Kína valtar yfir Evrópu?

Ţađ hefur veriđ áhugaverđ atburđarás í gangi undanfarnar vikur, ţ.e. síđan Framkvćmdastjórn ESB tilkynnti um refsiađgerđir gegn meintum viđskiptabrotum Kína, í sl. mánuđi. En ţá var formlega lagđur 47% tollur á kínversk framleiddar sólarhlöđur.

Gagnađgerđir kínv. stjórnvalda hafa vakiđ athygli, en ţćr hafa beinst ađ ţví. Ađ spila á einstök ađildarríki ESB, ţ.e. ađ beita ţau ţrístingi til ađ fá ţau til ađ beita sig gegn ađgerđum viđskiptastjóra Framkvćmdastjórnarinnar - Karel De Gucht.

Fyrst hófu kínv. formlega rannsókn á vín viđskiptum Evr. v. Kína, en vín koma frá ađildarlöndum sem talin eru styđja ađgerđir Framkvćmdastjórnarinnar. T.d. Frakkland, Ítalíu og Spáni.

Athygli hefur vakiđ, ađ 18 lönd alls, hafa risiđ upp síđan ađgerđir Karel De Gucht voru kynntar, og líst yfir andstöđu. Ekki síst, Ţýskaland. 

Spurning hvort ţar réđ nokkru hótun kínv. stjv. sem kom fram í málgagni kínv. stjv. - - sem vitađ er ađ er "mouthpiece" ţ.e. beinlínis ađ tjá viđhorf sem kínv. stjv. vilja koma á framfćri. 

China says EU must recognise its decline amid trade war

“The change of the times and the shifts of power have failed to change the condescending attitude of some Europeans,” - “China doesn’t want a trade war, but trade protectionism cannot but trigger a counterattack.” - “We have set the table for talks [yet] there are still plenty of cards we can play,”

Ţetta getur vart talist vera - "suptle."

Ađvörunin - - nóg af spilum á sem unnt er ađ nota, í kjölfar ţess ađ tekin var upp rannsókn á vínviđskiptum.

Er vart atriđi, sem lönd eins og Ţýskaland međ gríđarlega mikilvćg viđskiptatengsl viđ Kína, hafa treyst sér til ađ líta framhjá.

Ţ.e. einnig spurning hvađ kínverskir sendimenn hafa sagt t.d. v. Merkel í prívat samtölum, skv. beinum fyrirmćlum frá Peking. 

En hótun t.d. ađ bregđast međ einhverjum hćtti gegn ţýskum fyrirtćkjum starfandi í Kína, vćri mjög alvarleg ógn v. Ţýskaland akkúrat núna, ţegar viđskipti Ţýskalands innan Evrópu eru í hnignun.

Germany thwarts EU in China solar fight

“Commissioner De Gucht . . . made it very clear to the Vice-Minister that he was aware of the pressure being exerted by China on a number of EU member states which explains why they are positioning themselves as they are in their advisory positions towards the European Commission”.

"Beijing warned there would be retaliation..." - “The Chinese government would not sit on the sideline, but would rather take necessary steps to defend its national interest. Despite the heightened risk of the China-EU bilateral trade disputes widening and escalating, the Chinese government would nevertheless make a best effort [in the] hope of reaching a consensus and avoiding a trade war, but this would require restraint.”

Ţađ verđur forvitnilegt hvernig ţetta mál spilast áfram, en Karel De Gucht ćtlar greinilega ekki ađ gefast upp "auđveldlega" en eftir ađ afstađa alls 18 ađildarríkja lá fyrir, um andstöđu viđ ađgerđir hans. 

Sem hann hefur lofađ, ađ taka til "íhugunar" en ţ.s. Framkvćmdastjórnin fer međ utanríkisviđskiptamál fyrir hönd ađildarríkjanna, formlega getur hann hundsađ andstöđu meira ađ segja - Ţýskalands.

Brussels offers Beijing reprieve in solar panel dispute
"Karel De Gucht, the EU trade chief, lowered the 47 per cent punitive tariffs Brussels recommended last month to just 11.8 per cent. But the lower rate will last for only two months, until August 6, and reverts to 47.8 per cent if China does not respond to EU allegations that it is selling the solar panels in Europe for below cost, a tactic known as “dumping”."

Ţetta voru viđbrögđ hans, ađ gefa Kína 2-mánuđi međ "einungis" 11,8% toll í stađ 47,8%.

Karel De Gucht ćtlar greinilega ekki gefa sig "auđveldlega" en međ 18 ríkisstj. ađildarríkja í yfirlýstri andstöđu, ţar á međal öll hlutfallslega "vel" stćđu ríkin í N-Evr. 

Ţá verđur áhugavert ađ sjá, hvort hann getur haldiđ út í ţessu taugastríđi.

En ţađ má fastlega reikna međ ţví, ađ kínv. stjv. muni - - herđa skrúfurnar ađ ađildarríkjunum, til ţess ađ fá ţau til ađ "auka" ţrísting sinn, á Framkvćmdastjórnina.

 

Niđurstađa

Ţ.e. áhugavert ađ sjá hvernig Kína ćtlar sér ađ brjóta á bak aftur tilraunir Framkvćmdastjórnar ESB til ađ "verja" evrópska framleiđslu sólarhlađa. En ţetta er enn einn evr. iđnađurinn sem stendur höllum fćti. En innflutningur kínv. framleiddra hlađa hefur veriđ í hrađri aukningu á allra síđustu misserum. Međan ađ evr. framleiđendur, standa hratt vaxandi mćli höllum fćti. Og stefnir ađ ţví ađ ţessi framleiđsla leggist jafnvel alfariđ af í Evrópu. En af öllu óbreyttu, stefnir í algerlega ráđandi stöđu kínv. framleiđenda á Evrópumarkađi, hvađ sólarhlöđur varđar. Og ađ öll sú mikla fjárfesting sem Evrópa hefur lagt til ţess ađ byggja upp slíkan iđnađ, tapist. En ţetta er ein af ţeim greinum, sem hefur fengiđ verulegan pólitískan stuđning, sem hugsanleg framtíđar hátćknigrein - - sem "grćnn" iđnađur.

Ađferđir Kína - - ađ deila og drottna.

Međ ţví ađ beita einstök ađildarríki ţrístingi, vekja athygli.

Áhugaverđ hin bersýnilega breytta valdastađa Kína gagnvart Evrópu!

 

Kv.


Bloggfćrslur 14. júní 2013

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 802
  • Frá upphafi: 848193

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 773
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband