Enn eitt ađildarland evrusvćđis gćti lent í björgun!

Ţetta má lesa á milli lína í nýrri skýrslu OECD - sjá: Economic Survey of Slovenia 2013. Ţetta er land sem gekk inn í evruna áriđ 2007. Ţađ liđu einungis 2 ár og landiđ var statt í kröppum dansi. Samkvćmt greiningu Lex hjá Financial Times Slovenia: simmer factor. En ţá varđ bólusprenging - ekki ólíkt Íslandi, Spáni og Írlandi. Var ţađ víst húsnćđisbóla. Og ţví tengdist lánabóla, sem orsakađi bankavandrćđi ţannig ađ ríkiđ lagđi 3-stćrstu bönkunum til eigiđ fé. Ţeir eru og voru í eigu ríkisins ólíkt bönkunum sem féllu hérlendis.

  • En seinni hl sl. árs sökk Slóvenía aftur í kreppu sbr. "double dip" og skv. fréttum er mjög mikiđ af slćmum útlánum hjá slóvensku bönkunum ţrem. 15% af útistandandi lánum segir OECD.
  • Á móti kemur ađ skuldastađa ríkisins er miklu hagstćđari en nokkurs annars ríkis á evrusvćđi í vanda ţ.e. milli 50-60% af ţjóđarframleiđslu, svipađ og Spánar áđur en ţađ land lenti í vanda. Skuldastađan var 40% 2010. Sem líklega skýrir af hverju vandrćđi bankanna í Slóveníu hefur hingađ til ekki valdiđ meiri usla.
  • Á hinn bóginn eru markađir farnir ađ ókyrrast skv. Lex er vaxtakrafa lána til slóvenska ríkisins ţrátt fyrir lága skuldastöđu enn sem komiđ er, komin í 6,5% fyrir 8 ára, líklega hćrri vaxtakrafa en Ísland stendur frammi fyrir.
  • Hallinn á ríkinu stendur nú í 6% af ţjóđarframleiđslu - ţannig ađ skuldsetning er í aukningu. En líklega rćđur afstöđu markađarins - líkur á ţví ađ slóvenska ríkiđ lendi í verulegum viđbótar kostnađi vegna bankanna.
  1. "The EU forecasts a public debt to GDP ratio of 60 per cent this year."
  2. "Add in guarantees to underpin the “bad bank”, and Merrill Lynch sees 70 per cent."

Skv. OECD: 

  1. "The authorities evaluate recapitalization needs at up to 3% of GDP (€1 billion),"
  2. "Yet, capital needs are uncertain and could in fact be significantly higher."

Skv. Wall Street Journal - Slovenia May Need More to Shore Up Banks

Stendur til af slóvenskum stjórnvöldum ađ setja á fót "slćman" banka, til ađ taka yfir lán og ađrar eignir frá bönkunum sem líklega eru nćr einskis virđi.

Sambćrileg viđ stofnun á Írlandi kölluđ NAMA. 

Ef eins og OECD bendir á - kostnađur viđ endurfjármögnun sé líklega mun meiri en slóvensk stjv. vilja meina nú, gćti aukning í skuldsetningu veriđ verulega meiri en upp í 70%.

80% ef til vill hljómar ekki svo afskaplegt í ljósi ţess ađ franska ríkiđ skuldar meira.

En útlit fyrir viđsnúning úr kreppu - virđist ekki góđ!

------------------------------------------

Slóvensku bankarnir eru ekki risastórir miđađ viđ ţjóđarframleiđslu - ţ.e. ekki alveg međ prósentuna, en milli 120% og 160% af ţjóđarframleiđslu.

OECD skýrslan hvetur stjórnvöld til ţess ađ hrinda í verk ađgerđum til ţess ađ auka skilvirkni, en hagvaxtargeta sé nú umtalsvert lömuđ - vegna útbreiddrar skuldsetningar innan hagkerfisins.

Skv. LEX sé hár launakostnađur ađ auki - bremsa á áhuga erlendra fjárfesta.

Atvinnuleysi hafi aukist mikiđ, skv. EUROSTAT 9,7% í febrúar. 

  • Slíkt ástand getur ţítt - ađ landiđ sé lent í niđursveiflu sem vara mun ekki einungis ţetta ár, heldur ţađ nćsta einnig; en erfitt ađ sjá ađ viđsnúningur sé í kortum međan landiđ sé "ósamkeppnisfćrt."
  • Skv. OECD verđi samdráttur ţetta ár 2,1%.

Međan hagkerfiđ dragist saman sé erfitt ađ sjá ađra útkomu, en stöđugt versnandi skuldastöđu ríkisins.

Enn óvíst hve mikiđ hún eykst vegna bankanna!

 

Niđurstađa

Í samanburđi viđ ţađ ástand ef Slóvenía hefđi veriđ međ eigin gjaldmiđil áfram. Ţá er alveg öruggt ađ sá hefđi falliđ frekar skarpt 2009. Sem auđvitađ evrusinnar segja sýna hve gott er ađ hafa evruna. En sbr. ađ launakostnađur sé of hár - sem ţíđir ađ í stađinn ţarf ađ pína laun niđur. Stendur landiđ líklega frammi fyrir vaxandi atvinnuleysi áfram. En ţegar ađlögun ţarf ađ fara fram međ launalćkkun, lćkka ţau ekki fyrr en almenningur fer ađ hrćđast ađ missa störf sín. Ţađ er ţví alltaf einhver biđtími, áđur en atvinnuleysi nćr ţeim krítíska ţröskuldi. Ađ laun láta undan.

Sá er misjafn eftir ţjóđfélögum. Ef launakostnađur er enn of hár 3. árum eftir ađ kreppan hófst. Ţá er líklega vinnumarkađur fremur ósveigjanlegur. Sem getur ţítt, ađ langan tíma taki ađ ná fram ţeirri ađlögun.

Sem vćntanlega ţíđir hátt atvinnuleysi og annađhvort samdráttar eđa stöđnunarskeiđ í mörg ár. Punkturinn er sá, ađ snögg gengislćkkun ţó hún sannarlega valdi verđbólgu. Hefđi variđ störin mun betur, og ađ auki viđsnúningur vćri sennilega ţegar hafinn.

Í stađ ţess ađ landiđ sé í "double dip recession." En ţá vćri líklega lágur launakostnađur ađ hetja til fjárfestinga, landiđ ađ lađa hana til sín. 

Ekki síst, skuldastađa landsins myndi líta mun hagstćđar út - međ útlit fyrir vöxt. Ađ auki bankarnir myndu ađ líkindum einnig líta betur út, međ jákvćđa framvindu framundan.

 

Kv.


Bloggfćrslur 9. apríl 2013

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 800
  • Frá upphafi: 848191

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 771
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband