 

Hvađ er ađ frétta af átökunum í Slaviansk?

Ţau átök voru framan af degi mest í fókus, ţ.s. atlaga úkraínskra stjórnvalda ađ höfuđstöđvum uppreisnarmanna í borginni Slaviansk. Ţađ var töluvert drama, ţ.e. 2-ţyrlur Úkraínuhers skotnar niđur. Fórust flugmenn beggja. Og 3-ţyrlan löskuđ, sem náđi ađ nauđlenda.

Á móti viđurkenndi sjálfskipađur borgarstjóri Slaviansk,  Vyacheslav Ponomaryov, ađ 3-af hans liđi hafi falliđ.

Ţađ er kannski ţess vegna sem rússn. fréttastofu tala um, 43 hafi falliđ. En ţá passar ţađ viđ ţađ, ađ mannfall í Odessa hafi veriđ 38 ađ viđbćttum ţeim 5 sem virđast hafa falliđ í dramanu viđ og í borginni Slaviansk.

Ef marka má fréttir, rćđur stjórnarherinn - öllum leiđum inn í borgina. Hún er umkringd.

En andstćđingar ráđa enn miđju borgarinnar, og meginkjarna. En stjórnarherinn einhverjum úthverfum.

Ţannig séđ, er vígi ađskilnađarsinna í Slaviansk -- ekki falliđ, a.m.k. ekki enn. 

------------------------------------------------------

Síđan rakst ég á mjög áhugaverđa skođun: Why the Russian sanctions don’t work

Sem ég er gersamlega sammála, ţar koma fram punktar, sem ég hafđi ekki gert mér grein fyrir - um hugsanlegar víđtćkar afleiđinga "linkenndar" Vesturlanda gagnvart Rússlandi - í ţeim átökum sem standa yfir.

En punkturinn er sá, ađ sú linkennd, muni hvetja 3-ađila til ađ "taka málin í sínar hendur" t.d. Ísrael gćti komiđ til greina, fyrst ađ Vesturveldi hafa sett ţađ fordćmi - - ađ "ofbeldi" kostar bara "vćgar refsiađgerđir." Engin hćtta á hernađarárás!

 

Niđurstađa

Úkraína virđist standa á hnífsegg. Ein mistök, virđast nú geta leitt til mjög blóđugs hildarleiks í landinu, milli fylkinga. Ég er ađ tala um ţjóđernishreinsanir.

T.d. Odessa, virđist stađur ţ.s. hćtta á ţjóđernishreinsunum virđist mikil. En ţ.e. borg sem Úkraína "verđur ađ halda." Eiginlega - hvađ sem ţađ kostar. Ţeir eiga ekki ađra hafnarborg. 

Án hennar vćri landiđ ekki á vetur setjandi efnahagslega.

 

Kv.


Bloggfćrslur 2. maí 2014

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 258
  • Frá upphafi: 847372

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 255
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband