Mun ESB reiða fram refsivöndinn?

Daily Telegrap, heldur því fram í nýrri grein: EU threatens France over economic failings.

"France, Spain and Slovenia are set to be criticised in a major commission report on Wednesday as countries that have failed, amid recession and the financial crisis, to cut public debt and to implement structural reforms of their economies."

Ef þetta er rétt, þá er það fyrsta skrefið í þá átt að hrinda í framkvæmd refsiákvæðum skv. uppfærðum reglum sambandsins sem aðildarríkin fyrir utan Bretland og Tékkland, samþykktu að undirgangast skv. svokölluðum Stöðugleika-sáttmála.

Áhugavert plagg á vef Framkvæmdastjórnar ESB, útskýrir málið: 

-----------------------------------

Economic governance explained

"A fiscal pact for 25 member states: Under the Treaty on Stability, Coordination and Governance (TSCG), from January 2014 medium-term budgetary objectives must be enshrined in national law and there must be a limit of 0.5% of GDP on structural deficits (rising to 1% in exceptional circumstances). This is called the Fiscal Pact. The treaty also says that automatic correction mechanisms should be triggered if the structural deficit limit is breached, which would require Member States to set out in national law how and when they would rectify the breach over the course of future budgets."

"Better prevention: Member States are judged on whether they meet their medium-term targets. Progress is assessed each April when Member States present their three-year budget plans, or Stability/Convergence Programmes (the former for euro area countries, the latter for the EU). These are published and examined by the Commission and the Council within, at most, three months. The Council can adopt an opinion or invite Member States to make adjustments to the programmes."

-----------------------------------

Stöðugleika-sáttmálinn er ekki bindandi nema fyrir þau ríki sem samþykktu og staðfestu, hinar almennu reglur sambandsins þ.e. sáttmálar eru enn óbreyttir - síðast uppfærðir 2008.

Article 136

Protocol 12

Article 126

Stöðugleika sáttmálinn notar samt sem áður þessar reglur sem lagagrunn, en fyrir þau ríki sem hafa undirgengist hann, má segja að hann gangi skrefum lengra - - og dýpki það aðhald sem veitt er.

Fókusinn er á ríkishalla, og ríkisskuldir - að stjórna þeim. Þá með niðurskurði. 

Það er eiginlega hugmyndafræðin að baki, að þegar skuldir hækka - skera niður, og ef hallinn er meiri en reiknað var með, skera meira niður. Með öðrum orðum, mjög "pro cyclical" stefna.

  • Fyrir ríkin sem tilheyra Stöðugleika sáttmálanum, eru upphaflegu stöðugleika ákvæði Evrunnar, starfandi í sinni uppfærðu mynd, og að auki það eru beittari tennur hjá Framkvæmdastjórninni!
  • Eins og fram kemur að ofan, hafa ríkin til jan. 2014 að setja ganga frá því að hin uppfærðu stöðugleika ákvæði, séu gerð hluti af landslögum.
  • En skv. textanum að ofan, getur það einmitt vel verið að Framkvæmdastjórnin, sé nú að fara að birta aðildarríkjunum álit sitt á stöðu aðildarlandanna, miðað við að mánuður er síðan að hún á að hafa lokið eigin mati á þeirra stöðu.

-----------------------------------

Economic governance explained

New voting system: Decisions on sanctions under the Excessive Deficit Procedure are taken by Reverse Qualified Majority Voting (RQMV), which means fines are deemed to be approved by the Council unless a qualified majority of Member States overturns them. This was not possible before the Six Pack entered into force. In addition, the 25 Member States that have signed the Treaty on Stability, Coordination and Governance have agreed to vote by Reverse QMV even earlier in the process, for example, when deciding whether to place a Member State in the Excessive Deficit Procedure.

-----------------------------------

Þetta er mjög áhugaverð ný regla -- og setur aukinn þrísting á lönd, sem eiga erfitt með að ná fram pólitískri samstöðu, um "nægilega" djúpan niðurskurð.

Þegar hallinn er að fara umfram þau stöðugleika markmið, sem landið sjálft er líklega búið að leiða í lög heima fyrir, en jafnvel þó svo sé ekki hefur það staðfest Stöðugleika Sáttmálann og er skuldbundið, til að fylgja hinum hertu markmiðum.

-----------------------------------

Economic governance explained 

Member States in Excessive Deficit Procedure: are subject to extra surveillance. They must undertake not only fiscal consolidation but they must also sign "economic partnership programmes", which contain detailed structural reforms which they intend to put in place to improve competitiveness and boost growth. This idea was first outlined in the Treaty on Stability, Coordination and Governance and is now enshrined in EU law.

-----------------------------------

Þetta hljómar töluvert líkt því aðhaldi sem ríki í svokölluðu "björgunarprógrammi" hafa þurft að búa við, þ.e. mjög þurft að búa við það að embættismenn frá stofnunum ESB væru á sveimi innan stofnana ríkisins og innan ráðuneyta, til að fylgjast með því að - raunverulega sé verið að framfylgja samþykktum ákvæðum um nægilegan niðurskurð.

 

Það er samt ekkert víst að Frakkland lendi í þessu!

Innan ESB er ekki sama Jón og Séra Jón. En ríki hafa mis mikil ítök. Enda fer vikt eftir mannfjölda í ríkjum og stærð hagkerfis, sbr. hlutfallslegt atkvæðavægi.

Þannig að stærstu og ríkustu löndin hafa mörg atkvæði, meðan að lítil og smá hagkerfi, hafa fá atkvæði.

Frakkland er alveg örugglega með embættismenn á sínum snærum - en það eru starfandi ráðgefandi nefndir innan Framkvæmdastjórnar, fjöldi slíkra, sem eru örugglega að gera sitt ýtrasta til að hafa áhrif á það hvað mun standa í ákvörðun Framkvæmdastjórnarinnar gagnvart Frakklandi.

Að auki, mun Frakkland örugglega semja um það fyrirfram við önnur aðildarríki, hvernig mun vera tekið á því áliti - - en það getur samt verið að það kosti Frakkland einhverjar fórnir.

Að fá hin aðildarríkin, til að greiða atkvæði á þann veg - sem verndar hagsmuni Frakklands.

----------------------------------

Það getur aftur á móti farið þannig, að annað aðildarríki sem hefur ekki eins mikið að baki sér, t.d. Slóvenía, lendi í því að ákvæðin verði virkjuð gagnvart því landi.

Þ.s. með minni vikt, hafi Slóvenía ekki eins gott svigrúm, til að semja við önnur aðildarríki um að vernda hagsmuni landsins.

Það getur verið, að sum aðildarlandanna t.d. Þýskaland - Finnland - Holland, vilji jafnvel að ákvæðið sé virkjað formlega, þannig sett fram fordæmi um notkun þess.

Sem ef af verður, væri fordæmi sem skapaði frekari þrísting á Frakkland.

Sem kannski, leiðir þá til þess, að Frakkar - Ítalir og Spánverjar, ákveða að það þjóni þeirra hagsmunum að hindra að refsiákvæði verði eftir allt saman virkjuð gagnvart Slóveníu.

  • Þetta á eftir að koma í ljós.
  • Getur verið forvitnilegt að heyra fréttir af fundi aðildarlandanna í vikunni. 

 

Niðurstaða

Sumir aðildarsinna er líklega hrifnir af "Stöðugleika Sáttmálanum" einmitt vegna þess, að hann færir Framkvæmdastjórn ESB svipu í hönd. En þeir sem styðja þær hugmyndir, að niðurskurður sé alltaf rétta leiðin. Eru örugglega hrifnir af því einmitt, að Ísland gangi inn í umhverfi þ.s. reglur um niðurskurð eru algerlega bindandi skilyrði og refsivönd stofnana ESB verði beitt - - ef ekki er eftir því farið.

Þ.s. þessir ágætu einstaklingar ef til vill átta sig ekki á, er hvað harður niðurskurður þíðir fyrir land í alvarlegri efnahagskreppu. Það má samt vel vera, að innan evru sé ekki önnur leið fær. Gott og vel. 

En punkturinn er sá, að þ.e. að eiga sér stað mjög mikil aukning á launamun innan sambandsins - sérstaklega evrusvæðis, og samfara niðurskurði velferðarútgjalda er atvinnuleysi hefur aukist mikið; heilmikil aukning á fátækt.

Þ.e. hinn grimmi veruleiki, að atvinnuleysi er farið að þíða - í vaxandi mæli, fátækt. Að vera á bótum hjá ríkinu, er einnig farið að þíða það sama.

  • Þannig að þ.e. ekki beint - velferðarkerfi, sem þá er búið til.
  • Sem setur upp þá spurningu, af hverju ASÍ vill þetta svo eindregið!

Sjá eldri færslu um vaxandi fátækt: Mikil barnafátækt í Evrópusambandinu!

 

Kv.


Bloggfærslur 26. maí 2013

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 467
  • Frá upphafi: 847118

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 443
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband