Ţá eru yfirvöld opinberlega búin ađ viđurkenna ađ malasísku flugvélinni hafi líklega veriđ rćnt

Skv. fréttum er taliđ líklegast ađ vélin hafi snúiđ viđ yfir S-Kína hafi, eftir ađ slökkt var á svokölluđum "transponder" -tćki sem sendir gögn til nálćgra radarstöđva sem ţjónusta flugumferđareftirlit- tekiđ stefnu aftur til baka yfir Malakkaskaga, síđan út á svokallađ Andamanhaf, síđan yfir ţađ og út á Indlandshaf. Eftir ţađ veit enginn hvađ orđiđ hefur um hana.

"It appears to have first flown back across the South China Sea...before overflying northern Malaysia and then heading out towards India without any alarm being raised."

http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/f/f8/Indian_Ocean_Earthquake2004.png

Malaysian plane saga highlights air defense gaps

Ţađ vekur ekki síst athygli - ađ enginn skuli hafa skipt sér af. En ljóst er ađ fjölmargir radarar námu vélina, en hvort ađ ţeir sem sátu viđ tćkin tóku ekki eftir vélinni sem flaug án ţess ađ láta nokkurn vita, eđa hvort ađ menn leiddu hana hjá sér - ţví ţeir mátu hana ekki sem ógn; er ekki vitađ.

Ţađ virđist hafa afhjúpast verulegt - andvaraleysi í löndunum á svćđinu, varđandi eftirlit međ flugumferđ.

"India's Andaman Islands, a defense official told reporters he saw nothing unusual or out of place in the lack of permanent radar coverage." - ""We have our radars, we use them, we train with them, but it's not a place where we have (much) to watch out for," he said. "My take is that this is a pretty peaceful place."" 

  • Líklegt er taliđ ađ einfaldlega hafi veriđ slökkt á radarstöđ indverska hersins á Andamaneyjum. Ţess vegna hafi enginn séđ neitt - radararnir bara uppi ţegar veriđ er ađ ţjálfa starfsmennina.
  • Fyrir hryđjuverkaárásirnar á turnana 2, ţá hafđi ríkt sambćrilegt andvaraleysi innan Bandaríkjanna, ţađ var ekki fyrr en eftir ađ tvćr vélanna höfđu ţegar flogiđ á Turnana 2, ađ gerđ var tilraun til ađ "skrambla" orustuvélum, til ađ elta uppi 3-vélina. Ţćr komust hvergi nćrri henni, áđur en henni var flogiđ í jörđina - eftir ţ.s. menn gruna ađ hafi veriđ uppreisn međal farţega gegn hryđjuverkamönnunum um borđ.

Ţessi mál voru tekin föstum tökum í Evrópu og Bandaríkjunum, eftir árásina á World Trade Center turnana - og ţess ótta sem skapađist í framhaldinu, ađ hryđjuverkamenn gćtu gert fleiri sambćrilegar árásir.

Orrustuvélar eru hafđar í varđstöđu - til ađ fljúga til móts viđ vélar, sem ekki tilkynna sig.

Missing flight’s communications systems were ‘disabled’

Flight 370 Vanished Through 'Deliberate Action,' Malaysia's Leader Says

Malaysian PM says lost airliner was diverted deliberately

Athygli vekur ađ ţ.e. sagt ađ ekki hafi einungis veriđ slökkt á "transponder" heldur einnig sjálfvirkum tilkynningarbúnađi "ACARS" sem reglulega sendir bođ til nćsta gervihnattar.

  • "The Boeing BA +1.00% 777-200 plane with 239 people on board was carrying enough fuel to fly for eight hours, Malaysia Airlines confirmed on Saturday."
  • "The routine messages sent by the aircraft show that Flight 370 was still airborne nearly six hours after it disappeared from Malaysian military radar."

Ţađ virđist hafa veriđ slökkt á "ACARS" búnađinum eftir 6 tíma flug.

En ţađ eru nýjar og mikilvćgar upplýsingar - - ađ vélin hafi haft eldsneyti til 8 tíma flugs. En ţ.e. dálítiđ mikiđ ţegar haft er í huga ađ 4.300km. eru á ţann áfangastađ ţ.e. Peking. Sem var fyrirhugađur áfangastađur fyrir flug MH370 frá Kúala Lúmpúr.

Miđađ viđ 900km. "cruise" hrađa - - getur vélin flogiđ á bilinu 7000-8000km. 

Međvindur getur gert henni mögulegt hugsanlega ađ ná 8000km. - í mótvindi hugsanlega e-h minna en 7000km.

Ţá virđist a.m.k. tćknilega mögulegt ađ hún hafi tekiđ stóran sveig eftir ađ hafa flogiđ út á Indlandshaf suđur fyrir Indland, og ţess vegna síđan alla leiđ yfir hafiđ - - ţá má ímynda sér ţann möguleika ađ hún hafi flogiđ t.d. til Afríkustrandar.

  • Sómalía er t.d. löglaust land ţ.s. ćttbálkar og "warlordar" stjórna stórum svćđum - og halda uppi eigin lögum.

---------------------------------------

Eitt er ţó klárt - - ađ ţetta getur ekki hver sem er gert. En til ađ slökkva á "ACARS" búnađinum, ţarf líklega "ţekkingu á ţví hvar hann er ađ finna um borđ í vélinni" og "ţekkingu til ađ vita hvernig á ađ slökkva á honum" og ekki síst "ţarf ţekkingu til ađ fljúga vélinni."

"Physically disconnecting communications systems would require detailed knowledge of the aircraft's internal structure and systems, aviation officials said."

Ţess vegna er nú veriđ ađ rýna í feril annars flugmannsins, sem er mađur á 5-tugs aldri.

"Mr. Robertsson, of Flightradar24, said a crash on land rather than into the sea was unlikely because the aircraft's emergency beacon would have automatically flashed its location via satellite or radio. The beacon's signals are less easy to find if an aircraft crashes into the sea."

Ţađ bendir líklega til ţess ađ annađhvort hafi vélin lent - - eđa hún hafi krassađ í sjóinn. En krass á landi mundi leiđa til ţess ađ neyđarsendir mundi sjálfvirkt ná sambandi viđ gervihnött - láta vita um stađsetningu sína, en neđansjávar gćti veriđ ađ bođin nái ekki ađ berast upp á yfirborđiđ.

 

Niđurstađa

Mjög merkileg spennusaga - vonandi er fólkiđ enn á lífi. En ţ.e. a.m.k. tćknilega mögulegt ađ vélin hafi lent heilu og höldnu. Ţ.s. búiđ var ađ undirbúa móttöku hennar - af ţeim sem voru ţátttakendur í plottinu um ađ rćna ţeirri vél. Slík vél getur ţó ekki lent hvar sem er, ţćr eru ekki gerđar til ađ lenda á óundirbúnum brautum úr möl, sandi eđa einhverju öđru náttúrulegu undirlagi. Best vćri líklega gömul flugbraut - ekki lengur í notkun.

Spurning hvar slíkar geta veriđ mögulega til stađar, ţ.s. rćningjaflokkar geta hafa náđ fullri svćđislegri stjórn?

Mér finnst enn Sómalía koma einna helst til greina - - ţó ađ hún hafi veriđ nú í mörg ár í upplausn, var hún ţađ ekki alltaf. Einu sinni hafđi landiđ ríkisstjórn og jafnvel flugher. Ţađ geta ţví vel veriđ til flugbrautir sem ekki hafa veriđ notađar í t.d. 30 ár, en eru af ţeirri lengt sem til ţarf.

 

Kv.


Bloggfćrslur 15. mars 2014

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 23
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 263
  • Frá upphafi: 847345

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 259
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband