Úkraínsk stjórnvöld halda málţing um framtíđ landsins, án ţess ađ bjóđa fulltrúum uppreisnarhópa

Ég hef hingađ til ekki veriđ "stuđningsmađur" rússn.mćlandi ţjóđernissinnuđu hópanna, sem hafa hafiđ "vopnađa" uppreisn gegn stjórnvöldum í Kíev. T.d. á ţriđjudag, létu a.m.k. 7 úkraínskir stjórnarhermenn lífiđ, ţegar uppreisnarmenn veittu bílalest hersins fyrirsát. Uppreisnarmenn héldu ţví fram ađ allt ađ 30 hermenn hefđu látist. Ađ mikiđ beri milli yfirlýsinga, er ekki óalgengt í slíkum átökum. Á miđvikudag, var aftur á móti - - kyrrt yfir tiltölulega.

En ţ.e. ţ.s. ţetta er - vopnuđ uppreisn. 

Ekki friđsöm mótmćli, kannski í upphafi, en bersýnilega alls ekki lengur.

Ukraine holds talks to end crisis, rebels not invited

Ukraine 'Close to Civil War,' Says Russian Foreign Minister

 

Punkturinn er sá, ađ stjórnvöld Úkraínu virđast víđs fjarri ţví ađ vera fćr um ađ sigrast á sveitum uppreisnarmanna

Ţannig séđ, er ţađ fullkomlega nćgjanleg ástćđa. Ţú ţarft ekki ađ hafa "nokkra samúđ" međ málsstađ uppreisnarmanna. Ţú getur veriđ fullkomlega andvígur ţeirra málstađ, ef út í ţ.e. fariđ. 

En ef stjórnarherinn eins og virđist vera reyndin, er gersamlega ófćr um ţađ verk, ađ hrifsa til baka fulla stjórn á héruđum ađ mestu undir stjórn uppreisnarmanna.

  • Ţá er ţađ einfaldlega "fullkomin heimska" ţegar mál eru komin á ţetta stig, ađ bjóđa ekki fulltrúum uppreisnarmanna á slíkt "óformlegt málţing" ţ.s. leitast er til viđ ađ ţreifa á málinu, og kanna hvort ţ.e. hugsanlega til stađar grundvöllur fyrir "sameinađa Úkraínu."

Menn verđa auđvitađ ađ "lifa í raunheimum" - - núverandi nálgun stjórnvalda í Kíev, ađ geta ekki nálgast umrćđur um andstćđinga sína međ öđrum hćtti en "ţessir andskotans hryđjuverkamenn" er í besta falli ákaflega óskynsöm, ţ.s. ţađ fćrir ţeirra andstćđingum ţar međ ţađ vopn í hönd, ađ stjórnvöld virđast "órökrétt" eđa "irrational." 

Augljóslega er ţađ ekki snjöll nálgun, ţegar báđir ađilar eru ađ leitast til viđ ađ "höfđa til fjöldans" ţ.e. landsmanna.

Síđan má ekki gleyma ţví, ađ nýleg óháđ skođanakönnun - - bendir til ţess, ađ almenningur í Úkraínu vilji í reynd enn, ađ Úkraína haldist sameinuđ - könnun PewReseach:

Despite Concerns about Governance, Ukrainians Want to Remain One Country

Á Úkraína ađ "vera sameinuđ" eđa "á ađ heimila einstökum héröđum ađ fara?

.......................................Vera sameinuđ.....Heimila klofning.....Veit ekki.

Vestur Úkraína..........................93%......................4%................2%

Austur Úkraína..........................70%.....................18%...............13%

Rússn.mćlandi.........................58%.....................27%...............15%

Krím Skagi...............................12%.....................54%...............34%

Ţađ ţíđir ađ - - međ skynsamri nálgun, vćri ţađ langt í frá endilega augljóslega vonlaust verk fyrir ríkisstjórn í Kíev, ađ efla andstöđu viđ ađgerđir sem bersýnilega er ćtlađ ađ stuđla ađ sundrung landsins.

Ţađ hvernig settur forseti talar um uppreisnarmenn, og settur forsćtisráđherra - - einfaldlega vinnur međ áróđri uppreisnarmanna; sem er sá ađ stjórnin sé skipuđ hćttulegum ţjóđernisöfgamönnum.

Einhver verđur ađ bakka - - ef ţađ virkilega á ekki ađ verđa stríđ.

Ef stjórnin, mundi bjóđa fulltrúum uppreisnarmanna á slíka fundi, ásamt öđrum fylkingum og fulltrúum hagsmunasamtaka úr samfélaginu - - og virkilega bjóđa ţ.s. mundi virđast fremur sanngjarna tillögu um aukiđ sjálfforrćđi hérađa eins og Luhansk og Donetsk.

  • Gćti stjórnin hugsanlega ađ stórum hluta, umturnađ spilinu. 
  • En ef uppreisnarmenn, mundu hafna slíkri sátt, á sama tíma og stjórnin virtist sáttfús međ slíkum hćtti, ţá mundi í stađinn - - halla á uppreisnarmenn, er ţá virtust í stađinn "ósanngjarnir."

Ţađ getur meira ađ segja veriđ snjall leikur - - jafnvel ţó ađ ríkisstj. eigi ekki von á öđrum viđbrögđum frá uppreisnarmönnum, en ađ ţeir hafni slíkri tilraun til sátta.

  • Ţví ţá mundi stjórnin vinna töluverđan "áróđurssigur."

En međ ţví ađ halda "hringborđsumrćđur" án uppreisnarmanna, ţá er hún ađ gefa ţeim ókeypis "áróđursprik." 

 

Niđurstađa

Ef stjórnin í Kíev á ađ eiga nokkurn möguleika á ađ vinna hug og hjörtu landsmanna, ţarf hún ađ algeru lágmarki. Ađ nálgast innanlandsdeilur međ sćmilega "gáfulegum" hćtti. Ţađ verđur einfaldlega ađ segjast, ađ hennar nálgun virđist gersamlega heimsk. Ef hún heldur áfram ađ nálgast mál međ ţeim hćtti, ţá heldur hún áfram ađ gefa uppreisnarmönnum ókeypis áróđursprik. Og ţeir halda áfram ađ eflast ađ stuđningi međal íbúa landsins, sem ef marka má niđurstöđur nýlegrar skođanakönnunar. Vilja í reynd ekki ađ landiđ sundrist í stríđandi héröđ.

 

Kv.


Bloggfćrslur 14. maí 2014

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 25
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 269
  • Frá upphafi: 847383

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 266
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband